Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 16. september 1969 □ „Með hvaða hætti fæst fólk til að taka þátt í þróunarstarfinu, og í hve ríkum mæli finnur það til ábyrgðar gagnvart því hvort sem það hefur persónulega „hagsmuni af því eða ekki?“ Þetta er ein hinna mörgu spuminga, sem beint er þessa dagana til fámenns hóps sérfræðinga frá Afríku, Asíu, Evrópu, Norður- og Suður-Amerílcu, sem að undirlagi Sameinuðu þjóðanna koma saman í Stokkhólmi dagana 1. til 10. sept- ember til að ræða markmið og leiðir í þróun félagsmála. Sérfræðingarnir tíu. sem boðaðir voru til ráðstefnunn- ar, eru frá Brazilíu, Bretlandí, Filippseyjum, Kanada, Ind- landi, Mexikó, Póllandi, 'Súd1 an, Svíþjóð og Tanzamu. Sæns<ki prófessorinn Gunnar Myrdal, sem nýlega hefur gefið út hið miikla og stór- merka rit „Asian Drama", er m. a. varpar Ijósi á þátt félagslegra atriða í þróunar- viðleltninni, setti ráðstefn- una, :sem opinberlega er nefnd „The Éxpert Group Meeting on SociaJl Policy and Planning“. Báðstefnan er skipulögð af Samieinuðu þjóð unum, en kostuð af sænsku rikisstjóminni. Félagsmálin á öðrum þróunaráratugnum Sérfræðingarnir leitast við að leggja niður fyrir sér þá félagslegu þæiti, sem ýrnj'st torvelda eða vbuðla að þró- uninni, og ræða sérstalklega hu’gsanleg úrræði til að gera vandamálin lijósari, en þau eru m. a. fólgin í ójaifnri skþtingu tekna, sem er í- skyggileg víða um heim, 'oig þe:m „flö:ikubá'lsum“ sem finna má í ríkjandi þjóðifé- lagskerfum og tefja mjog fyr ir þróuninni. í uppikaeti að dagökrá ráð- stefnunnar er lagt 11, að um- ræður hinna alþjóðlegu sér- fræðinga beinist fyrst og from'át að félagsmíáilastafn- unni og þs;m starfsaðferðum sem hagnýta beri í þróunar- áiætlumm fyrir áratug'nn 1970—80, sem er annar þró- unaráratugur Sameinuðu þjóðanna. Niðurstöðurnar sem sér. ifræðingarnir Ikomast að verða fil fleiðbe.ningar þeirri deild Sameinuðu þjóðanna sem fer með félagsleg þró-' unarmál næsta áralug. Drögin að dagákránni gera einnig ráð fyrir því, að sér- fræð ngarnir leggi niður fyrir sér, með 'hvaða móti megi helzt bæta og efla þjálifun Samteinuðu þjóðanna á félags legum náðgiöifum og láætlana smiðum. Dá'tin er í ljós sú von, að umræðurnar stuðli að því að greiða sundur þær mörgu alhæifingar sem varp að 'bef'ur verið fram í sam- ban'di vð þróunarstarfið. og að þær veiti vanþróuðu lönd unum raunhæfa leiðsögn í viðleitni þeirra við að imtóta sér stefnu í féflagsmálum. Umræðumar, sem fara fram fyrir lufktum dyrum, eru þáttur í starfsáætlun, sem h:n félaigslega þráunarnefnd hefur gert fyrir tímabilið 1969 'til 1973. „Veigamiklir þættir“ sem fjallað er um Fjórir „veigamiklir þættir11, sem hafa álhrif á félagslega þróun, eru meðal þeirra etfna sérstaklega er fjallað um á ráðstefnunni. Þeir eru: — Félagslegir þættir sem eru þróuninni nauðsynlegiir. Undir 'þessum' 1 ð er lagt til', að sérfræðingamir reyni að dkýra, 'hvers vegna aðgerðir, sem virðast vera samfcynja, leiða til élikg vaxtfarhraða, og hvers vegna hlunnind'n af efnahagsvexiti nútímans hafa einungis fallið í stkaut örflitlu broti jarðarbúa. Þegar sér- fræðingarair 'hafa gert igrein fyrT þeim þáttum sem örva vaxtarhraðann og stuðla að örari þróun með nauðsynlegu eftirliti, verður hægt að varpa fram spurningunni: .jHvernig er Ihægt að aðhæfa þessa þætti þróunará'ætlun- um?