Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 2. september 1969 9 Orðin leið á Angélique □ Nú vill Angelique ekki vera An- gelique lengur! Franska kvikmynda leikkonan Michéle Mercier er sern sé orðin leiff á aS sýna á sér skrokkinn í hinum óendanlega langa myndaflokki um fegurSargyð'j una og hispursmeyna Angélique. Nú vill hún fara aS fá tækifæri til aS spreyta sig á einhverju öSru, einhverju, sem meira reynir á þol rif hennar sem leikkonu: — Ég er orffin hundleiff á se*- hlutverkum, segir hún. Nú langar mig aff sýna, hvaff í mér býr. Ég er líka orffin leiff á hlutverki Angé lique sem slíku, því aff í augum fólks er ég eiginlega frekar An- gélique en Michéle Merciör. Og fólk hefur einhvern veginn fengiff þá flugu í höfuffiff, aff ég geti ekki leikiff neitt annaff. En leikkonan er sko ekki aídeil is sammála því. Og óneitanlega er ýmislegt, sem bendir til þess, aff hún hafi rétt fyrir sér. Sem stend- ur er hún nefnilega í Istanbul viff upptökur „alvarlegrar" franskrar myndar — og ku standa sig meff prýffi. Og þegar þeirri mynd er lokiff, eru líkur til, aff hún verffi meff í mynd um heimsstyrjöldina fyrri. Helzti mótleikari hennar þar verffur væntanlega bandaríski kvtk myndaleikarinn Tony Curtis. Ekki er þó enn vitaff, hvort An- verjar kæmu svo illa fram við þá og skynsamlegra væri að skríða undir verndarvæng Sovétríkjanna. — Árangurinn varð sá, að þegar snjóa leysti um vorið, streymdu um 60.000 Uighurar og Kósakkar yfir landamærin. Sovézkir torfæru- bílar tíndu þá upp og rúss- neskir hermenn héldu yfir þeim hlífiskildi, ef á þurfti að halda. HERNAÐARLEGIR YFIRBURÐIR Síðan hefur ástandið orðið enn alvarlegra. Sovézkar út- varpsstöðvar klifa sífellt á þeirri áskorun til minnihluta- hópa Sinkiang að þeir rísi upp og hrindi af sér oki Kínverja. Og Kínverjar standa heldur höllum fæti á landamærum Sinkiang, hvað hernaðarmátt snertir, miðað við Sovétmenn, þannig. að þeir mega sannar- lega ekki vera of fljótir á sér. Á móti 150.000 til 200.000 her- fylkjum handan landamæranna hafa Kínverjar aðeins á að gélique-syrpunni er lokiff. En verði áframhald þar á, er aff minnsta kosti eitt víst: Þar verffur áreiðan- lega um „nýja“ Angelique aff ræffa! Michele Mercier mun ekki taka að sér hlutverk hennar aftur. Hún er búin aff fá nóg! skipa 85.000 til 100.000. Að auki ráða sovézku herfylkin yíir meðalstórum eldflaugum, ef til alvarlegra átaka kemur. HVAÐ BER FRAMTÍÐ- IN í SKAUTI SÉR? En þrátt fyrir hernaðarlega yfirburði sína, hafa Sovétmenn til þessa forðast að nefna á nafn svo mikið sem hugsanlega varnarárás á kjarnorkutilrauna stöð Kínverja í Sinkiang. Það er vitað mál, að sem stendur skortir Kínverja nógu öflug flugskeyti til að bera kjarn- orkusprengjur. En líklegt er að eftir svo sem fjögur til fimm ár verði viðhorfin breytt, þann ig að hernaðarmátturinn verði jafnari á báða bóga. Til þessa hafa Sovétmenn látið í veðri vaka, að ágreiningur þeirra við Kínverja væri aðallega bund- inn landamæradeilum, en ekki er samt ólíklegt, að það sé þeim mikil freisting að ganga á milli bols og höfuðs á Kin- verjum og jafna þannig hinn húgsjónalega ágreining þeirra millum, meðan tími vinnst til og tök eru á. Það er ekki víst, hversu lengi þeir hafa töglin og hagldirnar hernaðarlega séð. Sýnir málverk í llniihúsi Reykjavík- — ÞG □ Laagartíiaginn 30. ágúst opnaði Einar Þoi'kelsson sýn- ingu á 40 pa st élmyndium í Unuhúsi Myndirnar eru aílar unner á s. 1. 1—2 árum. Ein- ar h"i,''rr líika málað tal'svert mieð c!'u"' :n 'á þevsiu túmia- bili, en ,.mér fannst he'Tlegr'a að h ■':: r a'Rt í pastel, hslc’iuir en sJ|!it á hvað“ sagð' Einar í viStali við A'þýðubilaðið á föstudaginn. Einar hefur haldíg einq, s'(ir.fetæða sýningu áfur, það var í L ist ama n n anká l'a num árið 1982. — Eftir að hann h’afði lo'-k 5 s'túd'entspréifi hélt ha’nn u'ian til náims cig nam miáiaraiist í Tistaakadlsiair.un- uimi í Os'ló, Kaiupimiannaihöfn og í Holiandi. Síðan hieíur hann 'unnið ‘hjá Orikustofnun- inni. Á sý’ningu þessari kisnni m'argra grasa, og miá sjá, Eina.r 'hefur orðið fyrir tals verfuim áhrifuim a.f sínr stanfi hiá Oikuistofnuninn Tvær myndir bera nafni Eor'h'Dla, 1 og 2, og eru þae bviggðar U'pp úr hringlag formuim. Einnig ber ein myn. m naifnig jarðhiti. Annars er ýmis hkeimmt leg ncifn myncjunum, t. d. Fófiurin hans Pa'la, Spæle-ggið cifund sjúka, Tnöll í tízlkusikól'a, Ti] hugai'ff snúriustauranna, o einnig fhis.<'iur ihann orðið fyri áhri.fuim a'f t.ungiliferð Band = rilkjamanna, og sQaýrt ein myndina „Tung(lga'nga“. - Myndhnar eru allar til söli nem.a tvær sam eru í eirks e gn cg kosta ifrá 4000- 19000 'kr. — Sýningin verðu ■ opin til 7. september. —■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.