Fregnir - 01.04.1991, Blaðsíða 12

Fregnir - 01.04.1991, Blaðsíða 12
LAUST STARF FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM VIÐ ÁRMÚLA óskum aó ráóa bókasafnsfræáing til starfa vió skólann. Um er aó rœóa fulla stöóu, en auk þess er aðstoóarmaóur í fullu starfi við safnið. Á safninu eru, auk bóka, myndbönd og hljóðsnœldur. Skólinn starfar eftir áfangakerfi og I honum eru um 750 nemendur og 70 starfsmenn. Samkomulag getur oróió um hvenœr starf hefst. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Allar nánari upplýsingar eru veittar í skólanum frá kl. 9 til 16 virka daga. Skólameistari. FRÉTTIR FRÁ KJARADEILD Kiaradeila stundakennara. Eins og flestum mun vera ljóst stendur nú yfir kjaradeila stundakennara vió H.í. Stundakennarar eru óánægóir með kjör sín og ekki síóur vekur baó óánægju aó ekki skuli vera samió vió stundakennara, aóra en bá sem eru I félagi háskólakennara. Ekki hefur tek- ist aó fá samningsrétt stundakennara viður- kenndan og hefur bví verið höfóað mál fyrir félagsdómi vegna þess. Stundakennarar hafa einnig farió fram á aó laun verði mióuó vió taxta stundakennara í Félagi Héskólakennara, en baó er svokallaóur lágmarkssamningur. Út af þessura égreiningi hefur einnig verió höfóaó mál í félagsdómi. Allmargir beirra, sem hafa kennt stunda- kennslu vió Háskóla íslands, hafa ákveóió að taka ekki aó sér stundakennslu fyrr en bessi 12

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.