Skólavarðan - 01.05.1990, Blaðsíða 12

Skólavarðan - 01.05.1990, Blaðsíða 12
BÓKFRÆÐIRÁÐSTEFNA 1 haust, nánar tiltekið 21.-23. september, 1990, verður haldin ráðstefna á Akureyri sem ber yfirskriftina íslensk bókfræði - í nútíð og framtíð. Verða þar teknir fyrir allir helstu þættir bókfræði og bókaskrárgerðar á íslandi. Verða margir fyrirlestrar haldnir s.s. um bókfræði sem fræðigrein, bókaskrárgerð og útgáfu hér á landi, tölvuvæðingu og höfundarétt, og einnig verða nokkrir norrænir fyrirlesarar sem fjalla um dagblaða- og tímaritalyklun á Norðurlöndunum. Ráðstefnustjóri, sem veitir allar nánari upplýsingar er: Sigrún Magnúsdóttir, Háskólanum á Akureyri, Þórunnarstræti, 600 Akureyri Sími: (96) 27855 (SKH)

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.