Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 88
heimur 208 ÞÚSUND FARSÍMAR. Efeitthvað hefur sett svip sinn á íslenskt þjóðfé- lag undanfarin tvö ár er það bylting í notkun farsíma ogfjarskiþta. Yfir 208 þúsund farsímar eru í notkun á Islandi. 3ja kynslóð farsíma er ífar- vatninu. Þá verður allt í einum síma; tvölva, faxtœki, sjónvarp, vídeó- spóla, dagbók ogsvo auðvitað sími. Þetta erjú sími. (9. tbl.) NÝR HEIMUR. Talnakönnun, sem gefur m.a. út tímaritin Frjálsa verslun, Vísbendingu-Íslenskt atvinnulíf Tölvuheim og ferðahandbœkur á borð við Á ferð um ísland, stofnaði nýlega útgáfufélagið Heim hf. til að taka við allri útgáfu fyrirtœkisins frá og með þessum áramótum. Heimur er aö fullu í eigu Talnakönnunar. Loksnis urðum við starjsmennirnir heimsborgar. Nýr Heimur á nýrri öld. Gleðilegt ár! (10. tbl.) STJÓRNARFORMENNSKA. Eitt af skemmtilegustu viðtölum ársins í Frjálsri verslun var viðtalið við Ingileif Bryndísi Hallgrímsdóttur, 81 árs, sem hefur verið stjórnarformaður Nóa-Síríusar í 46 ár! Ingileif er sjálfsagt eina konan hérá landi, ogþótt víðar vœri leitað, sem svo lengi hefur sinnt stjórnarformennsku í eina og sama fyrirtœkinu. (9. tbl.) HRÆRINGAR Á GOSSTÖDVUM. Herrans árið 2000 var Jjörugt á gos- stöðvunum. Öl- og gosdrykkjaverksmiðjurnar þrjár hafa skiþt um eig- endur með nokkurra vikna millibili og reynist markaðsverð þeirra vera um 6,5 milljarðar. Athugið, þegarþetta erskrifað ergert ráðfyrir að yfirtaka Þorsteins M. Jónssonar og Sigfúsar Sigfússonar á Vífilfelli gangi eftir. (10. tbl.) & fiœi ..... Jsgjg|..V 300 STÆRSTU. Frjáls verslun birti í jýrsta sinn samfelldan lista yfir 300 stærstu fyrirtœki landsins. Talverðar endurbœtur voru jafnframt gerðar á framsetningu efnisins, meðal annars var birt nafnaskrá yfir öll fyrirtœki í bókinni og á hvaða blaðsíðum þau kæmu fyrir. 1 tilefni 300 stœrstu var unninn skúlptúr úr tæþlega hálfu tonni af ís og þrýddi hann forsíðuna. Gott mál. (8. tbl.) ÁR FORSTJÓRASKIPTA. Síðustu tvö árhafa verið árforstjóraskiþta á ís- landi. í úttekt okkar kom í Ijós að á aðeins tveimur árum hafa orðið forstjóraskipti íyfir 50 stórum og þekktum tslenskum fyrirtœkjum, þar af í 5 af 10 stœrstu Jyrirtœkjunum og í 27 af 100 stærstu fyrir- tœkjunum. Engin kona tók við taumunum i þessum forstjóraskiptum. Það hefur vakið athygli því árið er 2000. (9. tbl.) 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.