Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 9
AlþýðublaíSið 21. ágúst 1969 9 um hivatningaræðum Wdur en thörðuim og óvinsælum aðgerðum. Einnig þegar hann takur upp rétta stefnu er bjartsýnin helzti ágalli h'ans. Það kom til að mynda fram í Ródesíumálinu. Hann útlbásún- aði snemma þá bjargföstu sainnfær- ingu sína að hann gæti beygt Ian Smith og stjórn hans á fáeinum vikum. Hann bíður enn, mörgum árum síðar, eftir því að aðgerðir hams í því máli beri árangur. Jenk- ins fjármálaráðþerra sagði í fjár- lagagræðu sinni í fyrra, að Bretar mætcu eiga von á tveimur mjög erfiðum árum, en forsætisráðherr- ann tilkynnti ‘skömmu síðar að lækn ingi væri ahisg á næs'ta leití. Með þessu ávinra menn sér ek'ki traust. Það gæti verið freistandi að færa ril ndkkra stafi 1 fornafni hans og JflaJ’la þennan bjartsýna forsætisráð- herra ekiki Harold Wilson heldur HeraJd Wilson. ■Harmsaga ríkisstjórnar Wiilsons cr sú, að það er fyrst núna sem hún rekur þá stefnu, sem hún hefði átt að taka upp stnax árið 1964. Gengis læMkuniin hefði átt að rerða 1964 en ekiki 1967. Bredand hafði átt að draga saman seglin. í fjarlægum heimsihJutum 1964 er» elflki 1967. Wilsnn hefur vaxið kjarkur í stjórn artíð sinni. En það' gerðist ekki fyrr en hann átti ekki annars úr- kosta. Hann hefur gert það sem rétt var. En ekki fyrr en. hann átti einskis annars völ. ER VERKAMANNAFLOKKUR- INN hélt flok'ksþing sitt 1962 var stjarna Wiilsons á niðurleið innan fldkiksins. HanTb hafði tapað á því að vera í kjöri tveimur árum fyrr gegn Gaitskoll. Þá — þ. e. 1960 — var Wilson aðialtallsmaður flok'ksins í fjármálum, Og því starfi hafði hann gegnt nneð miklum sóma. En eftir fIok)ksþimgið 1960 færði Gait- skell hann til og gerði hann að tals man.ni flakksins í utanríkismáilum. Formfcga var þetta uppbefð, en í rauninni snjallt bragð af hiendi Gait dkdlls. Wilson. átti ekki heima í þessu nýja starfi, og það vissi Gait- skall. 1962 litu hægri menn flokks ins og miðjumienin á hann sem svik ara, en vinir hans í vinstri arniin- um .grurauðu ha'no um hentistefnu. Háttsiettu'r maður í ríkisstjórn Wil- sons sagði síðar að ef einlbver lrefði á þej»uim tíma spáð því að Wilson yrði forsætisráðherra með fullum stuðningi fldkksins oftir aðeins fá- eina mánuði, lvefði hann fyrst slegið roain'mnn niður og spurt síð- an hivort hanin væri genginn af vit- inu (Riiðin á viðhrögðunum gefur örlicia yísbendingu um það bvaða stjórnmálamaður þetta var). Bn Wil'son varð leiðtogi flokks- ins aðeins fjórum m'ánuðunr síðar, er Oattskell var 'látinn. Barátca hans frá því í febrúar 1963 þar til hann varð forsætisráðlh'erra í október 1964 var einlhver ihairðasta og áhrifa rík'asta pólitískia framsókn í seinni tíð. Það yar þá sem stjórnmálamenn irnir uppgötvuðu tælknina fyrir al- vöru. Tæknin varð aðalinntalk kosn ingabaráttu Wi'lsons. Með tækninni sigraði ih'ainn blöðin, flokkinn og kjósendurna. Oryggi hans hafði mikil áhrif í háskólum og vísinda- stdfnuntum. Hann henti gamain að íh'alldsmönnum og þ'egar hann ræddi um vænitánifegan hagvöxt nefndi hainn efcki lægri tölur en hundrað prósen't. íhaldsblaðið Sunday Tele- graph lí'kti honum við Lloyd George, sagði að hann væri „ofsafengin'ri og