Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 84
Sími oíj íjarshipti Símar og nýir tímar Nýir símar og nýir tímar líta dagsins Ijós. Hér að neðan má sjá nokkra nýja síma frá helstu umboðum hér á landi. Þeir eru litlir og léttir og fara vel í hendi. Innan skamms koma svo GPRS símar, þeir sem nefndir hafa verið 3ja kynslóðin. Efitír Vigdísi Stefánsdóttur. Motorola P7389 Timeport Timeport síminn hefur reynst vel og er nú kom- inn í nýrri útgáfu með WAP. Hann er aðeins um 140 g að þyngd og virkar á GSM 900, 1800 og 1900 og því er hægt að nota hann bæði í Evrópu og í Bandaríkjunum. Hann er auk þess létt- ur og hefur endingargóða rafhlöðu, raddstýrðar valmyndir, raddstýrða hringingu og flýtivalmyndir. Skjárinn er Optimax, hann er sérstaklega skýr í lítilli birtu og getur birt allt að fimm línur af texta og grafík. Síminn býr einnig yfir innbyggðum talrita (dictaphone). I símanum er sjálfvirkt endurval og gagnaflutningur með kapli í „Smart Cellect" búnað. Innrauð tenging gerir mönnum kleift að senda SMS úr tölvu. Þetta er sími fýrir þá sem gera miklar kröfur. Timeport síminn styður VIT, WAP vafra frá Pho- ne.com og kemur hann forstilltur fyrir WAP gátt Símans. Hann birtir ekki íslensku stafina Þ og Ð. Ericsson R380s - Snjallsíminn. Ericsson R380S - Snjallsíminn Sími og lófatölva í sama tækinu. Til að nota símann sem síma er venjulegt takka borð á honum, en til að nota lófatölvumöguleikana er hægt að lyfta takkaborðinu af símanum og kemur þá í ljós stór skjár og er aðgerðum stjórnað af honum með penna. Hægt er að skrifa texta beint á skjáinn, og R380 les skriftina. (Svip- að og gert er með Palm Pilot t.d.) Síminn er um 164 g að þyngd, hefur innbyggðan WAP vafrara og er tveggja banda. í honum er innbyggt modem og innrautt tengi, klukka, reiknivél og vekjari. Einnig leikir og póstforrit sem getur talað við POP3 póstþjóna og diktafónn. Myndin Geir Ólafsson. Ericsson R310s. Ericsson R310S er ryk- högg- og vatnsþéttur tveggja banda sími sem vegur um 170 g. Hann hefur að geyma allt að 250 númera símaskrá, 14 mismunandi hringingar, klukku með vekjara og tölvuleiki, svo að eitthvað sé nefnt. ÍS I 1 + J NOKIA i ro tU 5W5 CtftM. ti ‘iV.i 11- y 2" 3}-} 4 * 5 4 6 •* j 8*-, 9.0/ <- g a 0 . W E ) <SV <SB (V o®. (fgj oB CK* S y 0 F D G ;h . / <j : þ (®, Chf.. ÍSI X o V 0 N M (.'\/ A < V CM swi 2 </ / > SMft S L U Nokia 9110. Nokia 9110 Nokia 9110i Communicator er sambyggð smátölva og GSM sími. Með honum geturðu sent tölvupóst, vafrað á Netinu, haldið dagbók og símaskrá sem er samhæf- anleg við Outlook og Lotus Notes. Einnig er hægt að senda og taka á móti föxum og SMS skilaboðum. Einnig er hægt að tengja hann dýrari gerðum af stafrænum myndavélum og senda stafrænar myndir úr honum, t.d. með tölvupósti. Hann er um 253 g að þyngd. Nokia 8850 Þessi tveggja banda sími er aðeins 91 g og hef- ur allt að 250 númera símaskrá. I honum eru 35 mismunandi hringingar, þ.m.t. átta raddhringingar og titrarahringing. Hann hefur einnig að geyma dagbók, vasareikni, klukku með vekjara, tölvuleiki, innrauðan geisla og innbyggt módem. Motorola P7389 Timeþort 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.