Alþýðublaðið - 12.08.1969, Page 15

Alþýðublaðið - 12.08.1969, Page 15
Alþýðtíblaðið 12. ágúst 1969 15 Nefndaráiit um ný kennaraskálalög vænlanleg að ári ÓBREYTÍINNGÖNGU SKILYRÐI VERÐA VIÐ KENNARASKÓLANN D Reglur um inntöku nýrra nemenda í Kennaraskóla íslands verða óbreyttar á þessu hausti frá þvi, sem verið hefur. Um það hefur verið talsvert rætt í sum- ar, að inntökuskilyrði í skólann yrðu þrengd, og hef- ur skólinn borið fram ósk um slíkt, en menntamála- ráðuri tið hefur nú hafnað Öllum tilmælum um slíkt. Menntamálaráðuneytið gaf í gær út fréttatilkynningu um þetta, og fer hún hér á eftir: „Kennaraskóli íslands hefur óskað eftir hækkuðu einkuna- marki til inntöku í skólann, bæði fyrir landsprófsmenn pg gagnfræðinga. Þetta hefði í för með sér nokkra takmörkun á inngöngu nýnema í skólann. Menntamálaráðuneytið telur sig ekki geta orðið við þessum tilmælum og hefur ákveðið að einkunnamörk skuli vera ó- breytt. Því verða nemendur nú í haust teknir inn í skólann með sömu lágmarkseinkunnum og undanfarin ár. Ráðuneytið gerir sér ljóst, að með ákvörð un þessari er talsvert þrengt að starfsemi Kennaraskólans um sinn, svo og að skólanum verð- ur síðar mikill vandi á hönd- um um starfsmenntun hins stóra nemendahóps. Á hitt er að líta, að ráðuneytið hefur skipað nefnd til að endurskoða lögin um Kennaraskóla íslands og mun nefndin skila áliti að ári. Eru allar horfur á, að haustið 1970 verði nýjum nem endum ekki veitt viðtaka í skól ann eftir sömu reglum og nú, ehda stefnt að því, að Kenn- araskólinn veiti enn meiri sér- menntun í framtíðinni og taki þá eingöngu við nemendum með meiri undirbúningsmennt- un en gagnfræðapróf eða lands próf miðskóla.“ Hér sást aopurínn, sem fór um síðustu ht í Stálpa-taðaisndi vð ftrsathenlund. (Ljósm. fl.B.) Yfirfullur jeppi lekinn úr umferð □ Lögreglan á Akranesi handtók ungan ökumann þar í bænum í fyrrinótt fyrir „sér- lega fíflalegt uppátæki og á- byrgðarleysi í akstri“ eins og lögreglumaðurinn orðaði það í stuttu viðtali við blaðið í morg un. Pilturinn, sem ók jeppabif reið, hafði yfirfyllt bifreiðina af farþegum, en þar að auki sátu þrír farþegar uppi á húsi jeppans. Lögreglan tók bifreið ina og ökuskírteini af piltinum um tíma. Forsælisráðherra Luxembourgar í opinbera heimsókn iil íslands □ Forsætisráffherra Lúxembourg, Pierre Werner, hefur þegiff boff um aff koma í opinbera heimsókn til íslands í þessum mánuffi, segir í fréttatilkynningu frá forsætisráffu neytinu. Mun hann koma hingaff ásamt konu sinni í boði ríkisstjóm arinnar og hefst heimsóknin 28. ágúst. ILOKKSS TAREIÐ Alþýðuflokksfélögin á Suðurlandi halda fund í Sel- fossbíói sunnudaginn 17. ágúst kl. 2 e.h. Formaður flokksins, Gylfi Þ. Gíslaswi, mætir á fundinum. Alþýðuflokksfélögin. FERÐAFOLK Hin'ar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórs- árdal eru á sunnu'dögum og miðvikudögum- Meðál annars er komið í Gjána, að Stöng og Hjálparfossi, sömulédðis er ekið að útsýnis- stað yfir virkjunarsvæðið við BúrfeM, Á, au'sturleið er komið að Skál'holti. — Upplýs- ingar gefur BSÍ, Umferðarmiðstöðinnii, símí 22300. LANDLEIÐIR H.F. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tengihús fyrir síma í Breiðholti, Reykjavík. t Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna s.f., Ármúla 6, gegn kr. 500,00 skillatryggingu. Tbboðin verða opnuð á sama stað fimmutdag- inn 21- ágúst kl. 11 f.h. HEFILBEKKIR NÝKOMNIR. VEÐUR Fnaim'h. af bls. 1 — Er útlit fyrir áframhald- andi sólskin hjá okkur? —Það er bezt að orða það varlega. Eg er hræddur um, að það sæki í sama farið, þótt ekki sé kannski vert að hrella fólk með að spá því. En rign- ingin í júlí og ágúst vill oft verða þrálát. VEUUM ÍSLENZKT-/M\ ISLENZKAN IÐNAðUwí/ Vínningar í Hl □ Mánudaginn 11. ágúst var dregið í 8. flokki Happdrættis Háskóla fslands. Dregnir voru 2,300 vinningar að fjárhæð 8 milljónir króna. Hæsti vinningurinn 500,000 krónur, kom á hálfmiða nr. 8801. Tveir hálfmiðar voru seldir í umboðí Frímanns Frí- mannssonar í Hafnarhúsinu. Einn hálfmiði hjá Guðrúnu Ói- afsdóttur, Austurstræti 18, og fjórði hálfmiðinn á Norðfirði. 100.000 krónur komu á heil- miða númer 38027. Voru báð- ir heiimiðarnir seld ir í umboði Frímanns Frímannssonar í Hafnarhúsinu. 10.000 krónur 129, 2491, 3018, 3447, 5197, 6989, 8092, 8191, 8469, 8802, 11471 12002 12506 12586 12824 14743 15596 16175 16175 16806 16996 17086 17552 17639 19519 20109 20619 21463 21762 25209 25728 25836 27098 28213 28417 29226 29349 30629 30795 32453 32672 340i94 35586 36827 37486 29456 39777 40004 40442 41352 41721 41969 43046 45228 47000 48224 49690 51351 51374 51420 52516 53754 53815 54090 54312 54727 55360 55924 55969 57045 59499. I Verzlunirv BRVNJA Laugavegi 29, sími 24320.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.