Skólavarðan - 01.05.1990, Blaðsíða 7

Skólavarðan - 01.05.1990, Blaðsíða 7
1. Fastákveðinn vikulegur viðverutími meðan kennsla fer fram: 32.30 klst. x 36 = 1162.8 klst 1 viðverutíma er m.a. innt af hendi: a) Safngæsla - útlán - innheimta - almenn afgreiðsla -daglegur frágangur. b) Kennsla í safnnotkun og námstækni. c) Aðstoð við nemendur: Heimildaleit - heimildamat kennsla í frágangi verkefna. d) Aðstoð við kennara: Heimildaleit - gerð heimilda- lista - efnisöflun v. kennsluundirbúnings. e) Flokkun - skráning- spjaldskrárvinna. f) Frágangur nýrra bóka - plöstun. g) Dagleg stjórnun. h) Fundir: Kennarafundir - námsgreinafundir - fagfundir - bókavalsfundir. 2. Skipulags- og undirbúningsvinna sem er utan hins vikulega viðverutíma: 13.45 x 36 = 484.2 klst a) Bókaval - aðföng - bókrýni b) Vinna við úrklippusafn. c) Undirbúningur safnfræðslu - verkefnagerð. d) Stjórnun - áætlanagerð - skýrslugerð - bréfaskriftir. e) Öflun heimilda utan safns. f) Millisafnalán - samskipti við önnur söfn. 3. Vinna utan skólatíma: = 153 klst. a) Námskeið - ráðstefnur - endurmenntun - frágangur í lok skólaárs og undirbúningur næsta árs. Samtals = 1800 klst. 7

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.