Fregnir - 01.09.1991, Blaðsíða 7

Fregnir - 01.09.1991, Blaðsíða 7
Bak við Sigrid Johnson safnvörð má, ef vel er gáð, sjá veggspjaldið íslenska BÓK ER NÆRING. UPPLÝSINGAR UM LÓÐ BHM VIÐ SUÐURGÖTU í REYKJAVÍK BHM fékk fyrst loforð um lóðina í mars 1986 en formleg afhending fór fram nú ívor. Lfklega verða byggðar þriggja og fjögurra herbergja íbúðir, 80-95 og 115-120 ferm. Restir hafa áhuga á fjögurra herbergja íbúðum þannig að þær verða fleiri. Gert er ráð fyrir að stofna hlutafélag um byggingu hússins sem verður ekki hærra enþrjár hæðir. Allir íbúðareigendur verði hluthafar. íbúðimar verða sér- eign hvers og eins en sérstakar reglur munu gilda um sölu þeirra. Skilyrði er að annað hjóna sé orðið 63 ára þegar flutt er inn. Nánari upplýsingar er að fá hjá Sigmundi Stefánssyni, BHM, s. 81 21 12

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.