Fregnir - 01.04.1991, Blaðsíða 6

Fregnir - 01.04.1991, Blaðsíða 6
safnkennslu sem dœmi: kennarinn byrfti aó vera vidstaddur þ>ví þad vœri hans að fylgja eftir því sem kennt er. Það kom víða fram að almenningsbókavörðum finnst skólarnir krefjast alls í samvinnunni en láta ekkert I staóinn. Kennarar tilkynni verkefni og ætlist svo til aó almennings- safnió sjái um framhaldió, finni heppilegar heimildir og leiti uppi umfjöllun um rétta efnió. Einnig séu þeir bekkir sem fá kennslu í safnvinnu í bókasafninu of fjölmennir og tíminn of naumur, þannig að flestar upplýs- ingarnar fari fyrir ofan garó og neóan. Hvað þarf þá aó hafa í huga svo samvinnan verói árangursrík? Eftirtalin atriói voru efst á blaði þegar fyrirlesarar og þátt- takendur lögóu saman reynslu sína og skoóanir. - Setja markmió I upphafi, skilgreina þarfir skólans/almenningsbókasafnsins, ákeóa verka- skiptingu. Gera samstarfssamning: hverjir semja, hvaóa stjórnunaraóilar vióurkenna saraninginn, hve víðfeóm er samvinnan, hvernig er dreifing ábyrgóar og dreifing kostnaóar, skipan í samskiptanefnd, gildistími samnings ákveð- inn. - Bókakostur aógengilegur fyrir báóa aóila, möguleikar á mi11isafnalánum. - Upplýsingar og ráógjöf. - Fundir kennara/skólasafnvaróa og alraenn- ingsbókavarða: allir eru ábyrgir aðilar I samvinnunni. - Námskeið. - Skipulagðar rithöfundakynningar og heim- sóknir höfunda meó reglulegu millibili, ýmist aó frumkvœði skólanna eóa safnanna. - Stöðug hvatning til bókmenntalestrar, og bókmenntaumræóa nemenda í milli í mismunandi stórum hópura. Markmió samvinnunnar er að hvetja börn til 6

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.