Skólavarðan - 01.11.1984, Blaðsíða 1

Skólavarðan - 01.11.1984, Blaðsíða 1
nr.9 SKÓLAVARÐAN 3.tbl. 3.árg. 1984 Fréttabréf Skólavörðunnar: félags um málefni skólasafnn FRA NAlWSGAGNASTOFNUN. /^NÁMSGACNASTOrNUN KENNSLUMIDSTÖD Nd í sumar barst Skólavörð- unni boð um að taka þátt í dagskrá á vegum Kennslumið- stöðvar Námsgagnastofnunar. Dagskráin verður dagana 11.-29. mars.1985 og á að fjalla um fræði- heimildar- og uppsláttarrit sem henta til notkunar í grunnskólum. Undirbuningur er þegar hafinn og þátt í honum taka: Bokasafn Kennaraháskóla íslands, námsstjorar, Bókafulltrúi ríkisins, Skólasafnamiðstöð Reykjavíkur, lektor í Bókasafnsfrasði við H.Í., Felag skólasafnvarða, Skólavarðan og Hagþenkir (félag eigenda höfundar- réttar frasðirita og "kennsluefnis) . Nokkrar tillögur að dagskráratriðum hafa komið fram, en ekki hefur verið gefin ut endanleg dag- skrá. Þar má m.a. nefna: sýningu á uppfletti- og fræðiritum með aherslu á efni sérstaklega skrifað fyrir börn ; verkstæði, þar sem unnir verða náms- pakkar um sérstök viðfangsefni ; ráðstefnu um (frh. á baksíðu.)

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.