Fregnir - 01.02.1991, Blaðsíða 11

Fregnir - 01.02.1991, Blaðsíða 11
-11- KÖNNUN A NOTENDAFRÆÐSLU Samstarfsnefnd um upplýsingamál kom fyrir nokkrum árum á fót starfshópum bókavarða í hinum ýmsu sérsöfnum, þ.á.m. bókavarða í bókasöfnum á fræðslusviði. Þessi hópur er að athuga hvernig notendafræðsla í söfnunum flyst á milli skólastiga og hvort nauðsyn sé á auklnni samvinnu safna á þessu sviði. Til að kanna stöðu mála verður spurnlngalistl varðandi notendafræðslu sendur til bókasafna i skólum landsins nú á næstunni. Við væntum góðra undirtekta. H.Þ. Aulomiiad lotogrtlad Aytfmt iri multilunctloiiil.

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.