Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.09.1969, Blaðsíða 12
ÍIÉTTie Ritstjóri: Örn Eiðsson 1 Kef lavík lur bezt ■ □ Hagur Vals versnaði mjög í I. deildakeppninni meðan á verkfallinu stóð, en Keflvíking Iar standa bezt að vígi. Segja má þó að keppnin hafi sjaldan verið eins jöfn og nú. Það eru helzt Akurnesingar og Vest- stend- að vígi mannaeyingar, sem koma til greina að veita Keflvíkingum keppni um meistaratitilinn að þessu sinni. i Úrslit síðustu leikja: Fram — Akranes 2:2, KR — Valur 6:2, Fram - — Valur 1:0. , Staðan: Keflavík 10 6 1 3 17:10 13 Ákranes 9 4 2 3 18:14 10 Valur 9 3 3 3 14:18 9 KR 9 3 4 2 19:17 8 Vestm. 8 2 4 2 14:14 8 Akureyri 9 2 4 3 10:13 8 Fram 10 2 4 4 8:16 8 Á miðvikudag leika Valur og Akureyri í Laugardal. — □ Brasilía hefur tryggt sér rétt til að taka þátt í úrslita- baráttu næstu heimsmeistara- keppni í knattspyrnu, sem frain fer í Mexíkó næsta sumar. — Brasilía vann Paraguay á sunnu dag í Rio með 1:0 og það var Pele sem skoraði sigurmarkið. Þá gerðu Peru og Argentina jafntefli í Buones Aires 2:2. Þar með tryggði Peru sér rétt til að vera með í Mexíkó. — □ KR varð bilkiarmeistari í frjálsum íþró itum 1969, hlaut 121 sti'g. ÍR varð næst, hlaut 114 stig, UMSK 112, HSK 90, Ármann 80 og HSH 72. Keppnin fór fram 23. og, 24. ágús't og tó'kst ágætlega, þrátt fyrir óhagstætt veður. Mör.g góð alfreíc voru unnin, þó að engin met væru sett, en síkýrt werður frá úrslit- um í einstölkum greinum síð ar. □ 70 ára afmiælisimiót KR í frjáilsíþrót'tum fór fraim í síð- uslu v ik;u. Ei'tt Ísíandlsmiet var se'tt, Ingunn Einarsdóttir, ÍBA, h'ijóp 200 m. grinda- hlaup á 31,9 sek. Þessi vega- lengd hieiíúr alidhei verið hiaup in a'f kvenmánni hér'lendis áð ur. Bijarni Stafánsson, KR, hljóp 100 m. á 10.6 sek. í nöklkrum meðvindi. Nlánar síð ar. — Þorsteinn Þorsteinsson, KR, kemur gagngert frá Bandaríkjunum til að taka þátt í landskeppninni í Álaborg um næstu helgi. íslenzkir frjáls- ! ÁRMANN í 2. DEILD □ Hið harðsnúna lið Ármanns sigraði Þrótt frá Neskaupstað í úrslitakeppni 3. deildar á Melavellinum í gærkvöldi, og tryggði sér þar með réttinn til setu í 2. deild á næsta keppnis- tímabili. Ármann vann alla sína leiki, 4 alls, en skæðasti keppi- nauturinn var ísafjörður, sem tapaði aðeins einum leik, — gegn Ármanni með 1 mörki gegn engu. Úrslitakeppni þessi, sem stað ið hefur yfir frá því á fimmtu- dag, hefur verið hin skemmti- legasta, og keppnin hörð í fjör sem ekkert var gefið eftir fyrr miklum baráttuleikjum, þar en í fulla hnefana. Efstu liðin tvö, Ármann og ísafjörður báru nokkuð af hinum liðunum í keppninni, enda hefur lið ísa- fjarðar átt sæti í 1. deild ekki alls fyrir löngu, og hver veit, nema Við fáum að sjá hið unga óg fríska lið Ármanns í 1. deild ihnán skamms. Lokastaðan í keppninni varð þessi; Ármann 4 4 0 0 13:2 8 ísafjörður 4 3 0 1 15:5 6 Skagafj. 4 2 0 2 6:10 4 Víðir' 4 10 3 12:11 2 Þróttur 4 0 0 4 3:21 0 íþróttamenn landskeppni i ytra □ íslenzkir frjálsíþróttamenn taka þátt í landskeppni í Ála- borg dagana 6. og 7. september næstkomandi. — Einn mað- ur keppir í hverri grein, en alls taka sex flokkar þátt í keppninni. A- og B-lið Dana, B-lið Svía, Finna og Norð- manna og A-lið íslendinga. íslenzka landsliðið er þannig skipað; Bjarni Stefánsson, KR kepp- ir í 100 og 200 m hlaupi og boðhlaupum. Þorsteinn Þorsteinsson, KR tekur þátt í 400 og 800 m hlaupi og boðhlaupum. Haukur Sveinsson, KR kepp ir í 1500 m hlaupi og boð- hlaupmn. Sigfús Jónsson, ÍR, tekur þátt í 5000 m. hlaupi. ■Halldór 'Guðbjömsson, KR keppir í 10 km. hlaupi og hindr unarhlaupi. Valbjörn Þorláksson, Ár- manni keppir í 110 m grinda- hlaupi, stangarstökki, spjót- kasti og boðhlaupum. Trausti Sveinbjörnsson, i UMSK7 tekur þátt í 400 m grindahlaupi og boðhlaupum. Guðmundur Jónsson, HSK, keppir' í langstökki og boð-1 hlaupum. Jón Þ. Ólafsson, ÍR tekur | þátt í hástökki. . Karl Stefánsson, UMSK, keppir í þrístökki. Guðmundur Hermannsson, * KR tekur þátt í kúluvarpi. j Erlendur Valdimarsson, ÍR ( keppir í sleggjukasti og kringlu j kasti. Fyrirliði er Guðmundur I Hermannsson og honum til að- stoðar er Jón Þ. Ólafsson. | Fararstjóri er Sigurður i Björnsson, formaður Laga- Framlh. á 15 | Þessi mynd er af r;nattspyrnum^^ni í sumarfríi. Hann iiei i Gu ard Miiller cg er markahæstur í V-Þýzkalandi (Bundsliga). Hann er þ2rna með konu sinni við Adriahafið og okkur sýnist hún vera að kaffæra hann. Miiller leikur fyrir Bayern Munich, en þeir cru bæði meistarar og bikar- meistarar. I I I I að segja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.