Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 1
Þriðjudaghm i6. september 1969 - 5o. ár&. 199. tbi BjörQunsrsveif leiíaði í ánni í gær - ligreglan biður m 1 upplýsingar ? Reykjavík — HEH. Rannsókn slyssins í Leirvogsá í fyrrinótt heldur áfram hjá rann- sóknarlcgreglunni. iRáitnsóknarlög- reglan hefur sterkan grun um, a3 fleiri en einn maður hafi ve?i3 ' bifreiðinni, er slysið' varð, en eins og skýrt hefur verið frá í fréttum fannst lík eins manns rekið um ein- um kílómetra neö'ar í ánni en slysið varð. Verksummerki hafa fundizt í bílniim, sem benda til þess, a&' fleiri hafi verið í bílnum. Líkið, sem fannst í ánni í gærmorgun, var af 21 árs gömlum manni, kvæntum og tveggja barna föður. Rannsóknarlögreglan tjáði biað- inu í morgun, að mjög erfitt væri að rannsaka þetta mál. Björguuar sveit leitaði í ánni og við hana i gær og allt niður að sjó, en jeitin bar ekki árangur. Ef einhverjir, sem urðu varir við ferðir hópferðabifreifarinnar í fyrrinótt og enn hafa ekki gefið upplýsingar, eru þeir v'msamlega beðnir að snúa sér til rannsóknar. lögreglunnar í Rsykjavík, sem ann ast rannsókn málsins. Ftá setnJnp bændsbinpins í morgun. mmti mmm pinga p' Að'.-"" jn"V't Norrænu ó- ij&Sfu bsprclasamtakanna er hal.dí'.nn ftérlsndis nú. Var fupdurinn settur í morgun að Hó'el Söfni. Áðalfundinn sítia ,tæple/?a 100. fulltrúar NorðuTÍl-ndanna, þar af uimi 70-frá öðrium löndum en ís- larvcj*;. Norrsehu ðháðu b^'ndas'aim tökin 'V'oru srofnuð á áruruimi fyrir síðari heimsstvriöldina, en ísland gerðist aðili að saim tökunuim árð 1946. Aðalfund ir eru ha'M'nir lárlesa á Norð urlöndunum til slkiptis. For- máður saimlakanna í lár er Sveiun Tryggvason. Á aðalfundinum verður bslóiS er'ndi uim íslenzíkan landbúnað og gerir bað Gí^i Kric,tíiánsson, ritstióri ÍM flytur einn finnsku fulltrú- anrra yf rlitserindi um norræn an landibúnað. Eins og veniu- lega verður svo sfeýrsla stiórn ar. tflkin tid lumræðu á fund- inum. — sýningar O Reyfejavík — ÞG D Odinsi Teatret senr hingað 'kom á vegum Leikfélags Reyfetjavífeur í síðustu viku hefur haft eina sýningu á leikritlnlu Ferai eftir Peter Seeberg. Fullt hús var, og uppselt er nú á aliar sýning- arnar, sem eftir eru, en þær eru )f jórar. í morgun vtou leilkarar frá LR. a nómskeiði, sem leik- stjóri Odins Teatretj Barba, og e !nn af aðalleiíkurunum halda í gamf.a Miðbærjarbarna skólanum iEr á þessu náim- skeiði veitt innsýn í hina sér stæðu túHkunaraðferð. sem Odins Teatret notar. í leik- skránni, sem gefi-n var út vegna sýninganna á Ferai, er rn. a. sagt um Odin Teatrlet: Odín Teatret hefur lagt sig fram við að þjiálfa leikara, sem ekki haf-a Ifengið 'listrænni þörf stoni Æullnægt í venju- legumi leiJklistarElkóluim, og sömuleiðis að þjálfa upp leík stjóra. Leiikhúsið taefur stað iS fyrir sýnlngum, sem hafa verið eins konar niðurstöður þeirra tilrauna, sfem geðar eru í leiiksmiðjiunni. — iúm^m mmm jg$*.^*?F"- &&rr*T??B& 50 bús. Ríj'rja-v-fe — VG'K ¦ , ; Q. "P'/'ra^ga 1400 syntu -209 mg-trana. í-Reyikjiawík. f gasr, en- ^uwdistað-r voru-iopnir itil' imiðni'Ftt's- :síð'3sta dag Nor- rænu: surtd(kpppni nnar. Áætl- - að er að liSOSO Reykakimgar hafi synt 200 metraha í keppn inni, 16D0O íöðrum kaupstöð uiQi landsims' 'Og lSOOOá- öðr- um suncitstöðurn, samtals 5QO0O • imanns, að' sögn Þor- steins Einarssonar íþrQttafulll tuúa- í morgun. Fáum v ð ís- lendingar Iþá 99 stigjí keppn- inni og'gæti sú tala huigsan. >íi sy>na. i var i^iisiið Islands í kírfuwtattleik. lega nægt til sigúrs, en ldka töiur uirri; 'úrsli't liggjá ékki fyr.r ifyrr en 1. nóvieimiber;-....... Seinast þegar Norræna sundlkeppnin var háð syntu 3-2 -•'þús^^^'tfeiejadtiögar- -2iöO- metrana, en miesta þlátttaka til þessa var árið 1954, þegar 38- þúsund- manss-syfiiti; Sig- urlaun í keppninni að fþessu sinni er bifear sem Friðriik Danaikónigur hiefur -gjöf-jli,- -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.