Alþýðublaðið - 11.09.1969, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.09.1969, Qupperneq 1
Fimmtudaginn ll. ;september 1969 — 50. árg. 196. tbl. Reyfkjfsviík — VGK □ Reyt ngsafli h'afur verið 'hjá togurunuan iþað sem af er ,s»prtiem'ber. Þnír togarar haifa land'að í R'eykjarvlíík, sam ta.ls 470 lestum: Mestur h'luti aflans var kanfi. Akureyrar- togarar hafa landað 620 lest um það sem af er seplemiber, miest ikarfa ag uifsa. Júpíter seldi í Þýzlkalandi um s. 1. h)?lgi, 180 lestlr fvrir 144.300 m'Drk og hinn 3. seldi Neptún us 130 lestir fyrir 160 000 m'örik. í gær seídi Úranus f.'sfk í Þýztkalandi, en ekíki er kuarnjigt um v'erð a'lans, sem var 103 lest r. Alflinn var að al’r-a millistærð af uifsa og si-ri'iýsu, fremur ó(fc:entU'gur aifli fyrir Þýzlkalandsma k'að. Togarar sem hafa landað í Risykr'kivíik í septerrker eru bassir; Hallv'eig Fróðadóttir, som landaði 9. sept. 123 íest um, Narfi, sem landað; 3. seut. 167 lestum og Jón Þor 1 Ikéson 1. sept. 180 lestum. í dag landar svo Ingólíur Arnarson í Reýkjavik. P frr: ayrartcgararnir lönd- i! ?. sem hér segir: Harðbsfc ur 1. sspt 180 l'estum, Kald- brlkur 3. sept. 127 lestum, Slw■ ilbaf.iur 6. sept. 143 lest- Frh. 13. síðu Kominn itl skila □ Myndin sýnir bandaríska am bassadorinn Charles Burke Elbrick 61 árs, sem rænt var í Rio de Jan eiro á dögunum, gleðjast með konu sinni eftir að hann var látinn laus eftir þriggja daga brottnám. Brasil- íska stjórnin iét 15 fanga í skipt um fyrir ambassadorinn. Bíll am- basadorsins fannst yfirgefinn á götu í Rio de Janeiro 4. septem- ber og í honum var bréf, þar sem boðið var að láta ambassadorinn lausan gegn afhendingu 15 póli- tískra íanga. Bassaa kshet. bh— .æSSH i Gera þart þegar | ráðstafanir gegn | afvinnuleysinu I 1 opnu blaðsins í dag ritar j Björgvin Guðmun.dsson, við- skiptafræðingur, fulltrúi Al- þýðuflokksins i Atvinnumála- nefnd Reykjavíkur, grein um atvinnumál, fyrirsjáanlegt at- vinnuleysi og þær ráðstafanir, ! sem hann telur nauðsynlegt að gera nú þegar í því skyni að fyrirhyggja atvinnuleysi. í greininni ræðir Björgvin einkum um útgerðina og bygg' \ ingariðnaðinn, en minnist og á næstu stóriðjuframkvæmd- í Verið er að vinna úr tilboðum, sem borizt hafa Framkvæmdanefnd byggingaiSnaðarins, í byggingu næsta áíanga Breiðholtsbverfisins, en í beim áfa iga eru 180 íbúðir, 72 tveggja herbergja og 108 þriggja herbergja íbúðir. — Útboð voru 20, þ.e. aðalverkið, 10 undirverktakaútboð og 8 efnisútboð, svo sem í steypustyrktarjárn, hreinlætistæki o.fl. í aðalverkið bárust 4 tilboð, en 120 í önnur verk. Lægsta tilboðið átti Breiðholt h.f., kr. 60.990,00, þá bauð Almenna Byggingafélagið kr. 73.370,00 í verkið, Þórður Þórðarson kr. 76.992.426,00 og Magnús Bald- ' vinsson ki'. 85.628.384,00. OF DÝRT AÐ STEYPA ÚTVEG'GI í VERKSMIÐJU ' Þrjú þessara fyrirtækja hafa gert breytingartillögu um byggingaraðíerð, sem felst m.a*- í því, að útveggir skuli steypt- ir á staðnum en ekki i verk-" smiðju eins og gert var við byggingu fyrri áfanga Breið- holtshverfisins. Gaf Ríkharður Steinbergsson, framkvæmda- stjóri Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar Alþýðublað- inu þessar upplýsingar, og lét hann þess einnig getið, að þessi ráðstöfun sé eingöngu vegna þess, að of dýrt hafi reynzt að 'stéypa lútveggjaeiningarnar í verksmiðju, vegna þess hvé lítið er steypt af slíkum veggj- um. :fT'T'URBm Á' KR. EDA 6400 '120' tiíÉoS bárust í ýmis smærri verk, eins og fyrr segir. .Ma. bárust 7 tilboð í innihurð- ir, en smíði á hurðum var boð- in út í þrennu lagi, boðið var í innihurðir, útihurðir og geymsluhurðir. Hæsta tilboð í ínnihurðir átti Kaupfélag Ár- nesinga, sem bauðst til að smíða þær fyrir kr. 5.697.710,00 — en lægsta tilboð á Trésmiðja Hveragerðis, kr. 4.946.750,00. Annars voru tilboðin á milli 4 og 5 milljónir. Innihurðirnar, sem smíða skal, em 918 og kostar því hver hurð.hjá Kaup- félagi Árnesinga um kr. 6.20'0,00, en hjá Trésmiðju Hveragerðis um kr. 5.400,00. t Unnið er nú að því hjá Fram kvæmdanefnd byggingaiðnað- arins að bera saman tilboðin, og hafa engar ákvarðanir ver- ið teknar, en að sögn Ríkharðs Steinbergssonar er stefnt að því að hafizt verði handa við bygginguna í haust, þó að ekki verði séð enn hvort það verði unnt. — Tripoli í morgun. (ntb-reut- er): Hinn nýi forsætisráðlierra Líbýu, bandarísk-menntaði lög- fræðingurinn dr. Mahmoud Soliman, sem nú er 35 ára gam- all, og ríkisstjórn hans voru eiðtekin í fyrradag. Dr. Soli- man lét svo ummælt við það tækifæri, að hann mundi ekki setja nein skilyrði fyrir sam- starfi sínu og stjórnar sinnar við hin Arabalöndin, ekki heldur hvað snerti Palestínudeiluna. „ Bfræfnir þjófar Reykjavík. — HEH. Brotizt var inn í íbúð við Stigahlíð i gærkvöldi, á meðan húsráðendur voru á bió. Stálu þjófarnir þaðan þremur flöskum af áfengi, 35 dollurum, 10 krón- um dönskum, þremur eintökum af 50 króna myntinni, sem. gef- in var út í fyrra, nokkru magni af vel'ðmætri smámynt, inn- lendri og erlendri, og frímerkj- um. Rannsóknarlögreglunni tókst að hafa hönd í hári eins innbrotsþjófanna um miðnættið í nótt, en hinir voru handtekn- ir í morgun. Allt þýfið fannst. Fjórir ungir menn áttu þarna hlut að máli og hafa þeir allir verið viðriðnir afbrot áður. Tveir piltanna voi’u í vörzlu lögreglunnar og í yfirhéýrslum í gær og fyrradag végna bíl- Framhald bfc. 13.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.