Fregnir - 01.11.1980, Síða 7

Fregnir - 01.11.1980, Síða 7
-7- í jan. 1980 Halldóra Jónsdóttir óskar Guðjónsson Sigríður Árnadóttir Sigríður Lðve Þóra Sigurbjðrnsdóttir í júní 1980 Guðný Isleifsdóttir Hadda Þorsteinsdóttir Ingibjörg Árnadóttir Kristín Fenger Margrét Loftsdóttir og auk þess lauk 60 ein. Auður Gestsdóttir i okt. 1980 Arndís S. Árnadóttir Svanfríður S. óskarsdóttir í haust (1980) hófu 22 nemendur nám í bókasafnsfræði svo að fjðldi nemenda helst nokkuð óbreyttur frá ári til árs en fer þó hægt vaxandi. Nýr tðlvuskermur tll kennslunnar Bókasafnsfræðin hefur fest kaup á tölvuskjá sem tengdur verður við háskólatðlvuna innan skamms. Er þetta fyrsta endastöðin með íslensku letri (þ,æ,ð, Þ o.s.frv.) sem Háskóli íslands fær og verður aðallega notuð til texta- vinnslu (t.d. við gerð timarita- og dagblaðalykils yfir íslenskt efni) svo og við tölvukennsluna i greininni. Nú eru kennd tvð tðlvunámskeið í bókasafnsfræðinni auk þess sem nemendur fá að vinna með tölvuna við tðlfræði- útreikninga í skyldunámskeiði þeirra, aðferðafræðinni. Sigrún Klara Hannesdóttir FRÁ BORGARBÓKASAFNI REYKJAVÍKUR Húsnæðismál Helstu fréttir af húsnæðismálum eru þær að nú er i byggingu félagsmiðstðð í Efra-Breiðholti, við Gerðuberg 3. Verkið er fjármagnað af Reykjavikurborg og framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. Borgarbókasafn fær tæplega helming hússins (stærð 800 m brúttó). Reykjavikurborg leggur kr. 224 millj. i verkið i ár og reiknað er með kr. 250 millj. á árinu 1981 Stefnt er

x

Fregnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.