Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 6
6 Aljþýðufolaðið 21. ágúst 1969 Bí/. x^sVL- •p. Kannski vinua þau ii ..„uiegustu vinnu í heimi. Sjálfa liryllti fn iia víj, þeg r hún sá þessa mynd. □ Talsvrrt er um hað, að fólk iðki rúlluskautahlaup og kepi; i/krivel i 'jví. líins vegar er aðeias vitað um tvc;r mi.yt.ejar í heiminum, sem sýna listir sínar á 'l' > J i í tuttugu og fimm metra hæð yfir jör?U án cr yggisnets, á palli, sem er tveggja meíra Þstta eru amerísku hjónin Bob og Edna Top. Fyrir skörnmú voru þau á ferð í Dan- mörku og þá birtist grein urn þau í Aktuelt, ■ scm fer hér á eftir, þýdd og endursögð. Ég hef oft séð fólk leika list- ir sínar á rúlluskautum. En aldrei neitt í líkingu við hjón- in Bob og Ednu Top, sem að hluta sýna í 25 metra hæð. Og það án öryggisnets. Bob Top lifir sínu lífi öllu á hjólum. Hann býr árið um kring í hjólhýsi og í vinnunni hefur hann átta hjól undir sér. Iíann hefur starfað við þetta frá 1948, en aðeins sjö ár eru síðan kona hans fór að starfa með honum, því að þá hætti sú kona, sem hafði áður verið hans mótleikari. Áður en Edna fór að leika rúlluskautalistir, var hún dans- mær og það kostaði hana mik- ið átak að vinna svo hátt uppi í loftinu, því að eins og eðli- legt er, óttaðist hún. Hjónin eiga nú einn sex ára son, sem fékk um daginn gef- n Fólkið er raun og veru til að sjá óhapp" ins rúlluskauta frá fiiður sín- um. Hann er ekkert allt of hrif- inn af þeim — vill heldur verða járnbrautarstjóri. Nú ef ,Bob Top 51 árs og veit manna bezt, að brátt ligg- ur aðeins fyrir honum að hætta, svo að nú reynir hann að leggja fyrir talsverðan hluta af tekj- um sínum, en þær eru miklar. Stundum græðir hann tíu þús- und krónur á fimm mínútum. — En ég neyðist til að spara, segir hann. Ekkert tryggingar- j félag vill tryggja okkur. En aldrei hefur neitt óhapp j hent hjónin. Þau geta að vísu ekki komið fram í rigningu eða ' roki. Einn regndropi á pallin- um getur auðveldlega drepið , þau. . ! Það er rrtjög mikill hraði í sýningunni og mikil áreynsla fyrir Ednu. Einu sinni fór mig að svima á sýningu í Sovétríkj- unum. Mér sortnaði fyrir aug- um og ég heyrði bjölluhljóm. En það varði aðeins fáeinar sekúndur og áhorfendur tólcu ekki eftir neinu. -— En ég tók eftir því, sagði Bob. — Tak hennar með fót- unum utan um hálsinn á inér varð lausara. — SíSan þá gef ég alltaf merki með fótunum, ef hrað- inn er of mikill, segir Edna. Hjónin fussuðu við spurning- unni um, hvort þau æfðu sig á jörðinni. — Nei, því að það er ekki sama og í loftinu, þar sem turn- inn svignar. Að æfa á jörðinni hefur enga hagnýta þýðingu fyrir hjónin.' Bob segir: — Því hærra, sem maður er uppi, því meiri líkur eru á vinsældum. Fólk elskar spenninginn. — Fólk er í raun og veru blóðþyrst, segir Edna. Þótt fæstir fáist til að viðurkenna það, þá kemur fólk til að sjá, hvort ekki hendi eitthvert ó- happ. | Og Bob segir: — Við sýnum bara á smábletti. En það er | bezti blettur á jarðríki. Biskupsvígsla að Hólum □ Á sunnudaginn kemur, 14. ágúst, fer fram biskupsvígsla að Hólum í Hjaltadal. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Ein- arsson, vígir sr. Pétur Sigur- geirsson, Akureyri, til vígslu- bískups í Hólabiskupsdæmi forna. Athöfnin hefst kl. 14 með skrúðgöngu presta. Altarisþjón ustu á undan vígslu annast sr. Björn Björnsson, prófastur, Hólum, og sr. Stefán Snævarr, prófastur, Dalvík. Sr. Sigurður Guðmundsson, prófastur, Gren jaðarstað, lýsir vígslu. Vígslu- vottar verða: Sr. Friðrik A. Friðriksson, fyrrv. jprófastur, Hálsi, sr. Marinó Kristinsson, prófastur, Sauoanesi, sr. Pétur Ingjaldssop, prófastur, Skaga- strönd, og sr. Gunnar Gíslacon, Glaumbæ. Vígslúþegí prédikar. 'Að vígslu lokinni annast alt- arisþjónustu sr." Birgir Snæ- björnsson, Akurevrí, og sr. -Jón Kr. ísfeld, Bólstað, auk vígslu- þega. Kór Akureyrarkirkju syngur, organisti Jakob Tryggvason. Forseti íslands og forsetafrú verða viðstödd, svo og kirkju- málaráðherra og frú hans. Ilerra Henrik Frehén, biskup rómv. kaþ. kirkjunnar á íslandi, verður viðstaddur, ásamt sr. Alfons Mertens, Landakoti. Um kvöldið hefur kirkjumála ráðherra boð inni á Sauðár- króki fyrir vígsluþega og fjöl- skyldu hans og aðra bijðsgesti. □ Kennaranemarnir marg um töluðu, sem unnið hafa sjálf- stætt að ýmsum verkefnum í sumar, svo sem rófurækt, hraun tekju og sölvatínslu, hyggjast nú efna til fjölbreyttrar úti- skemmtunar í Saltvik á Kjalar- nesi, helgina 2S.--24. ágúst. Geysivel er vandað til þess- ar.ar skemrptunnar, og má segja að flestir af beztu skemmti- kröftum landsins komi þar fram. Meðal þeirra verða: Guðmundur Jónsson, Ómar Bagnarsson, Trúbrot og m. 'fl. Einnig flytur Jón Á. Gissurár- son skólastjóri ávarp. Skemiútunin hefst með dans- leik laugardaginn 23. ágúst, þar sem Trúbrot leikur fyrir dansi. En skemmtikraftarnir korpa fram frá kl. 2 e.h. á sunnudag. Verði gott veður er búizt við margmenni á skemmtunina, þar sem Saltvík er einn ákjós- anlegasti staður í nágrenni Reykjavíkur fyrir fólk á öllum aldri til að leita hvíldar frá amstri borgarinnar. Of lítið hefur vei'ið gert af því að setja upp skemmtidag- skrá sem öll fjölskyldan getur sótt. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.