Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 13
Ritstjóri: Örn Eiðsson ;r Stór-Reykjavík komin me5 minnimáttarkennd? s Akureyringar og Reyk- I víkingar betri Vestm.eyjum, 9. 9. 1969. Alþýðublaðið v/- íþrótta- síðu. — Reykjavík. í biaði yðar þann 6. sept. s.l. birtist grein með fyrirsögninni, „Valsdrengir sáróánaegðir eftir Eyjaför,“ og þar sem dróttað er að mér sem dómara í leik þess um, sé ég mig tilneyddan að leiðrétta það, sem þar kemur fram. 1........þegar þeir horfðu á eftir dómaranum inn í bún- ingsklefa Vestmannaeyjaliðs- ins .... Sannleikurinn er sá, að í hléinu fór ég aldrei út fyrir völlinn, var að tala við kunn- ingja mína niður á vellinum, og get leitt að því vitni, ef þörf krefur. 2. .. dæmdi dómarinn, öll- um viðstöddum til mikillar furðu, vítaspyrnu, sem algjör- lega virtist úr lausu lofti grip- in. Sannleikurinn er sá, að sparkað var upp í hendi eins Valsarans og kom þá hik á drenginn og tók hann boltann með höndunum innan vítateigs. Vítaspyrnu á að dæma á slíkt og ekkert annað. 3. .. leikur Valsmönnum grunur á, að leiktíminn í seinni hálfleik hafi eitthvað farið úr skorðum hjá dómaranum. Það er verk dómarans að taka tímann í leik og eftir minni klukku voru 12 sek. eft- ir af leiktíma er ÍBV skorar seinna mark sitt. Áhorf. einn, er skrifað hefur íþróttafréttina B héðan fyrir Alþbl., tók einnig H tímann, eins og hann alltaf ™ gerði, og stemmdi okkur sam- I an með tímann. Að endingu vil ég segja — þetta: Getur verið að Stór- Reykjavíkurliðin séu komin I með minnimáttarkennd gagn- vart getu Vestmannaeyinga í,l knattspyrnu? Því tapi Reykja- 9 víkurlið gegn Vestmannaeyj-1 um, þá eru allir pennar á lofti « méð ásakanir á ýmsa aðila í S Vestmannaeyjum og nægar af- g sakanir Reykjavíkurliðinu til “ handa. Virðingarfyllst. Helgi Sigurlásson. _ I sambandi við Norrænu sundkeppnina hefur verið kom- ið á keppni milli Reykjavíkur, Akureyrar og Hafnarfjarðar, Miðað er við hundraðstölu íbúa, sem tekið hafa þátt í keppn- inni. Þátttakan í þessum kaup- stöðum er nú orðin; * Akureyri 2341 þátttakandi eða 22.7% (2i;2%). Reykjavík 14.239 þátttak- endur eða 17,5% (15.6%). Hafnarfjörður 1.509 þátttak- endur eða 16.2% (20.1%). í Þátttakan er því orðin meiri í ár á Akureyri og í Reykja- vík en var í síðustu Norrænu sundkeppni árið 1066. Sundkeppninni lýkur 15. september og eru þeir, sem enn hafa ekki synt, minntir á að draga það ekki til síðasta ’dags. Yakmenn töpuðu 6-0 Valur lék fyrri leik sinn í Evrópubikarkeppni borgarliða við belgíska liðið Anderleeht í gærkvöldi. Leikurinn fór fram í Briissel, að viðstöddum fjöl- mörgum áhorfendum. Belgíu- menn sigruðu með yfirburðum, skoruðu 6 mörk gegn engu, fimm í fýrri hálfleik en 1 í þeim síðari. Einn þekktasti leikmaður Belgíu, Van Hymst skoraði fjögur af mörkunum, en Svíinn Thoma Nordal hin tvö, þar af annað í síðari hál£- leiknum. Síðari leikurinn fer einnig fram í Brussel, á miðvikudag- in kemur og Valsmenn koma ekki