Fregnir - 01.09.1991, Blaðsíða 5

Fregnir - 01.09.1991, Blaðsíða 5
Frá Bókavarðafélagi íslands Ársþing Bókavarðafélags íslands, haldið hinn 11. maí 1991, samþykkti eftirfar- andi ályktun: Brýn þörf er á að marka heildarstefnu í bókasafna- og upp- lýsingamálum landsins. Til þess að marka slíka stefnu þarf opinberan, ábyrgan aðila sem hefur til þess völd. Ársþing Bókavarðafélags íslands 1991 ályktar að: - hraða beri stofnun embættis ríkisbókavarðar - skipuð veröi nefnd til að semja lög um verksvið þess embættis - til grundvallar verði lögð skýrslan „Stefnumörkun í bókasafna- og upplýsingamálum til aldamóta" frá 30. nóvember 1990. Stjóm BVFÍ erþannig skipuð: Hildur G. Eyþórsdóttir, formaður Sigríður Nikulásdóttir, varaformaður Eydfs Amviðardóttir, ritari og umsjónarmaður félagatals Una N. Svane, gjaldkeri Meðstjómendur eru Sigrún Klara Hannesdóttir, Þóra Óskarsdóttir og Elísabet Ruth Guðmundsdóttir sem jafnframt er tengiliður stjómar við kynningamefnd ogfræðslunefnd. Félagsmönnum sem vilja koma málefnum á framfæri við stjómina skal bent á að stjómarfundir em haldnir fyrsta mánudag hvers mánaðar og verður næsti fund- ur 7. október nk. HGE

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.