ástríðuþrungin'n í orðum, en hygg- inin og vatkár í verkum“. Hann yar óumdieilanlegur snillingur í beitingu þeirra vopna, *sem stjórn- arandstaðan hefur yfir að ráða. Það verður síðan hiulverk sögunn ar að dæma, bvort þetta hafi allt s'aman verið barátta við vindmyll- ur. Eða orðafeifcfimi eimber. WILSON vainn koshingarnar. En m'eð eins litlum meirihluta og frek- ast var iinht að komast af með. I brezkium kosninigum h'efur sitjandi ríkisstjórn ævin'lega talsvert forskot. Tregða kjósenda er alltaf talsv'erð. Það trúðu því -fáir að Wiison gæti sljórnað i 18 mánuði án þess að halda nýjar kosningar með að'eins fiimm þingmanna meirihluta. Og enn færri álitu að hann gæti mikið aðhafzt við slí'kar aðstæður. En Wilson gekk viel í byrjun. Vinsæld- ir hans fóru stöðugt vaxa.ndi. En þetta iítill meirihluti ieiðir menn auðvieldlega til þess að taka upp óhyggifcg og skammsýn við'brögð við varidamálunum. Aðstæðurnar veitcu Wiison ærin tækifæri til þess að sýn'a loftfinifeifcasnilli sina á sviði dægurmáianna. Og uim leið rétclætti þetta óvilja hans að hugsa lengra fram í tímann. Það getur verið að ég sé ósanngjarn, ert ég hef grun um að fáfit- sé Wílson verr við en að taka skýra og ótvíræða atfstöðu í noklkru máli. En Brefium féil sarnt vd við framkomu hans. Scafnan varð hins vegar örlagarík — einikum í efnahagsfflálunum. I fyrsta lagi var taiið ókleift að lækka gemgið með aðeins fimm þingmanna meiriihluta í neðri málstofunni, og í öðru lagi gaf Wilson skýlaus lof- orð um að gengið yrði ekki fellt. Anchony Crossiar.d og Roy Jenk- ins voru á þessum tíma ei-nir ráð- herranna sauntfærðir urn að geng- islæ'kkun væri óumflýjanleg. i 1 t t Verkamannaflokkurinn hefur ver ið vanmcgmjgur vegna inoari. átáka. Nú dýrkaði ffokkurinn Wil'on c1egna hæfileika hans til að miðla máium og leika á strengi sáttfýs- innar. Hann starfaði náið með for- ysfiumönnium hægri aflanna, en biðl aði um leið stöðugt til vinstri arms ins og viidi láta telja sig þeim m'egin. Sú stefn'ubreytirig til vinstri sem vin'stri armurinn gerði sér von ir um, varð þó aldrei annað rn ímyndiuin, eða minnsta kosti lítið araað en kafilar í fáeinum ræðum forsætisriáðberrans. Orðið vinstri er nrtfniiega aílveg eins og orðin þjóð- nýting og siðavöndun oft. látin koma í staðinn fyrir verkin. Þsg- ar ég ræddi við Maichaiel Foot, leiðtcga vinstri manna í floklkn- 'um, eimdi enn talsvert eftir af h'lýlh'Ug í garð Wilsons. Milli kosn- iniga'nnla 1964 og 1966 v'ar Wilson. all'S staðar í öndvegi. Trúlega er það einungis Oliurchill einn sem hetfur talað til brezku þjóðarinmar á jafn 'skýlausáh hátt og hann. Wilscn var það Ijóst að með því einu að diraga kosningar sem lengst yrði 'aðstaða háns sterkari, þegar ul kc~.ninganra kæmi. Hann hikaði eklki við að tetfla á Cvær hættur og taka fólk m:eð trompi. Það ácti við hann. Frumfcvæðið va.r aife staðar h'ans, á þingi og í ■ umræðum ut- an þimgs. Hann réð ferðinni og iðu hga fór hann yfir braðamörfcin. I viðtali við ba.ndaríska vikuMaðið Tiiws sagði hann: „Vehkamanna- fidkkurinn er eins og ökutæki. Aki naaður hratt eru farþegarnir ann- að hvort svo hræddir eða svo bíl- veikir að þeir gleyma vandamál- umuim. En þegar numið er staðar fara aliir út til þess að ræða um aksturinn", EN W.iLSON gat ekki staðizt lil iengdar með fþrófit sinni einni sam an. I marzfok 1966 etfndi hann lil kotsninga. Að því sinni féklk verka mannaiflokikurinn um buii'drað þing mrnna meirihhita. Fyrsta aprál kom Wilson tll iiöfuðborgarinnar ur kjördæmi sínu í Yorkflhire með sCuðránig kjósenda að baki sér. G.