Fregnir - 01.05.1990, Blaðsíða 3

Fregnir - 01.05.1990, Blaðsíða 3
-3- AÐALFUNDUR FÉLAGS BÓKASAFNSFRÆÐINGA Aðalfundur Félags bókasafnsfræðinga var haldinn 4. april s.l. í Lágmúla 7. Kosin var ný stjóm félagsins og skipa hana: Inglbjörg HJartardóttir, formaður, Sólveig Amgrímsdóttir, gjaldkeri, Rósa Sólrún Jónsdóttir. ritari Anna Magnúsdóttir og Sigrún Magnúsdóttlr meðstjómendur og Gunnhildur BJömsdóttir. varamaður. Framhaldsaðalfundur verður haldinn í haust og verða þá á dagskrá lagabreytingar vegna væntanlegrar stofnunar KJarafélags bókasafnsfræðinga í ríkisþjónustu. FRA FfeLAGI ALMENNINGSBÓKAVARÐA AÐALFUNDUR: Aðalfundur félagsins var haldinn í Bókasafni Seltjarnarness 18. maí s.l. Um 50 manns sóttu fundinn. Ný stjóm var kosin og hana skipa eftlrtaldir bókaverðir: Rósa Traustadóttir formaður Gunnfriður Ása Ólafsdóttir varaformaður Anna Sigríður Einarsdóttir gjaldkeri Sigríður Nikulásdóttir rítari Marta Hildur Richter meðstjómandi Varamenn: Linda Hugdís Guðmundsdóttir Anna Jensdóttir Að aðalfundi loknum kom Gunnlaugur Guðmundsson stjömuspekingur í heimsókn. í erindi sínu fjallaði hann um sögu stjörnuspekinnar, stjörnumerkin og skýrði hvað stjömuspeki er og hvað hún er ekki. Þá svaraði hann spumingum og spjallaði við fundargesti. Er óhætt að segja að fólk hafi sýnt mikinn áhuga og haft gaman af. STARFSLÝ?INGAR Stjórnin hefur nú lokið við gerð starfslýsinga fyrir almenningsbókaverði og verður þeim dreift til allra almennlngsbókasafna á næstunni. Er þeim annars vegar ætlað að vera almenningsbókavörðum til leiðbeiningar í starfl og hins vegar stuðningur í baráttu þeirra fyrir bættum kjömm. LÓGLN Samkomulag hefur náðst í nefndinni sem endurskoða á lög um almenningsbókasöfn. Samín hafa verið drög að lögum og greinargerð, sem byggja á þeim drögum er samin voru á fundi almenningsbókavarða í Mosfellsbæ 6. okt. s.l. Er stjóm félagsins með málið í skoðun, og líklegt er að nefndln afgreiði málið til ráðherra um miðjan júni. Marta H. Richter.

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.