“ — H.ömlur á þróunina sem stafa af gerð og stofnunum þjóðfélagsins. Undir þessum lið er lagt til, að sérfræðing- arnir kanni þá þætti iþjióðlífs og menninigarlífs, sem Skapa umhverfið og ráða úrslitum um 'hugsanlegt lífsmagn þró- unarinnar, og kanni jafn- framt grundvallarskilyrði þessara þátta. Meðal spurn- inganna sem leitazt verður við að svara erú þessar: Hvernig verða fundnir þeir „flöákuhálsar“ sem eru fyrir hendi í þjóðfélagsklerfinu sjálfu og hinum ýmsu stoifn- unum þess? Hvað tvita menn um áhrif þessara „flösku- hálsa“ á þróunina? Hvernig verða fbúar hvers einstaJks 'lands með 'árangursríkustuim hætti fengnir til að tafca þátfc í stjórnmálum, áætffanagerð og þróunarstanfsemi? — Aðferðir til víðtækrar þróunaráætlanagerðar mefj sérstöku tilliti tU félagslegrar þróunar. Undir þessum lið er lagt til, að sérfræðingamir reyni að finna skýra og tæm- andi sk'lgreiningu á hugtak- inu „fólags'leg áætílanagerð1', sem í daglegu tali hefur margs fkonar merfldngu. f ýmiss konar félagslfetgu sam- hen/gi beina menn nú mjög athygli sinni að sjálfúmi að- ferðunutm við áætlanagerðir, en þörf er á umræðum om; hvemig fa má hina ýmsu ifé- lagsle'gu þætti til að sam- verka, bæði innbyrðis og með hinum efnahagslegu þáttum, þannig að fundinn vterði hinn rétti grundvöl'liur áætlana- gerðar og hagnýtingar þeirri fjármuna dg þes's mannafla sem fyrir hendi er. Ein af þeim spurningum, sean varp- að er fratn í þessu samfhemgi, er: Er hægt og rétt að gera 'greinarmun á etfnahagsmáff- um og tfélagsmálum þegar umi Framhald á bls. 11. Tónleikar í Háteigskirkju Nokkrir ungir listamenn efna til tónleika í Háteigskirkju í Reykjavík næstkomandi fimmtu dag, 18. sept. kl. 8.30. Flytjendur á þessum tónleik- um eru Jón Sigurbjörnsson, sem leikur á flautu, Kristján Stephensen á óbó, Pétur flÞor- valdsson á celló og Helga Ingólfsdóttir á sembal (harpsi- Þeir Jón, Kristján og Pétur eru allir félagar í Sinfóniu- hljómsveit fslands. Helga Ingólfsdóttir hélt nýlega ein- leikstónleika á sembal i Nor- ræna husinu, og vakti leikur hennar mikla athygli, en upp- selt var á þá tónleika. Á efnisskrá ^ónleikanna '1 Háteigskirkju er fjölbreytt úr- val tónlistar frá barokk-tíma- bilinu. Fluttar verða tvær tríó- sónötur eftir J.B. Loeillet og Telemann, einnig sónötur fyrir flautu og sembal eftir J. Ö. Bach, fyrir óbó og sembal eftir Handel og celló og sembal eftii* Telemann. Auk þess leikur Helga þrjár sembalsónötur eft« ir D. Scarlatti. Aðgöngumiðar að tónleikurrt þessum eru seldir I BókabúÖ Braga Brynjólfssonar og við innganginn. ~ ’ ^ ■ ‘ • D-j jj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.