ír ungarnir t'iarða að ákvarða hyo't þar með hafi hafizt masita apríl- 'iilaup ársins. Því að eftir þ'enœa fara eitfiðfeiikarnir fyret að dynja yfir. Flinar frægu aðgerðir 20. apríl, launastöðn’unin og verðMlgain, voru dkki aðiins óvinsælar. Þær voru bein svi'k á fyrri loforðum. Flciri ráðhierrair viidu fella gergið, en þc.r voru þó enn í öruggum minni 'hluta. Það liðu 18 mámuðif þar lil gengi'siakkunin kom. I heil þrjú ár hafði stjórn Wi’isoris semsé stað'ð að ýmsum aðgerðum, sem höifðu það m'eginimia'rfcmið að konra í vrg fyrir gengislæk'kun. Viðbrögð kjós- enda létu heidur ekki á sér sfiatida. Það gagnar lítið að reyna að liugga si'g við það að fhaildsmienn hefðu verið enm len'gur að át.fia s.ig á nauðsyni gengislælklku'nar. Callag- han fjárm'álaráðherra lét af ern- bætti vegna þessarar röngu stafnu, En Wiison var trúr vana sínum og játaði engin mistök. Að sjálfsögðu er fjarstæða að keinna verkamanniaflokknum um efnalha'gsörðugleikana í stjórnar'ið Wilsons. Fyrir kosningarnar 1964 sögðu íhaildsmenin að alllt væri í góðu iaigi og hiafði raumvenukga aldrei vierið betra. En þeim hafði mistekizt að fullu að korna á nnuð synOgum endurbótum; framfeiðslu- greinarn'ar vofu að glata samfceoon isgafiu sinni og landið á leið inn í Framh. á bls. 11 Embættisbústaðir nauðsyn Aðalfundur P.V. haldinn á Þingeyri 26.-27. júlí 1969 bendir á, að prestsseturshúsið er ekki aðeins einkasetur prests ins, heldur jaínframt einnig op- inber skrifstofa Og með ýmsum hætti notuð í þágu starfs hans. Fundurinn telur því óhjákvæmi legt, að hið opinbera sjái öllum sóknarprestum fyrir embættis- bústöðum, enda mun það all- staðar tíðkast, þar sem samband ríkis og kirkju er með svipuð- um hætti og hér. í sambandi við fundinn fór fram guðsþjónusta í Þingeyrar- kirkju, þar sem sr. Óskar Finn- bogason predikaði, en sr. Sig- urður Kristjánsson, prófastur á ísafirði þjónaði fyrir altari. Hóladagur Hinn árlegi Hóladagur á Hól- um í Hjáltadaí verður á sunnu- daginn kemur, 24. ágúst. Hann hefst með aðalfundi''Hóláfélágs ins kl. 11 f.h. Kl. 14 fer fram biskupsvígsla, þar sem biskup íslands, Tiei-ra Sigurbjörri • Ein- arsson vígir séra Pétur Sigur- geirsson á Akureyri til vígslu- biskups í Hólastifti. Kirkjukór Akureyrar syngur undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Eftir vígsluna verður nokkurt hlé, og -gefst mönnum þá kostur á að i skoða ‘Hókístáð. En öll ör- nefni' verða greinilegá merkt. Veítirigar verða á boðstólum á sumarhótelinu á Hólum, Að loknu hléi verður samkoma í kirkjunni, þar sem meðal ann- ars er á dagskrá tvísöngur Jó- hanns Kónráðssonar og Sigurð- ar Svanlaugssonar, kirkjukór Akureyrar syngur og Lúðra- sveit Akureyrar leikur. Á staðnum verða til sölu Hóla merki úr silfri, enn fremur nýj- ar litskuggamyndir frá Hóla- stað. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.