lieim í millitíðinhi. — REYTINGSAFLI Framhald af l. síðu. uim og Svalbakur 8. sept. 165 leslum. A'kureyrartogarar bafa aðallega verið að veið- um út af Viestfjörðium olg Breiðaífirði og ihefur aifli þe rra, sem allur hefur farið í vin’n&lu í hraðífrystíhúisiniu á Akureýri, að meginhiuta ver- ið karfi og uifsi. — BÍRÆFNI • Framhald af bls. 1. þjófnaða og skemmda, sem þeir höfðu valdið á bifreiðum. Einn piltanna brauzt inn sjö sinnum í síðustu viku, en átta sinnum í vikunni næst á und- an. Er því augljóst, að þarna voru að verki menn, sem einsk- is svífast. Ástæða er til að benda fólki á að loka vel íbúðum sínum og ganga vel frá gluggum, er það yfirgefur íbúðir sínar, því að innbrot í íbúðahúsnæði hef- ur færzt mjög í vöxt að undan- förnu að því er rannsóknarlög- reglan hefur tjáð blaðmu. * EIGENDUR Framhald af bls. 1. bygginguna, bæði á meðan hún væri í smíðum og svo eftír að hótelið tæítí til starfa. Þá kvaðst Friðrilk vilja taíka fraimy að mleð þessari byigo’- ingu yrði elkiki bætt við einu1 danshúsinu enn í borginni. Fyrir almenning og hótel- gesti yrði matsaiur og kaififi- tería á 1. hæð hússins, og á 9. hæð yrði bar fyrir hóltfel- gesti cg matsalur, en ekkert dansp'láiss. í vestari helmingi húissins, sem tekinn yrði fyrst í notk un, er gert ráð fyrir 140 gisti herbergijum með 285 gisti- rúmlum, en eif austari hlut- inn yrði einnig tekinn í notk un, bsettust við 144 gistiher- bergi. — Gimsteinaþjófnaðir í París □ Franskir þjéífar komuis't í óvenjufeitt í nótt, er þe r I stál-u gimsteimuimi að verð- I miæti margar milljónlr franlka frá bandarískum listvini, frú Simione Karodif. Þetta er ann ar slóri gimsteinaþjóifnaður- i»n,, sem framinh fer á París í einum og sama mánuðinum. STYRK — 1 □ Sendiráð Sambandslýð- veldisins Þýzkalands hefur tjáð íslenzkum stjórnvöldum, að’ Alexander von Humboldt-stofn IIAFNARFJÖRÐUR Lóöaúthlutun 'Ncíkkrar lóðir undir einbýiishús við Máva^- hraun eru lausar til umsóknar. Umsóknum skal skiia eigi síðar en 23. sept- 'eimber n.k. Eldri lumsóknir 'þarf að endur- nýja. Nánari upplýsingar iverða gefnar á skrifstofunni á ven'julegum afgreiðslutímá.' ' v Jv' • . . lúocl I Bæ j ar vérkfræðingur. unin bjóði fram styrki handa erlendum vísindamönnum á aldrinum 25—38 ára til rann- sóknastarfa við háskóla og aðr- ar vísindastofnanir í Sambands lýðveldinu Þýzkalandi og Vest- ur-Berlín. Umsóknir ber að senda beint til styrkveitinga- stofnunarinnar, Alexander von Humboldt-Stiftung, Schiller- strasse 12, 53 Bonn — Bad Godesberg. Nánari upplýsing- ar um styrkskilmála og tilhög- un umsókna veitir þýzka sendi- ráðið, Túngötu 1,8, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 10. september 1969. HVER-ÉGÍH Hvað segiði? Hef «g verið kos in lungfrú Ameríka, hrópaði v|rig/firú ÍPamela Anine lEldþed 21 árs iStúlka frá Detrcjt, þegar ‘ hún s. 1. sunnudags- kvöld var kjörin Ungfrú Ameríka í Atlanta City.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.