Alþýðublaðið - 09.01.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1922, Síða 1
Alþýðublaðið Geflð dt af Alþýðufiokkiram 1922 Máaudagion 9. janúar 6 tölublað þýðan sigrar vil bxjarsljirnarkosningar bxli á 3sajitli o| SeylisjirlL Auðvaldsliðið kemur ekki nema einum að, en alþýðan tveimur á hvorum staðnum. Hvað gera Hafnfirðingar á morgun? Frá ísafirði barst blaðinu á laug- ardagskvöldið svohljóðandi sim- akeyti: .Bæjarstjórnarkosningar bér í dag hafa farið þannig, að alþýðu iokkurinn hefir sigrað og kornið að tveim mönnum, þeim Vilmundi Jónssyni lækni og Eiríki Einars- syni, en kavpmenn kooctu aðeins að einum, Sigurjóni Jónssyni út geiðarstjóra. Atkvæðia féllu þannig, að al> þýðufiokkslistinn, sem var A-listi, fékk 353 atkv. Kaupmannalistinn, sem var B listi, fékk 227 atkæði, en listi Borgarafélagsins, sem var C listi, fékk 60 atkv. Ógildir seðl- ar voru 35. Alls á kjörskrá 884 ' Þess skal getið hér, að hið svo kallaða Borgarafélag, sem sim skeytið getur um, er ekki annað -en grímuklæddur auðvaidsflokkur. Enda hafa sennilega iáir alþýðu menn látið glepjast á lista þess. Atkvæðatalan, sem alþýðufiokks- listinn hefir fengið, er svo stór, að þó atknæðatala beggja auð valdslistanna sé lögð saman, þá er atkv taia alþfl.listans samt V4 hærril Spáir það góðu um fram- tfðina. Verkalýlsjutiðnrinn í Hafnarfirði. Þann 5. þessa mánaðar var al mennur verkalýðsfundur haldinu hér í Hafnarfirði að tilhlutun Verka- mannafélagsins Hláf og í tilefni af ( hönd farandi hæjarstjórnar- kosningum. Þátttakan í kosningunum á ísa- firði hefir verið afar mikil, Hafa þrír af hverjum fjórum af þeim, sem á kjörskrá standa, mætt við kosninguna. Frá Seyðisfirði barst blaðinu á laugard.kvöldið svohijóðandi sím- skeytl. „Við bæjarstjórnarkosningarnar hér ( dag, fékk alþýðuiistinn 148 atkvæði og kom að tveim mönn um, Gesti Jóhannssyni og Sveini Arnasyni Kaupmannalistinn fékk 101 atkvæði og kom að Jóni í Firði. Ógild atkvæði 41 * Má segja að sigur alþýðunnar á Seyðisfirði sé sízt minni en á ísafirði, og eru það gleðileg tið indf, að sjá þess óræk merki, að alþýðan sé að vakna alstaðar á landinu. Á morgun er kosið í Hafnar- firði. Vafslaust lætur alþýðan þar sjá að hún sé eins vel vakandi og alþýðan er á Seyðisfirði og ísafirði. Nú bíður alþýðan á öllu íslandi með óþreyju eftir að heyra tíð- indin frá ykkur, Hafnfirðingar 1 Standið saman og sigrið! Reyk avík átt sinn þátt í því, að auka fundarsóknina. Tóku aiiir fulltrúarnir til máls og töluðu um jafnaðarstefnuna á víð og dreif; leiddu þeir alþýðunni fyrir sjónir hve nauðsynlegt væri fyrir hana að vera einhuga um að kjósa fulltrúa úr sfnum ðokki í bæjar- stjórnir og til alira opinberra starfa, þar eð yfirstandandi tfmar væru svo fskyggilegir og viðsj&rverðir, þá gæfu þeir tilefni til þess, að alþýðan stæði sem einn maður og hefði ötula menn é verði að vinna að málum hennar. Skoruðn þelr á Verkalýðssinna í Hafnar- firði á að láta ekki sitt eftir Iiggja að koma sínum mönnum að. Gerði fundurinn góðan róm að máli þeirra og eiga þeir þakkir skyld- ar fyrir góðar ræður, Væri ósk- andi að félagar úr verkalýðsfé- lögum Reykjavfkur létu oftar til sín heyra hér í Hafnarfirði. Auk fulltrúanna talaði Davfð Kristjánsson trésmiður í Hafnar- firði, Friðrik Arason og nokkrir menn fleiri. Á fundinum voru staddir þeir tveir menn, sem í kjöri eru frá Verkamannafélaginu, Gunnlaugur Kristmundsson kennari og Guð- mundur Jónasson verkstjóri, og létu þeir einnig til sfn heyra. Fundurinn fór hið friðsamleg- asta fram og var að mfnu áliti til stórsóma fyrir Veikamanna- félagið, þar eð hann var opinn fundur fyrir alla verkalýðssinna, og ef fundir sem þessi eru ekki til að auka jafnaðarstefnunni fylgii þá veit ég ekki hvað hryndir henni betur að takmarkiuu, enda Á fundinum vo'u mættir 4 fuli trúar úr Reykjavík, þeir Sigurjón ólafsson formaður Sjómannafélags Rvlkur, Jón Jónatansson fyrrv. al- alþingismaður, Gunnlaugur Hin- riksson trésmiður (gamali Hafn firðingur) og Björn Blöndal Jóns son. Fundurinn var prýðlsveí sóttur og hafa eflaust fulltrúarnir úr veit ég að fundur þessi hefir unn- ið jafnaðarstefnunni mikið gagn í þessum bæ Verkamenn og verkalýðssinnarl f Hafnarfirði. Kjósið ykkar menn, sem eru bannvinir og japiaðar■ menn. Þokið ykkur saman! Allir eitt! Það verður Hafnarfirði til sóma t framtfðinni. Hafnarfirði 6. jan 1921. Agúst Jóhannesson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.