Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 15
Aííþýðu'blalðið 21. ágúst 1969 15 ■Jvenjulegt o&instanf Gosdrykkir floskutn Súpur í pökkum, N iður suðuvörur fiskbúðingur og HB /j'-khclh, Sígaretfur, vindJar, |g "eyktobak. neftóbak Íll lsPytur j| Snyrtivörur em, ra-khíöá. tdnnkrem, tannburstar bandsápa flandaburðurog dkrem NAIVÖRUBÚÐIB NORRÆNN Framhald af bls. lt>. iðnþróunarsjóður, í því skyni að auðvelda aðlögun íslenzks iðnaðar að EFTA-markaðnum, ef af aðild íslands að EFTA verður. Hinn 22. ágúst næstk. koma embættismenn frá hin- um Norðurlöndunum til Reykjavíkur til þess; að ræða þessa hugmynd.“ 1 □ Undanfarin ár hafa Loft- leiðir gefið stundatöflur í alla skóla landsins. Þær hafa verið gerðar af ýmsum listamönnum og jafnan notið vinsælda. Að þessu sinni þótti rétt að minna með stundatöflunum á tunglferð Bandaríkjamanna og dvöl þeirra hér á íslandi til und- irbúnings henni. Teikningu gerði frú Selma Jónsdóttir aug- lýsingateiknari. PRAG Fh'inh. af bls. 1 Færðist þá kurr í liðið og tók fólkið að hrópa „Gestapó! Gestapó!“ Auk þess sem það gerði sér leik að því að grípa táragassprengjur lögreglunnar á lofti og endursenda til „föð- urhúsa“. Um 30 manns voru handteknir og færðir burtu með valdi. Samkvæmt fregnum frá Mockvu sagði í sovézka dag- blaðinu „Sovjetskaija Rossija“ í morgun, að innrás Varsjár- bandalagsríkjanna í Tékkó- slóvakíu á sínum tíma hefði verið „vel útilátið högg í andlit heimsvaldasinna!1; sem gert- hefðu mishepnnaða tilraun til að hrífa landið úr hinu komm- únistiska ríkjabandalaei. Um- mæli þessi, sem birtust á fýfstu síðu, „Rossija", vx>ru hið .eina sem sagt var beinum orðji m um innrásina í Tékkóslóvakfu í sovézkum blöðum í morgun. Þá hafa sovézk blöð og útvarp einnig þagað þunnu hljóði uin átökin og ókyrrðina í Tékkó- slóvakíu undanfarna daga. Erlendir stúdentar og frétta- menn, sem í gær og morgun gerðu ítrekaðar tilraunir til að komast inn í Tékkóslóvakíu við landamærastöðina Waidhaus í Vestur-Þýzkalandi hafa hvað eftir annað verið gerðir aftur- reka af tékkóslóvakiskum landa mæravörðum á þeim forsend- um. að þeir væru ,.óæskilegir“. Allmargt manna hefur þegar látið sér segjast, en aðrir biða þolinmóðir og gefa ekki upn vonina um að geta staðið við hiið Tékka og Slóvaka á inn- .. Sjðustu fregnir herma, að á hádegi í dag hafi umferð stöðv- azt í Prag og bílstjórar þeyttu flautur sínar. Mikið er um bryn vagna og lögreglubíla á götun- OPIÐ TIL 10 í KVÖLD Athugið verðlagið Flestar vörur undir búðarverði ÁRMÚLA 81080 - REYKJAVfK - SÍMI Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Te í grisjum og laust Kex margar tegundi A .vextir ódýrar og ljúffengar| sardfnuTgaffeLÍhþ ar, ö§HsmjörsíldJ“"® kjöt, kjolbúðingur, svið, Grettilsgötu 46 Bræðraiborgarstíg 47 Álí'hólsvegi 32, Kópavogi HMðarvegi 29, Kópavogi Borgarholtsbraut 19, Kópavogi Skólavörðustíig 12 Smorrabraut 56 — KJÖT & GRÆNMETI Dunha'ga 20 Stakkahlíð 17 Tumguvegi 19 Larigholtevegi 130 Ég undirrifaður Bjöngtólxur Sigurðssion, Laugarneisvegi 100, Reykjavílk, hef sfel't bifreiðasölu mína að Borg artúni 1, til Friðriks Árnasonar, Vífilsgötu 12, Reykjavík. Af þessu tilefni Jeyfi ég mér að þakka hinum fjölmörgu visðskiptavinum um land affilt fynr góð og ánægju'ieg viðskipti um leið og ég vor.iast til þess, að hinn nýi eigandi megi njóta vinisemdar ykkar og viðskipta eTtirTeið- is. VirðingarfylÍG't, BJÖRGÓLFUR SIGURÐSSON. um. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.