Fregnir - 01.07.1994, Blaðsíða 21

Fregnir - 01.07.1994, Blaðsíða 21
FREGNIR Stjórn Blindrabókasafns Islands Þórdís Þorvaldsdóttir, aðalmaður Kristín Indriðadóttir, varamaður Stjórn Bókasambands íslands Ingibjörg Sverrisdóttir, aðalmaður Marta Hildur Richter, varamaður Áhugahópur um varðveislu og framgang Kvennasögusafns Erla Jónsdóttir Bakhópur um Nordbok Helga K. Einarsdóttir, aðalmaður Anna Sigríður Einarsdóttir, vara- maður Landsfundarnefnd 1994 Sigrún Magnúsdóttir, formaður Astrid M. Magnúsdóttir, varafor- maður. Þær Sigrún og Astrid munu leiða starfshóp bókavarða á Norðurlandi eystra. Fundur bókavarða á norrænum lagabókasöfnum Fundur norrænna lagabókavarða: Det 3. Nordiske juridiske biblioteks- m0te var haldið í Helsingfors 8.-11. júní s.l. Var fundurinn haldinn í fundarsal þinghússins. Aðalefni fundarins var lögfræðilegar heimildir frá austurevrópsku löndunum. Voru fyrirlesarar frá Finnlandi, Eistlandi og Sviss, eins gáfu fulltrúar Noregs, Svíþjóðar og íslands stutt yfirlit yfir ástand mála í sfnu heimalandi. Héðan frá íslandi fór Auður Gestsdóttir frá Háskólabókasafni. Fyrsti fundur norrænna lagabókavarða var hald- inn í Osló 1989 að frumkvæði bókavarða við lagadeild háskólans þar, fjallaði hann um opinberar lögfræðilegar heimildir á Norðurlöndunum. Annar fundurinn var haldinn í Kaupmannahöfn, en þá var aðalefni fund- arins Evrópusambandið. Auður Gestsdóttir hefur sótt alla fundina, en Viggó Gíslason á Bókasafni Alþingis fór einnig á fundinn f Kaupmanna- höfn. Höfuðm við íslendingar mikið gagn af samvinnu við bókasöfn á Norðurlöndum á þessu sviði, þar sem við notum mjög mikið norrænt lögfræðilegt efni. A.G. -----------------------51----------------------

x

Fregnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fregnir
https://timarit.is/publication/283

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.