Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 11. septembsr 1969Í □ Barrskógarnir í Síber- íu teygja sig yfir mörg þúsund fermílna svæði. Mikið af þessu svæði er í Krasnoyark-héraði, en þaðan kemur timbur, sem nemur 14.500 rúmmetr- um á ári, eða 90% alls út- flutningsins. Hin beinvöxnu og hörðu Angara- og Yenisei-barr- tré eru mjög eftirspurð, bæði í Sovétríkjúnum og utan þeirra. A hverju ári er mikið magn af söguðu timbri flutt frá þessum svæðum til Evrópu, Jap- an, Afríku og Latnesku Amerfku. .1 Síberíu eru árlega felldar 22 millj. rúmmetra af timbri, að meðtöldu rauðgreni og furu, sem notað er í papp r ir. A imyndinni eru trjábol- ir frá Angara, sem verið er að fleyta niður eftir Yenisei. (Mynd: V. Shaposhinkov) dsasSfa Eru Rússar og Júgóslavar að bræða sig saman? □ Júgóslavar hýsa tiginn gest þessa dagana. Þeir hafa nefnilega átt með sér fund þar að undanföriu, Andrei Gromyko, u tanríkisráðherra Sovétríkjanna, og Tító Júgóslavíuforseti. Og fundarstaðurinn var ekki af verri endanum: ferðamanna- paradísin Brioni! Þeir tvímenningarni r hafa sjálfsagt haft nóg að ræða, en hvort þeir hafa verið að öllu leyti sammála, er ekki eins víst. En hitt má þykja fullvíst, að þesar viðræður við Tító hau verið meðal erfiðustu verkefnanna, sem lögð hafa verið á herðar hins dugmlkla c.g ódeiga utanríkisráðherra Sovét- ríkjanna. HEIMBOÐI SNÚIÐ VIÐ Upphaiffega voru það Sovét- me’nn, sem gerðu júgóslavn- ’aska u;tan -I i’.cisnáOherrar.um;, Mirfeo Tepavac, beimboð til 'Mostevu. En JÚJgóslaivar vita a/f b'turri reynslu, að Kreml >er elktei beint heppilegasti staðurinn til að útikljiá inn- byrðis deilumiál hinna sósíal 'ist'sku rí'kja. Aute þess gátu þeir bent á þá staðreynd, að nú væri ko,mið að Sovétmiönn uim að endurigjalda nánar til ttelkna gamla heiimiscten — svo að Gromyteo varð að leggja Jland undir.; fót — hvorl sem honum líteaði betur eða verr. HÖRÐ BARÁTTA Eftir atburðina í Téklkósláva teíu beifur dregið nokiteuð sund ur með Mosfevu-stjórn rmi og stjórninni í Belgrad. Tito Júgcslaví'Uitorseti og banda- menn hans hafa eteki farið í laiurtecifa með stuðnir.g sinn við Alexandler Du'bcelk cg end ursteoð u nars’tefnu hans. Það, sem var í uppsigl ngu í Prag, féll ógætlega inn í þann ramma, secm stjórnin í Beí- grad haifði sett sér mieð til- liti til Mostevuvaldsins: sósíal ist'i:fet samstanf milli sósíal- istisfera rfkja, grundvallað á fullkomnu sjálfsforræði og jafnrétti og án heimildar til erlendrar íhlutunar um inn- anlanc’terrfis/fni. Það haifði kio>3tað Júgóslaiva langa og harða baráttu að móta þetta viðborf og ná þessu mailki og því var raunar öklki slegið fcstu fyrr en með Belgrad- og Moskvu-yfirilý.si'ngu'nium ifrá 1955 og 1956. Þá var það Khrusjtsj'ov, sem mlátti bíta í „súra eplið“ og gera hreint fyr'r sínum diyruim með öll óhreinindin frá Stalinstíma- bilinu. VILJA FÁ AÐ VERA I FRIÐI Á árunum, sem liðin eru síð an yfirlýsimgar þessar voru geifnar, hafur samibandið á milHi Rúi.'sa og Júgóslava ver ið hncteralaust á ytra borði. En Júigíóslavar hafa satmit aldrei slateað á krcifum sín- uim um sjálfstæði, jálfnrétti — og það, að fá að lifa í friði fyrir erlendri íhlutiun um eigin mál. Atburð'rnir í Téíkteóslóva- 'kiíu í fyrra leiddu til almennr ar hervæðingar í Júgóélavíu, og Ti'to, forseti landsins, lagði áherzlu á það, að Júgóslavar myndu aldrei gangaut inn á neinn fyrirvara af hólfu Bresnjeivs, er veitt gæti Mosteviu-valdiniu rétt til hlut- unar uim mále'fni landlsins. Rússu'm er sjálfsagt uimlhug að um að fcoma á ei'nhverju því saimlbandi við Jú'góslavií'U, er verði þeim t.l mieiri fram drátitar þar. „Emþyfefeni“ júgóslavnestera ráeaimanna hef'ur lengi verið Rússum þyrn r í auigum, elktei sízt vegna þess að Tito h'eifur tefk izt að ná ágætu sambandi við þriðja heminn, jafmfraimt því seim hróður hans heifur vaxið jaifr.t og þétt innan hi'ns alþjóðleiga kommúnisma. „AÐ HAFA EINHVERN GÓÐAN“ JúgC'sOavía á e'nnig töluvert 'undir því að :halda góðu sam feiom'ulagi við Moizilcvui-stjóm ina. Þjóðin lifir nú umbylt- ingatíma á efnahagssviðinu og á v ð ýmis vandamiál að etja af þejm scfcum. Til að binda enda'hnútinn á þeissar aðgerðir sínar þanf þjóðin á erlenduim lénuim og aðifeng- inni tælkniaðstoð að halda. Þó að vesturveldin ihafi að sínu leyti fagnað þeirri þró- un, seim að undaniförmi hefur átt sér stað í Júgóslavíu og verið hrifin aif því, hve þjlóð- in hefur þorað að marlka sér sjlálfstæða stefnu, virðast þaiu ekiki að sama Skapi hafa gert sér grein fyrir þeim efna- hagslegu afl'eiðingum, seimi þetta Ikynni að hafa. Júgóslav ar leggja ótrauðir til atlögu við tollmúra Yestur-Evriópiu. en lán 11 langs tímia láta á sér standa og samvinnan ber etelki þann efnaihagslega ár- angur, sem er skilyrði þess að átalkið heppnist. Þjóðinni er því hagsm'unamiál að halda góðu sambandi vig Rúusa, sem leitt getur til þess, að þeir láti henni í té lán cg/ eða tæfen'aðstoð. En það er kunnara en fná þunfi að segja, að S'ovétmenn eru etelk ert sérlega, örllátir þeimi þjióð uim, seim fara sínu fram án tillits til þeirra vilja. SJÁLFSTÆÐIÐ ER EKKI SÖLUVARN- INGUR | Engin ástæða er þó til að ætla, að Júgóslavar fari að seOija nein pólitíste réttindi fyrir efnalhagslegan ágóða. Grcnmýko getur efeki sætt hin andstæðu stjiórnmálaviðlhorf þjóðanna með því að greiða úr efna'hagsörðugleiik'uim Júgó slava. Viðræðlur hans við júgóslavneska láðamenn fcoma því aðeins til með að bera árangur, að hann gefi Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.