Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýð'Ubiaði'ð 2. septemlber 1969 Tónabíó Sími 31182 HAWAII Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd f litum og Pana- vision. * íslenzkur texti. Julie Andrews Max Von Sydow Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó sími 9?i40 SKUNDA SÓLSETUR Áhrifamikil stórmynd frá SuSurríkj um Bandaríkjanna um átök kyn- þáttanna. ástir og ástleysr. Mynda- taka í Panavision og Techncolor. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. íslenzkur texti. ASalhlutverk: Michael Caine Jane Fonda. i'TT Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 TAMAHINE Skemmtileg og fjörug ný ensk-am erísk gamanmynd í litum og Cin- emascope meS Nancy Kwan. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbíó Síml 38150 TÍZKUDRÖSIN MILLIE VfSfræg amerísk dans-, söngva- og gamanmynd í litum meS íslenzkum texta. Myndin hlaut Oscar-verS- laun fyrir tónlist. Julie Andrews Sýnd kl. 5 og 9. feiópavogsbió Sími 41985 MARKGREIFINN ÉG Óvenju djörf og umtöfuS dönsk mynd. — Myndin er byggð á sönn. um atburSum. Endursýnd kl. 5.15 og 9. BönnuS innan 16 ára. VELJUM ÍSLENZKT-/jF<0 ! ISLENZKAN IDNAÐ Stjörnubfó Sími 18936 JAMES BOND 007 CASINO ROYALE . ‘bilasafq Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Ný, amerísk stórmynd í Panavision og technicolour með úrvalsleikurun um Peter Sellers, Ursula Andress, David Nven, William Holden, Woody Allen, Joane Pettet. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíé ÞAÐ BRENNUR, ELSKAN MÍN Sýnd kl. 9. HRAFNINN Mynd fyrir þá, sem vilja sjá góðan leik og þola mikinn spenning. Vincent Price Boris Karloff Peter Lorre. Sýnd kl. 5. Hafnarfjaröarbíó Sími 5ft9/io AD HRÖKKVA EÐA STÖKKVA Skemmtileg amerísk gamanmynd með íslenzkum texta. Jack Lemmon. Sýnd kl. 9. T Smurt brauB Snittur BRAUÐHCJSIP SNACK BÁR . Laugavegi 126 Sími 24631. /tfinn uujar^f>jöí(l: ÖKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. TR0LOFUNARHRINGAR Látið stilla í tíma. Fl|6t afgreiBsla I Sendum gegn póstki'ofli. CUÐM ÞORSTEINSSPH Bílaskoöun & gullsmiSur BanlcastrætT 12., stilling SIGTÖNI 7 — m\ 20960 BÝR TIL STIMPLANA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF 5TIMPILVÖRUM TONABÆR TONABÆR Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. „OpiÖ hús“ er á morgun, miðvikudag 3. þ.m. kl. 1.30 e.h. Spilað verður tridge og önnur spil, síðan verða kaffiveitingar og skemmtiatriði. Bókaútlán verður frá Bókabílnum. Öll dagblöðirr iiggja frammi, auk þess ýmis tímarit og skák. borð. Upplýsingaþjónusta frá kl. 3—5 e.h. STJÓRNIN. TÓNABÆR TONABÆR HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul húsgögn — Urval af góðu áklæði, meðal annars piuss í mörgum iit :m — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, BERGSTAOASTRÆTI 2 — SÍMI 16807. tl-ÚTBO.Ð': Tilboð óskast í að byggja vatns'geymi 1 Selási fyrir Vatmsveitu Beykjavíkur. Útboðsgögn eru aíhent í skrifsto > vorri gegn 5.000,— króna skiliatrygiging! Tiilboðin verða opniuð á sam;a staé uðiviku- daginn 1. október n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Síxni 22485- Húsmæöur athugið Prjónið lopapeysur og seljið minjagripaverzlun m og útflytj- endum. Vei prjónuð og. falleg lopapeysa er nú óct útflutn- ingsvara. Hespulopa og prjónauppskriftir Álafoss er nauðsyn- legt að hafa fyrir byrjendur. Kvenféiög gætu t.c forgöngu um prjónanámskeið og peysuframleiðslu og sc hugíð, að útflytjendur senda prjónavörur út í ágúst o ember ár hvert og þarf því góðan undirbúning og framk n aðjvera tilbúin á miðju sumri. Hafið strax samband við þá aðila, sem kaupa peysúr og fáið uppskriftir og reglur til þess að þér getiö p að í vetur og vor. Allar upplýsingar góðfúslega veittar kl. 16.00— 00 daglega á skrifstofu okkar í Þingholtsstræti 2, Reykjaví ími 22090. Kaupum peysur allt árið. Á'AFOSS H.F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.