Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 12
Ritstjóri: örn EíÓsson m m mmm Davíð Kristjánsson ver skot frá Keflvfkingum. Það var mikil barátta í leiknum. Myndir; Friðþjófur Helgason ÍA sigraði ÍBK i stór- viðrinu Q Toppliðið í 1. deild, Kefl'avík, mátti bíta í það súra epli á laugardaginn að tapa tveim dýrmætum stigum til Akurnesinga, sem bar með sköpuðu sér möguleika á að verða með í lokabaráttunni um toppsætið í ár. Keflvíkingcrnir léku u idan stórstorminum í fyrri hálfleik, cg tókst að skora mark um miðjan hálfleik- inn, en í seinni hálfleik jöfnuðu Akurnesingar eftir 25 mínútna leik, cg skoruðu svo sigurmarkið með glæsilegum skalla Teits Þórðarsonar fimm mínútum fýrir leikslok. Al'lan leiikinn riigndi eins og hlellt vœri úr fötiu, og stePkur v 'iidur stóð á annað mahkið. KefJv'.'fkingar léteu lund'an vindi í fyrri h'áifleik, etos og fyrr segir, og eftir allgóða byriunAlkurnesinga, þar sem Guðjón Gu&mundsson m. a. át'ti slkot í þverslá Keífavdk- unm'arks n.c, tckiu Keflvíking ar le’lkinn í sínar bendur, og nutu við það góðrar aðstoð- ar rc’rsins, en Alkurnesingum veittist enfitt að sælkija móti rckínu. Stöðuig pressa hélzt á mark Akurnes'nga, en elklki varð neinn árangur fyrr en á 20. míí'nútu', þegar Friðr'k Ravhareson, vinstri útherji Keflavíikur, skaut hörfeuskoti að marlki, sem lenti í þverslá og inn. Akurnes'nigar náðiu sér all vel á strik síðustu fimmtán mlínútu'rnar, og áttu ágætar sókhárlotur, setm þó slkiluðu C%ki neinum árangri. f seinni hálfleilk snerist dæm.ð úr fyrri háljfl'eilk alveg við. Nú voru það Akurnesingarnir, sem sóttu, en Kaflvikingarnir áttu í vök að verjast. Greini- legt var ag stormurinn átti sinn þiátt í hve enfitt Keflv.ík inguim vleittist að haJda uppi scfcn, rétt eins og Akurnesi’ng um í fyrri háMleiík. Haraldiur Sturlaugsson tók auikaspyrnu, þegar 25 mínút ur voru' liðnar aif seinni hélf le'k, langl úti á velli. Boðtinn tólk góða stefnu ákálhallt upp í vind'i-nn og síðan í átt að marfci. Martovörðurinn virt- i'st viðhúinn að talka á móti bdtan.um, en þegar til kcm m ssti hann boltann undir siig, og sfeipti það enigum togium að hann l'á í netinu Nckkr- uim m'ínútum seinna áttu Ak urnsvingar sfcot í stöng, ,og aðeins fáeinuim selkúndum síð ar annað stangarsikot, nærri því á sama stað og það fyrra. Sigurmarkið skoruðu Akur Framhald á bls. 15. ÍBA OG UBK LEIKA UM SÆTI í 1. DEILDINNI ÞRJÚ MET A SIGLUFIRÐI □ Fram vann sig upp úr fall- baráttunni í gær með jafntefli sínu gegn KR, og fékk þetta eina stig, scm þurfti til að hafa betur en Akureyri, sem tapaði gegn Vestmannaeyjum fyrir norðan. Akureyri er því fallið niður í 2. deild, en fær þó tækifærí til að koma upp aftur, því nú mun Akureyri leika aukaleik við Breiðablik, sem varð nr. 2 í 2. deild, um auka- sætið í 1. deild á næsta ári. Á toppinum eru enn fjögur lið, sem öll geta farið með sig- ur af hólmi. Þessir tveir leikir, sem eftir eru, Valur - Kefla- vík og Vestmannaeyjar - Akra- nes, munu sennilega ráða úrslit um, en þó getur svo farið að tvö lið verði efst og jöfn með 14 stig hvort. Staðan er þannig nú; Keflavík 11 6 1 4 18:12 13 Vestm.eyjar 11 3 6 2 19:18 12 ! Valur 11 4 4 3 18:17 12 Akranes 11 5 2 4 20:21 12 KR 12 4 4 4 24:20 12 Fram 12 2 6 4 8:16 10 Akureyri 12 2 5 5 12:18 9 Leikur ÍA og ÍBV verður á Akranesi á laugardag, og i ÍBK - Valur' í Keflavík dag- inn eftir. — □ Un'gíingameistaramiót ís- lands í sundi, var háð á Siglu firði um heígina. Þ'átttaka var góð í móiinu, alls voru ékréðir uim 140 þétttakiendur víða að af landinu. Þrjú íslandsmiet voru sett. Ellen Inigvadóttir, Ármanni, í 100 m bringiusundi, synti á 1:19,7 miín., sem er mijög góð ur tími. Sigrún Siggeirsdótt- ir, Ármanni, setti nýtt ís- landsmet í ’IOO m. baksú'hdi, synti á 1:15,2 mín. Einnig mijög gott afrelk. Laks setti sv'eit Ægis íslandsmet í 4x50 m. flu'gsundi, synti á 2,22,1 mín. Bætti eldra mellð verui lega. Ægir sigraði mieð miklum yfirburðum í stiigakeppni rnótsin,:', hlaut 203,5 stig. KR var næst með 91 st g og Ár- mann í þriðja sæti. Ná'nar verður skýrt frá úr 1 slitúim í mótinu siðar '—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.