Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.09.1969, Blaðsíða 12
m m. IlaROTTIR Rítstjóri: örn Efösson Ðavíð Kristjánsson ver skot frá Keflvíkingum. ÍA sigra ÍBK I stór viörinu D Toppliðið í 1. deild, Keflavík, mátti bíta í það súra epli á laugardaginn að tapa tveim dýrmætum stigum til Akurnesinga, sem þar með sköpuðu sér möguleika á að verða með í lokabaráttunni um toppsætið í ár. Keflvíkingarnir léku uidan stórstorminum í fyrri hálfleik, og tókst að skora mark um miðjan hálfleik- inny én í seinni hálfleik jöfnuðu Akurnesingar eftir 25 mínútna leik, c? skoruðu svo sigurmarkið með glæsilegum skalla Teits Þórðarsonar fimm raLiútum fýrir léikslok. Það var mikil barátta í leiknum. Myndir; Friðþjófur Helgason. Allan leifeinn rigndi eins og bellt yæri úr f ötu, ag sterfkiur v 'ndur stóð á annað marfcið. Kafílv:1kinigar léfeu lundan vindi' í fyrri báilfleik, eins og fyrr segir, og eftir allgóða byr^nan Alkiurnesinga, þar seirn Guðjón Gu&mundssion m. a. átti sfeoit í þvenslá Keiíi'iavclk- unmarks. m', tcflsiui Keflvíking ar le'lkinn í sínar bendur, og nutu við það góðrar aðstoð- ar rcfcsins, en Alkurnesinguim veittist ¦enfitt að sælkja móti rcfeinfu. Stöðuig presssa hélzt á maifc Akurnes'nga, en elklki varð neinn árangur fyrr .«rf á 20. .mínútu, þegar Friðr'fc Fa«nareson, vinstri útherji Keflavílkur, sfcaiu't hörfcuisfcoti að marlki, sem lenti í þverslá og inn. Akurnes'ragar náðiu sér all Vel, á s-trifc síðuls-tu fimmtán mlínútu'rnar, oig áttu ágætar sókharlotur, sam þó sfcikrðu eíkftsl neiraum árangri. í seinni bálfJeifc snerist dæim:ð ýúr fyrri háCJfleilk alvag við. NÚ! voru það Akurnesingarnir, sam sóttu, en Kefllvikingarnir áttu í vök að verjast. Greini- legt var ag stonrraurinn átti sinn þátt í bv'e enfitt Kefliviík ingum veittist að hailda uppi s'cfen, rétt eins og Alkurnesing umr í fyrri báifleifc. Haralður Stunlaugisson tófc auikaspyrnu, þegar 25 mínút ur vonu liðnar aif sieinni bálf le k, langt ú'ti á velli. Boljtinra tðk góða stefnu slkálhailt upp í vind'inn og síðan í átt að marfci. Maríkvörðurinn virt- ist viðbúinn að talka á móti , boltaraum, en þegar til kom m'ssti hann boltann undir siig, og sfcipti þáð engum togiuim ag hann M í netinu. Nclkfcr- uims mínútum seinna áttu Ak urnteingar skot í stöng, iok aðeins., fáeinuim selkúndum1 S'íð ar annað stangarsikot, nærri því á sama stað og það fyrra. Sigurmiarfcið skoruðu Akur Framhald á bls. 15. IBA OG UBK LEiKA U!W ÞRJÚ 8VIET Á SÆTI I 1. DEILOIN^ Q Fram vann sig upp úr fall- baráttunni í gær með jafntefli sínu gegn KR, og fékk þetta eina stig, scm þurfti til að hafa betur en Akureyri, sem tapaði gegn Vestmannaeyjum fyrir norðan. Akureyri er því fallið niður í 2. deild, en fær þó tækifæri til að koma upp aftur, því nú mun Akureyri leika aukaleik við Breiðablik, sem varð nr. 2 í 2. deild, um auka- sætið í 1. deild á næsta ári. Á toppinum eru enn fjögur lið, sem öll geta farið með sig- ur af hólmi. Þessir tveir leikir, sem eftir eru, Valur - Kefla- vík og Vestmannaeyjar - Akra- nes, munu sennilega ráða úrslit um, en þó getur svo farið að tvö lið verði efst og jöfn með 14 stig hvort. Staðan er þannig nú; Keflavík 11 6 1 4 18:12 13 Vestm.eyjar 11 3 6 2 19:1,8 12 Valur 11 4 4 3 18:17 12 Akranes 11 5 2 4 20:21 12 KR 12444 24:20 1.2 Fram 12 2 6 4 8:16 10 Akureyri 12 2 5 5 12:18 9 Leikur ÍA og ÍBV verður á Akranesi á laugardag, pg ÍBK - Valur í Keflavík dag- inn eftir. — SIQLUFIROI ? ' Uniglingameistaramiót ís- lands í sundi, var háð á Siglu firði um heiígina. Þáitttaka var góð í mólinu, alls voru sknáðir uim 140 þátttafcendur Víða að af landinn. Þrjú íslandfsmiet voru sett. Ellen Ingvadóttir, Ánmanni, í 100 m. bringusundi, synti á 1:19,7 m)ín., seim er mjög góð <asr tími. Sigrún Siggeirsdótt- ir, Ánmanni, setti nýtt ís- landsmet í 100 m. baiksirndi, synti á 1:15,2 mín. Einnig mijög gott afrelk. Lalcs setti sv'eit Ægis íslaradsmiet í 4x50' m. flugBundi, synti á 2,22,1 mín. Bætti eldra mellð verui lega, Ægir sigraði mieð miklum ylfirburðum í stigakeppni mótsins, hlaut 203,5 stig. KR var næst með 91 st'g ag Ár- mann í þriðja sæti. Nánar verður sfcýnt ifrá úr slituim í niótinu síðar '—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.