Fregnir - 01.04.1991, Blaðsíða 17

Fregnir - 01.04.1991, Blaðsíða 17
FUNDUR FORSTÖÐUMANNA ALMENNINGSBÓKASAFNA HALDINN í KEFLAVlK 18. APRÍL 1991. Á fundinn mœttu forstöðumenn 15 safna: Keflavík, Sandgerói, Grindavik, Njarðvík, Hafnarfirði, Garðabœ, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Mosfellsbœ, Reykjavík, (+ 2 deildar- stjórar), Selfossi og Akureyri. Fundurinn var haldinn í Flughótelinu í Keflavík og stóó frá kl. 10:00-16:00. Hódegisveróur var í boói bæjarstjórnar Keflavíkur. Aó venju kynntu fundarmenn stuttlega stöóu mála, hver á sínum bœ og síóan hófust ura- rœóur. Er afar mikilvægt aó forstöóumenn hafi tækifæri til aó hittast og ræóa um þau mál er varóa rekstur og stjórnun almennings- bókasafna. Telja menn nauósynlegt aó koma á föstum fundum og skipulögðum einu sinni til tvisvar á ár i . Voru fundarmenn sammá athygli ráðaraanna og áherslubreytingu sem safnanna meó aukinni heimildaleit. la um að beina þyrfti almennings aó þeirri er oróin á starfsemi upplýsingaþjónustu og Var samþykkt aó gera sameiginlega könnun á því hversu stór þáttur heimildaöflun og upplýsingaþjónusta er. Nauðsynlegt er að leggja ekki minni áherslu á þann þátt þjónustunnar heldur en útlánaþáttinn I ársskýrslum og umræóum innbyróis og út á vió . Nœsti fundur veróur á Akranesi í haust. Sigríði á Akranesi, Rósu á Selfossi og Mörtu Hildi í Mosfellsbæ var falið aó undirbúa og koma meó tillögu um tilhögun könnunarinnar fyrir þann fund. 17

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.