Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 7
Al'þýðublaðið 11. september 1969 7 Ný revía í Iðnó IÐNÓ- □ Næstkomandi föstudags- kvöld frumsýnir Leikfélag Eeykjavíkur nýja íslenzka revíu, sem hlotið hefur heitið Iðnó-revían. Er þetta í fyrsta skipti á 70 ára starfsferli sín- um, sem félagið býður upp á revíu, en fyrr á árum voru revíur ríkur þáttur í bæjarlíf- inu, bæði á vegum Reykjavík- urannáls og Fjalakattarins. Iðnó-revían er í tveimur þátt um og nefnist sá fyrri Þjóðar- skútan eða Suður um höfin og er í „gömlum stíl“, en síðari þátturinn „í nýjum stíl“, heitir Þjóðvarpið eða Einn dagur í eðlilegum litum. Leikendur í Iðnórevíunni eru tólf og eru þar á meðal ýmsir helztu leikarar Leikfélagsins, þarna eru gamalreyndar revíu- stjörnur frá dögum Fjalakattar- ins, upprennandi gamanleikar- ar í hópi yngstu leikendanna og loks hinn kunni skemmti- kraftur Ómar Ragnarsson, og JB&isga Rraisga er þetta fyrsta revían, sem hann kemur fram í. Revían varð til á þann máta, að leikendur og leikstjóri komu saman og spjölluðu um lands- ins gagn og nauðsynjar og vörpuðu fram hugmyndum, sem ef til vill ættu erindi í revíu. Síðan voru kvaddir á vettvang einir 8 höfundar, sem lögðu í púkk og unnu með leikurunum. Af þessum höfundum lögðu þrír meira af mörkum en aðrir og einn þó mest, en handrit reví- unnar varð ekki til fyrr en í haust, en í vor höfðu þó staðið æfingar í hálfan annan mánuð. Og eftir að handritið kom hef- ur revían tekið stöðugum breyt- ingum á sviðinu, en hún er þannig upp bvggð, að auðvelt er að koma> við breytingum enda er meiningin að hún fái öðru hverju andlitslyftingu og reynt verði að láta hana fylgj- ast með dægurmálunum frá degi til dags. Þáttur í þessari viðleitni eru opnar æfingar, sem verða nú í vikunni, en á eina þeirra, á 'miðvikuc^aginn, veröur' ‘| a,li- menningi seldur aðgangur fyr- ir lægra verð, en tíðkast. Er | þetta fyrirkomulag í samræmi | 'við' reynslu, ^em fengin jer 5 erlendis af svipuðu. Sveinn Einarsson er leikstjóri revíunnar, Lilja Hallgríms- dóttir hefur samið og æft dans- 5 ana, Jón Þórisson sér um leik- : myndir og búninga, en Magnús Pétursson hefur æft söngvana, 1 sem eru 22, og leikur undir á j sýningunum. Önnur sýning verður á laug- ardagskvöld og þriðja sýning síðdegissýning á sunnudag. mi !SI®Sí2r Vaxandi effirspurn □ Fulltrúar ríkisstjórna Kanada, Danmörk.u.r, Noregs og íslands kom saman til fund- ar í Oslo 3. september s.l. til að skiptast á skoðunum um á- stand og horfur á heimsmörk- uðum fyrir freðfisk í fram- haldi af viðræðum, sem hófust í Iíaupmannahöfn í marz 1969.. Eiftir áthugun á markaðs- þróuninni frá því síðasti fund- ur var haldinn, létu fulltrúar áðurnefndra aðalframleiðslu- landa í ljósi ánægju yfir batn- andi markaðsástandi. Þeir lögðu áherzlu á þá skoðun sína, að í grundvallaratriðum væri mark aðurinn traustur, og lýstu þeim ásetningi að viðhalda öruggum og stöðugum ' alþj óðamarkaði fyrir frystar fiskafurðir. Á fundinum var gert yfirlit um ástand og horfur varðandi framboð og eftirspurn fyrir frystan bolfisk. Var það álit fundarmanna, að freðfiskbirgð- ir í framleiðslu- og markaðs- löndunum væru eðlilegar nú að lokriu aðalframleiðslutíma- bili á þessu ári. Einnig var vak- in athygli á, að heildarneyzlan fari vaxandi og aukist hraðar en framleiðslan. Samkomulag varð um áð fylgjast með markaðsþróuninni og halda áfram að skiptast á skoðunum um þessi mál. Fulltrúi íslands á fundinum í Oslo var Stefán Gunnlagsson, deildarstj óri, viðskiptaráðuneyt inu. — □ Það hefur verið lítið um sumarið og sólina á okkar ísa kalda landi, cg engin er heldur baðströndin. Þess vegna væri ekkl ur vegi að gleðja augað við þessa bráðfallegu stúlku, sem auðsjá&nlega hefur verið í sólbaði og einskis átt sér von, þegar Ijósmyndarinn læddist að henni til að stela . . . einni mynd. Nauðsyn nánara samstarfs i æskulýðsmálum H Dagana 6.—7. sept. s. I. héldu æskulýðsÞiHtrúar bæiar- og sveitarfélaga á Sátð-Vestrrlandi Iráðstefnu í Saltvík á Kjahirnesi. Réh- stefna þessi er fvrsti vísir að sk'nulegu samstarfi æskulýðs fulltrúa.nna, óg ræddu þeir einkum um nauðsvn nánara sams/t'>rfs í Jæskulýðsmálum og samræminvu starfshá'ta. Eftirfarandi álvktanir voru gerðar á ráðstefnonni: 1. KíCi’nið verði á nánara sam starifi bæiiar- og sveitarfélaga í æilkulýðsmálum. 2. Ráðisteifnan þaklkar b^iar- cg svei'tarsti órunuim og ölluim almenning'. fyrir góðan og s!í- aukinn rkjlnimg á nauðsyn öfö’jgs ædku' ýðsstar.fs, Jafn- frrimit vill ráðstiefnan beina því til bæ.iar- og sveitar- stij'órna, að einiihltt nú, þegar nr.f kuð br="r''TÍst uim altvmn'uí’ og uri'Tu fcfki reynist erfið- ara að fiá vinnu eða. veTiV"?fr>i vi*> s tt hivdi, pr n"'”ðevn þrc‘"t m.Tdls æ: kuCýðpstarfs mut brýnni. Er því mikJv—vt. "x sé á 'ncf kurn b^+it .w stiuðning'. við hv'ers fconár ærik'ulýðss'liarif'sjeanl, o« eðli- lev,1 að slfk'jr sfiufrfr.gár verði ar.kinn eftir mætti. 3. Til b-rs a.ð fé hað, scm. ve tt er til fn' kufýðss'tau'semi n-v+í.^t á Pem' b°zlan hát't, er brvn riPufsvn á '.nánari seni- vinnu riT samr.opmino'.r á starf semi allra þeirrá aðila, sem. að æ'IVulýð-i’vi-V'i-'im: vinna. Þar sem ráðstofnan ér’'tur, að frumvarp það til laga uriii æskijlýð má]. er leg ð hef.jr fyrir Alþingi s. 1. tvö ár, Framhald á bls. 15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.