Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.09.2000, Blaðsíða 91
Einu sinni, þegar Omar hafði hár, Spice girls voru fimm og símafyrir- tækið var bara eitt,“ sagði maðurinn í út- skýringartón við fé- laga sinn sem horfði vonleysislega á skjáinn þar sem sýndar voru langar töflur mismun- andi símgjalda, „þá var verðið svo „stabíit" að það var prentað í sima- skrána og breyttist ekk- ert fram að næstu prent- un. Enda bara um eina tegund síma að ræða og ekkert vesen. Nú spretta upp ný símafyrirtæki og maður er ekki fyrr búinn að læra hvað kostar að hringja á þennan staðinn eða hinn að það breyt- ist.“ Félaginn treysti sér ekki til að mótmæla þess- um fullyrðingum, hafði enda fýrir framan sig sönnun þess hversu ílókið var að reikna út sím- notkunina. „Það er ekki nóg að vita hvað mínútan kostar í GSM símanum heldur skiptir líka máli hjá hverj- um sá sem hringt er í er skráður og hvort maður er með frelsiskort, fríkort, farkort eða livað þetla heitir allt saman,“ hélt maðurinn áfram. „Eða hvort maður hringir í besta vin sinn - konuna sína - Internetið - og sjálfsagt eitthvað fleira til að flækja málið enn meir. Yið skulum nú samt reyna að greiða úr flækjunni ef það er hægt. Prentaðu þessar töflur út og svo búum við til tvo notendur með GSM síma á íslandi." Fyrst hringir A í B og þeir eru báðir skráðir hjá Símanum í almenna notkun. Þá er mínút- an á dagtaxta 15 krón- ur en á kvöld- nætur og helgidagataxta 11 krónur. Ef þessir ágætu menn eru með PAR áskrift kostar heldur minna fyrir þá að spjalla saman eða 7.50 krónur mínútan á daginn og 5.05 á kvöldin og um helgar. Heldur er dýrara að nota Frelsi, þar kostar mínútan 26 krónur að deginum og 15 krónur að kvöldinu en 11 krónur þegar komin er nótt. Ef t.d. B er skráður hjá Tal og A ætlar að hringja í hann, þarf A að borga 21.90 krónur á mínútuna yfir dag- inn en 14.90 á kvöldin. Þegar þessir ágætu menn söðla um og færa sig til Tal borga þeir 10 krónur á mínútuna á meðan þeir hringja hvor í annan, báðir skráðir notendur Tals. Ef hins vegar annar þeirra færir sig lil annars síma- fyrirtækis kostar mínútan í almennri áskrift 16.50 krónur að deginum en 19.90 yfir nóttina. I Tal- frelsi kostar mínútan þá 26 krónur að deginum en 11-14 krónur að nóttunni. Ein-Tal er annar val- kostur og þar kostar mínútan 16 krónur og 50 aura, hvort sem hringt er að degi eða kvöldi og í Frí-Tal kostar hún 22 krónur að deginum en 10 krónur að nóltunni. Svo er hægt að fá þreplækk- un eftir notkun...til að flækja málið enn. Títan hefur einfalda verðskrá og auðskiljan- lega. Dagtaxtinn er 17 krónur og næturtaxtinn er 14 krónur. Svo einfalt er það. Islandssími hefur ekki enn gefið út verðskrá sína fyrir GSM þjónustu en það má búast við því að hræringar og lækkanir muni eiga sér stað á þessum markaði þegar þar að kemur. „Það er nú eins víst að þessar upplýsingar, sem teknar voru saman síðasta dag októbermán- aðar, verði með öllu úreltar í næsta mánuði,11 sagði maðurinn við félaga sinn þegar þeir höfðu horft á töflurnar um stund. „En kosturinn er sá að verðið lækkar ör- ugglega - samkeppn- in sér lil þess.“ SQ „Það er ekki nóg að vita hvað mínútan kost- ar í GSIVl símanum heldur skiptir líka máli hjá hverjum sá sem hringt er í er skráður og hvort maður er með trelsiskort, fríkort, far- kort eða hvað þetta heitir allt saman.“ Að skilja og muna hvaö kostar að hringja er ekki létt verk þegar staðsetning, gerð símans og tenging við símajyrirtækið eru allt hluti afþví sem þarfað hafa í huga. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur. Mynd Geir Ólafsson. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.