Alþýðublaðið - 10.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-efiö <St »f .AlþýOuflolsltiiitm 1922 Þriðjudagian 10. janúar 7 tölublað VbÍUkrossimi ]K. D. 1 Morgunblaðinu 'sl. laugardsg yar, áldrei þéssu vaat, skyasamleg grein, enda var hún að mestu að eins frá»ögn cm hina heimsfrægu oók eítir enska hagfræðinginn J. M, Keynes, sem reif mest niður ftið- arsamaingana í Versölum E'r þar íéttikga skýrt frá þvf, að fjármála- íræðiagar um allan heim íliti gengisbreytingarnar og mittilanda skuldirnar einhverja mestu fyrir stöðu endurreisnar heimsbúskapar ins, að festu þurfi að koæa á geisgi þjóðanna og gera upp þjóðabúia. MorgunDlaðið skýrir rétt frá þessu, enda er hér um erlend dæmi að ræða, en ekki íslenzk, en auðvitað hefir ritstjórn blaðsins ekki vit á því, að heiov íæra þessar kenningar upp á ís Éand, \ Eftir að eg skrifaði grein mína iira fjárhagskreppuna í Alþbl. fyrir jólin, hefi eg fengið frá Englandi og kdð þessa heimsfrægu bók Keynes (The pconoœic Conse quenses of the leace) og þar hefi eg séð, »? hann skriíar um gengið -°g gengisbreytingarnar mjög svip að grein minni um fjárhagskrepp una, en auðvitað ítarlegar og með öðrum dæmum. Hann leggur eins og eg sérstaka áherziu á, hvernig geogisáhættan komi f veg fyrir að lánstraust atvinnufyrirtækja komi að notum i mlllilandavlð skiftum, og hvernig ekki einungis ríkisskuídir, heldur ein'nig skoldir ijölmárgra fyrirtækja háldi niðri iramleiðslunni. Ef ritstjórn Morg- unblaðsias hefði lesið þessa bók, en ekki farið eftir útiendum rit- dómum, er ekkí ósennilegt, ann&ð- aðhvort að hólgreinin um hana heíði aldrei biizt, eða hitt, að fj ár m álafroðusnakk Mortens nokk •urs Ottesens þar í blaðinu hefði ekki fengið leyfi til að birtast át- éiugasemdalaust. Morgunbl. htfir nú samt sem Verkamannafélagið Dagsbrún heldur joiatrésskemtun fyrir börn félagsmanna á aldrinum frá 4—14 ára, í Goodtemplarahúsinu, fimtudaginn 12. þ. m. kl. 6 e. m. Húsið opaað kl. 5 »/2 — Ath. Félagar vitji aðgöngumiða miðviku- daginn 11. þ. m. frá kl. 1—7 í G.t búsið, — Nefndln. áður fengið umræddan hr. M. O. til að gera ádeilu á grein mina, þar sem hann rangfærir hvað eftir annað það sem eg segi, kemur með órökstudda sleggjudóma og endar með úrræðaleysi undirmáls mannsins. Áður en bent er á sumar að alvitleysuroar i greinum hans, er rétt að skýra frá hvað hleypir honum fram á ritvölHnn. Það eru 2 ástæður, önnur sú, að hann héfir gengið eítt ár f verzlunar- skóla í Danmörku og þar hefir verið troðið inn í hann hæfilega rniklum vaðli um „frjálsa sam kepni" og .framtakssemi einstakl- ingsins" til þess að gera hann ruglaðan í ríminu, svo að hann álítur sig færan í flestan sjó. Hin ástæðan er sú, að hr. M O. er umboðsþjónn dansks víxlara og lifir þess vegna á braski með ís lenzkan gjaldeyri (auk einhverrar smávægilegrar kartöflusölu), en þess vegna heimta hagsmunir hans að barist sé á inóti hömlum á gjaldeyrisbraski útlendinga. Þá sjá menn hvar fiskur liggur undir stcini II. Hr. M. O gefur < skyn, »ð ýmsir álfti að festa á gengi sé óhagstæð smáþjóðum, en segir ekki álit sitt um það, þó að ann }ars sé hann óspar á áliti sínu. Um þetta atriði ætla eg ekki að deila, heldur halda fast við að Igengisbreytingarnar séu eitthvert mesta verzlunarmeinið uú, og lofa hr. M. O. annars að deila um þetta at iði við ofannefnda grein um Keynes í Mgbl. Hr. M. O. neitar því hvergi, að skráning íslenskrar krónu ein muadi engin fjárhagsvandræði leysa, né stöðva gengisbreýting- arnar, né leysa viðskiítaforráðin úr höndum útlendinga, né að það sem mestu varði i viðskiftamálum nú sé að halda gengi íslenzkrar krónu sem stððugustu og sjá um að nægilegur gjaldeyrir verði fyrir hendi til brýnasta innfutnings. Hið eint sem hann hefir fram að færa er, að menn kaupi og selji gjaldeyri alt árið og „hann" sjái því enga ástæðu til þess að hrieð- ast frekar gjaldeyrisskort frá febrú- ar til hausts, heldur en aðra árs tíma. A hið mikla lánstraust Iands- manna, sem verður ónotað vegna reikuls gengis, drepur hann varla. Það mun nokkurn vegin atanda á sama hvað „haan" hyggur um nægi- Iegt gjaldeyrisframboð, því að hver og einn kaupsýslumaður veit að nú er svo að segja ófáanlegur erlendur gjaldeyrir.. Lítilsháttar framboð hr. M. O. héfir enga þýðingu, þar sem um er að ræða allan vöruinnflátning til næsta hausts. Erlendir kaupmenn gera nú ekki að gamni sfnu, svo að nokkru nemi, að „spekúlera" með erS. gjaldeytirinn mörgum mánuð- um áður en þeir geta fengið fyrir hann útflutningsvörur. Og þáð íít- ið, sem þeir selja, er auðvitað með okurverði vegna aðstöðu þeirra og þannig fleytist ágóðinn af atvinnuvegum þjóðarinnar til þeirra Hitt er þó frekar, að út- lendu kaupmennirnir flytji hingað inn vörur, en þá hverfur verzlun- in aftur til útlendinga, sérstaklega, Dana. Þessi ástæða M. O. gega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.