Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 11.09.1969, Blaðsíða 16
yUþýðu blaðið Afgreiðslusími: 14900 Augiýsingasími: 14906 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Verð I áskrift: 150 kr. á mánuði : ' 'i< ; ’ "í í lHSlil Iggpili M WM. M.KMMm m. *» m.* f J. » i *! M * ««« *«*. m.» ■ ;«§8i imr,* E*.... i l«fi iiia* r «t *»*»* fé enn á huldu Þannig lítnr stórhýsi Kr. Kristjánssonar út í dag. Gengið verður frá lokun vestaii hlutans í vetur. Punktalínan sýnir hugsanlega viSbót. Verzlunin og bílaverksæSið munu flytja úr húsakynnunum. ; (Ljósm. G. Heiðdal). Ikvæmidahraða. Málig stæði .þann g í d'ag, að þeigar hefði verið genigið að tilbóði uim að lcka vestari enda bygg- ingarinnar, þ. e. smíða hlið- ar og gíugga, og yrði það gart á vegum Gliuggasmiðju Giísurar Símonarssonar, og Cuid'o sér um útvegun á gleri. Friðrik kvaðst vonast til að framkvæmdir gætu síðan haldið áfram af krafti, þann iig a^ húsalkiynn'n yrðu a m. k. tilbúin fyrir heimavistar- ákcla næsla haust. 'Meðal ráðamanna riíkti góður s'kiln ingur á því að nauðsyn væri á meira hótelrými í bænum og þarna væri aðstaða tií að ' 'bæta úr þeim dkorti með hröðum framkvæmdum, þar sem grunnur h.ússins væri kom nn og uppsteyptar þegar nlíu ibæðir á belmimg igrúnn- flatar. Leitazt yrði við að láta íslenzlka iðnaðarmenn og ísf enzk fvrirtæki ganga fyr'r við innréttingar, og œtti því &ð ákapast mKkil vi'nna. við Framih. á bls.13 □ Gluggasmiðja Gissurar Símon arsonar á a9 klæða hliðarnar á 5 hæðum hins væntanlega hótels, og eru það um 750 term. Smíðuð verða 165 stykki með gluggum og klæðningum, sem verða úr eir og hertu gleri. Ei/klæðninguna ann- ast Bfikksmiðjan Vogur ,og hannar verkið eftir íslcnzkum aðstæðum. Er hér um 4ra mánaða framleiðslu að ræða hjá Giuggasmiðjunni, sem hefur lofað að skila verkinu á 5 mánuðum. Myndin var tekin í Gluggasmiðjunni í gær, en þar var verið að búta niður efni í klæðn- ingarnar. (Ljósm. G.H.) □ Reykjavík — SJ. Eins og skýrt hefur verið frá, er hafizt handa við að reisa mikið hótel í húsakynnum Kr. Kristjánssonar við Suðurlandsbraut. Þar sem ekki hefur komið fram í fréttum, hverjir stæðu að bessum framkvæmdum, hvaðan lánsfé er fengið og fleira í þeim dúr, leitaði A1 þýðublaðið frekari frétta hjá Friðriki Kristjánssyni, framkvæmdastjóra. Friðri'k sagði, að á'kveð ð 'héfði verið að stofna hluta- félag með núverandi e;g!end! um hússins, en ekki væri full frágengið hverjir hlutlhafarn ir yrðu. Á sama hátl væri enn eklki hægt að skýra frá láns.fjlár- möguleifcum eða fram- Nalo sfyrkir fil ;l fræðirannsókna • Norður-Atlantshafsbandalag- ið (NATO) mun að venju veita. nokkra styrki til fræðirann- sókna í aðildarríkjum banda- lagsins á háskólaárinu 1970—• 1971. Styrkirnir eru veittir í því skyni að efla rannsóknir á sameiginlegri arfleið, lífsvið- horfum og áhugamálum Atlants hafsþjóðanna, sem varpað geti skýrara Ijósi á sögu þeirra og þróun hins margháttaða sam-i starfs þeirra í milli — svo óg vandamál á því sviði. Er styrkj unum ætlað að stuðla að traust- ari tengslum þjóðanna beggja vegna Atlantshafs. Upphæð hvers styrks er 23.000 Belgískir frankar á mán uði, eða jafnvirði þeirrar fjár- hæðar í gjaldeyri annars að- ildarríkis, auk ferðakostnaðar. Styrktími er að jafnaði 2—4 mánuðir, ef sérstaklega stend- ur á allt að 6 mánuðir, og skulu rannsóknir stundaðar í einu eða fleiri ríkjum bandalagsins. Styrkþegi skal fyrir árslok 1971 skila skýrslu um rann- sóknir sínar og er miðað við að niðurstöður þeirra liggi fyr- ir til útgáfu þremur mánuðum síðar. Utanríkisráðuneytið veítir allar nánari upplýsingar og læt- ur í té umsóknareyðublöð, en umsóknir skulu berast ráðu- neytinu í síðasta lagi hinn 15. desember 1969. Utanríkisráðneytið, Reykjavík, 8. sept. 1969. Kjálpa Grikijum dansleik i Grikklandshreyfingin hefuri tekizt á hendur að hjálpa nokkrum fjölskyldúm póli- tískra fanga í Grikklandi, eig- inkonum og börnum sem búa við sárasta skort og fá enga op- inbera hjálp, meðan fyrirvinn- an situr í fangelsi fyrir póli- tískar sakir, sem eru fyrst og fremst í því fólgnar að vilja ekki styðja herforingjaklíkuna. Fyrir milligöngu mannúðar- stofnunar í Lundúnum, sem hefur langa reynslu af slíku hjálparstarfi og getur tr.vggt að féð berist þeim sem það ér. ætlað, mun Grikklandshreyf- ingin öðru hyerju senda þessú bágstadda fólki fégjafir. Til að afla fjárins efnir hreyfingin þessu sinni til tveggja fjáröfl- unárdansleikja í Gíaumbæ, £ kvöld, ..fimmtudagskvöld, og á sunnudagskvöld, 14. septémber. í kvöld leika fyrir dansi hljóm- syeitirnar Trúhrot og Hljóm- sveit Ingimars Eydals, en að- gangséyrir er 125 kr. á mann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.