Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 1
Enn verfesmiðjubnini á Akureyri Eldur í Reykjavík VGK Nokkrar skemmdir urðu' vegna reyks í eldsvoðanum í skinnaverksmiðjunni Iðunni á Akureyri, en slökkviliðið var kallað þangað klukkan hálf átta í gærkvöldi, Eklurinn kom upp í ullarþurrkunarklefa á fyrstu hæðinni, en enginn starfsmað- ur var í verksmiðjunni er eld- urinn kviknaði og sást hann fyrst utan frá, m.a. frá lögreglu stöðinni. Iðunni Litlar tafir verða á starfsemi verksmiðjunnar og afleiðingar eldsins verða engar fyrir hinar verksmiðjurnar, Heklu og Gefj un. Verksmiðjuhúsið fyllti af reyk í gærkvöldi, en skemmdir urðu litlar af völdum elds, nema hvað nokkrar birgðir af þvotta- og litarefnum brunnu. Slökkviliðið var rúma hálfa klukkustund að slökkva eldinn í þurrkunarklefanum. — 1 í I I i ALÞVDURLAÐIÐ hefur AÐ í áliti námsbrautanefndar- innar um framhaldsdeildir við gagnfræðaskólana sé lagt til að við þessa skóla verði nú þegar fastráðnir annars vegar sál- fræðingur, en hins vegar náms- ráðgjaíi til aðstoðar við nem- endur á liinum viðkvæmu skli- um almenns náms og sér- greinds framhaldsnáms. 1 íáiíu, 320 handfeknir □ PRAG í MORGUN (ntb—afp); Til allmikilla átaka kom í sámbandi við mótmælaGðgerðir í miðborg Prag höfnðborg Tékkóslóvakíu, í gærkvöldi; biðu tveiv menn bana og 320 voru teltnir höndum. Mótmælaað- gerðir þessar stóðu í samb; nétt var-ár liðið frá innrás í Tékkóslóvakíu. Útvarpið í Prag skýrði frá því í mörgun, að fjöldi manns hefði særzt í átökum almenn- ings óg lögreglu í gærkvöldi; voru andmælendur kallaðir „illþýði“ og „vandalir“, sem hefðú gert allt, er í þeirra valdi stóð, til að hindra lögregluna í framkvæmd löglegra starfa. — Ýmsum upphlaupsmanna vár lýst sem „atvinnuglæpamönn- um“ og fafið um þá fleiri ófögr um orðum. Borgaryfirvöld í Prag hafa gefið út opinbera tilkynningu þess efriis, að þau muni sjá til i idi við bað, að síf stliðna Vars járbandalagsrík j anna þess, að leiðtogum andmælenda verði „harðlega refsað“. Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum, kom og til nokkurra átaka um miðjan dag í gær í miðborg Prag — við Wenceslas torg og í nágrenni þess — og er gizkað á, að þar hafi verið að minnsta kosti 5000 manns um tíma. Fór mannfjöldinn í friði, unz lögregla kom á vett- vang og hugðist dreifa múgn- um með vatni og táragasi, eftir að hafa árangurslaust skorað á menn að hverfa til sinna heima. Framhaltl a bls lá t^tssna tsSa WTsmSí SiiJ '3 JSSB □ Vladimir Askenasí, píanóleikí ri m heimskunni, seg- ir í bréfi, sem birt er í brezka bíaðinu Gu: vdian í morg un, að hann álíti sig ekki geta farið íil Sovétríkjanna og verið öruggur um að koma cftur. Hann segir, að þeg ar hann fór þangað síðast — aðeins nokkrum vikum eftir að hann hafði fengið dvalarleyfi í Rretlandi 1965 — hafi honum og ltonu hans verið haldið nauðugum í Moskvu vikum saman. Með þessu bréfi rýfur Asken- así sex ára þögn sína um þetta efni, en hann skrifaði bréfið til blaðsins vegna þess, að það birti mýlega um- mæli sovézkra ráðamanna, er sögðu, áð Askenasí gæti ferðazt imilli Moskvu og Bretlands að vild sinni. KNAÐEILDAR- AÐ LEYSAST? ID Alþýðublaðið hefur fregnað, að slcammt sé að bíða svars læknadeildar við tilmælum menntamálaráð- Íherra um það, að deiMin fallist á, að ákvæðin um ein- kunnatakmörk. sem sett voru í reglugerð í vor, verði felld úr gildi. IAð því er Alþýðublaðið bezt veií, mun forseti lækna deildar, prófessor Ólafur Bjarnason, hafa gengið á fu id menntamálaráðherra í morgun og átt með hon- um stuttan fund. Ástæfr er til bess að ætla, að svar deildarinnar sé skhmmt undan. Aivarfegf járnbrðofarslys □ Darien, Conmecticut, í morgun (ncþTi'cuKr): Að mimista kosti þrír létu Itfið og þrjátíú og fjórir sairð- ust, er jánvlvrautai'ilest, fulðhfoðin fatiþegum, óþ á aðra, san var tóm, í Darien í Connecticut í Banda- níkju'num í gæiikvöldi. Ndikrir far þcgur vom innilokeðir í la:tarflak inu s-íðast er fréttist, en v-onir stóðu . til, að bráðlaga .tatkist ab koma ' þeim til bjargar. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.