Skólavarðan - 01.11.1990, Blaðsíða 21

Skólavarðan - 01.11.1990, Blaðsíða 21
til eins árs í senn á aðalfundi með leynilegri atkvæðagreiðslu. Formaður skal kosinn sérstaklega. Að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum. Ekki ættu fleiri en þrír að ganga úr stjórn samtímis, og enginn skal sitja í stjórn lengur en fjögur ár í senn. Á aðalfundi skulu ennfremur kosnir tveir endurskoðendur og kosnir fulltrúar í fastar nefndir. IV. Aðalfundur 5. gr. Aðalfundur félagsins skal haldinn í mars ár hvert og skal boða til hans með minnst 14 daga fyrirvara. Föst dagskrá aðalfundar er m.a. 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar félagsins lagðir fram 3. Kosning stjórnar 4. Kosning fulltrúa á ársþing Bókavarðafélags íslands, skv. reglum þar að lútandi 5. Kosning fulltrúa í stjórn Bókavarðafélags Islands 6. Kosning í fastar nefndir 7. Kosning endurskoðenda 8. Árgjald ákveðið 9. Lagabreytingar 10. Önnur mál Aðalfundur telst lögmætur og ályktunarhæfur sé löglega til hans boðað. V. Reikningar 6. gr. Reikningsár félagsins miðast við starfsár, þ.e. milli aðalfunda. 21

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/284

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.