Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 13
 fy b' IHITT !R Rltstjóri: Örn Eiðsson r ekki keppt í stangarstökki, þar Islendingar hafa þrívegis hlotið Evrópumeistara í frjálsum ávallt hans aöalgrein. fþróftum □ Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum, það 9. í röðinni hefst í Aþenu í dag og lýkur 21. íslendingar eiga þrjá keppendur á mótinu, — Guðmimdur Her mannsson keppir í kúluvarpi, Erlendur Valdimars- scn í kringlukasti og sleggjukasti og Kristín Jóns- dóttir í 100 m._, 200 m. og 400 m hlaupum. Fararstjóri er Finnbjöm Þorvaldsson, ritari Frjálsíþróttasam- bands íslands, en Finnbjörn hefur tvívegis tekið þátt í Evrópumóti sjálfur og var í úrslitum á báðum mót- unum. Fyrsta E'vrópumót'ð 'fór fram intgar í ífyrsta sikipti með. í Torinó >á Jtalíu 1934, næst Gunnar Huseby varð Evrópu var mótið Wáð á París og Yín, msistari í (kúluvarpi og Finn karlar fcepptu í París og fcon biiöm Þorvaildsson IfcamtsL í úr ur í Vín. Fyrs'ta imótið eftir slit í 100 mr. hlaiupi. Með því hieimsstyrjöldina var háð í rnóti völfct.u íslendinigar fyrst Osló 1946 og iþá voru íslend- atlhygl'i í íþróttákeppni erlend Gunnar Huseby varð Evrópumeistari í kúiuvarpi. is. Árangur íslenzku Ikeppend anna á EM í Brússeil 1950 var þó enn glæsilegri Gunnar varð enn Evrópumeistari og Tprifi Bryngeirsson í lang- stöfclki. Örn Clausen varð 2 í tugþraut otg fslenzlka boð- hlaupssveitin f'mimta í 4x100 m. Þess má geta, að Rússar hilutu aðeins 1 meistara f fca.rlagreinum og Svíar sörnu leiðis. Eklki gelfck eins vel í Bern 1954. Beztum árangri náði Ás imuudiur Bjarnason, sem fcomst í undanúrslit í 200 m. hlaupi. Villhjálmur Einarsson var 'beztur Tslenzfcu Ikeppend anna <á EM í Stoiklklhólmi 1958, varð þriðji í þrístölklki og í Belgrad 1962 varð hann sjötti. Á síðasta móti í Búda pest 1966 íkepptu þrír íslend ingar eins ag nú og árangur- inn frefcar slafcur. Éklki ier að búast við því að íslenziku fceppendiurnir nái langt á þessu móti, en. von- andi fáum vlð að sjá einhver íslandsmet — ÍBVogKR sigruöu □ Um helgina lauk fceppni í tveimum yngri flökkum knatt- spyrnunnar, 4'. og 5. flokki. Vestmannaeyingar sigruðu með yfirburðum í 5. flokki, en í 4. flókki vann KJt Vestniannaeyj- ar 3:2 éftir jafnan og skemmti- legan leik. Árangur ÍBV í þess- um flokkum er frábær og lofar sannarlega.góðu um knattspyrn una í Eyjum í framtíðinni. — fl forystu í I. deild j 13. september: Burnley - Arsenal 0-1 Cheisea - Wolves 2-2 Coventry - Crystal Palace 2-2 Everton - West Ham 2-0 Manch. Utd - Liverpool 1-0 Newcastle - Derby 0-1 Nottm. For - Southampton 2-1 Sheff. Wedn. - Leeds 1-2 Stoke - Sunderland 4-2 Tottenham - Manch. City 0-3 West Bromwich - Ipswich 2-2 Staðan er nú: Derby County Liverpool Everton Wolves Leeds Tottenham Coventry Stoke Arsenal Nottm. Forest 9 10 11 10 þér ai segja □ Landslið íslendinga í knatt spyrnu sem leikur við Frakka í París 25. september hefur verið valið og er þannig skip- að: Þorbergur Atlason, Fram, Guðmundur Pétursson, KR, Þorsteinn Fi'iðþjófsson, Val, Jóhannes Atlason, Fram, Guðni Kjártansson, ÍBK, Sigurður A1 ■ bertsson, ÍBK, Éinar- Gunnars- son, ÍBR, Ellert Schram, KR, Matthías Hallgrímsson, ÍA, 10 14-4 16 10 22-10 16 9 17-7 15 9 17-13 12 9 16-11 11 9 14 11 11 9 10-8 11 9 13-11 11 9 7-7 10 I I I I Flmar Geirsson, Fram, Eyleif- ur Hafsteinsson, (KR, (Bijörn Lárusson, ÍA, Jón Ólafur Jóns- son, ÍBK, Baldvin Baldvinsson, KR, Haraldur Sturlaugsson, ÍA og Þórólfur Beck, KR. Sá síðarnefndi mun ekki leika, en verður „sérstakur gestur KSÍ“, þar sem hann meiddist í ferð á vegum KSÍ, segja forráða- menn KSÍ. Þrír nýliðar eru í hópnum, þeir Jón Ólafur Jóns- son, ÍBK, Einar Gunnarsson, ÍBK og Haraldur Sturlaugsson, ÍA. Fararstjórar verða Albert Guðmundsson, Sveinn Zoéga, Jón Magnússon, Hafsteinn Guð mundsson og Ríkharður Jóns- son, nýskipaður landsliðsþjálf- ari. — við endurlieimtum bikarinn, en líklega hefur veðráttan í sum- ar orðið til að draga úr aðsókn að sundstöðum landsins, og um leið orðið minni þátttaka í keppninni en ella hefði orðið. Ekki Iétu þó aliir á sig fá vonda veðrið. Meistaraflokkur körfuknattleiksdeildar KR fórn aði einni æfingu, og fjölmenntu í Sundlag Vesturbæjar til að taka þátt í keppninni, og bættu tæpum þremur kílómetrum við hið langa boðsund íslendinga. Sýnir myndin hópinn að snnd- iu loknu. — VELJUM ÍSLENZKT-/í*K ÍSLENZKAN IÐNAÐ UmJ □ I gærkvöldi kl. 24,00 lauk | norrænu sundkeppninni. Ekki * er enn vitað hvort við íslend- a ingar höfum fjölmennt nægi- I lega til keppninnar til þess að m ■ ,*(?■• - f SJ.'RS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.