Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 1
Föstudaginn 19. september 1969 — 50. árg. 202. tbl. Reykjavík SJ □ Húsið hér á myndinni er dálítið undarlega staðsett við Bústaðaveginn, en það kemur ekki til af góðu þar sem eig- andi þess og forráðamenn bæj- arins hafa ekki komið sér sam- an um hvað gera eigi við húsið, og hefur stappið staðið iengi. Þetta hús var uppliaflega byggt sem sumarbústaður og er skráð sem Fossvogsblettur 36. Þegar iFossvogshverfið var skipulagt á sínum tíma þurfti að fjar- Iægja mörg hús í hverfinu, en eigandi þessa húss hefur þráast við allt fram til dagsins í dag. Nýlega var Bústaðavegurinn malbikaður og eftir myndinni að dæma kemur húsið inn á veginn, og er húsið og vegfar- endur þarna í bráðri hættu. Vonandi leysist málið í ná- inni framtíð því annars er hætta á að húsið verði keyrt í klessu, eins og sagt er. — fjötbreyfniM Reyi1'r‘aYÍk —- VGK □ För felenz'kra íðnrekenda til Færeyja með vörur sinar varð mjög árarrgiirsr'k, að sögn • Gunnars J. Friðrilkpison ar í morgtm. • Margir -iðnrefc- endairna- gerðu- reynslusatnn inga við færsyigka - heildsala um. söíu-á vöruim sínum. Færev'nguim fannst mr'fcið fcoma til fjölíbrevtni b&ss' varn t- ings, sem iðnrefeendu'rnir fcicniu mie'ð frá íslandi. „Verð á ið er ofcíkur hagstætt ö/g alls sÞðar saimfcenpnishæift í Flær eyjuina", sagði Giunnar. Það fciom'fram í viðtalinu við Gunnar í morgun, að inn an sfeaimmis teingja íslenzfe'r l fatafrá.mleiðehd'ur af 's;tað til Noi ðurlanda á „Tízfeuviku Slkandinaváú“, en haðan halda beir til Þýzlkalandis og fleiri Evrópulanda með vör- tS 'ur sínar. — 7!$ Reykjavík VGK. □ Ríkisútvarpið hefur feng- ið aðstöðu til upptöku á efni í barnaskólanum á Akureyri, Hér er ekki um fullkomið stúdíó að ræða, heldur eingöngu fastan samastað, að sögn Gunn- ars Vagnssonar hjá útvarpinu. Gunnar sagði, að hér væri um herbergi að ræða, til hlið- ar við sal skólans og í herberg- inu væri komið fyrir tækjum til upptöku á því sem flutt yrði í salnum. „Þetta kemur í veg fyrir að við þurfum að fara úr I einum stað í annan við upp- ! töku á efni norður á Akureyri, j og á áreiðanlega eftir að örva , eitthvað efni frá Akureyri í; útvarpinu, en þar er margt í boði. — Reykjayífe ■— JjG □ í gær koim lægð aðvífandi suðvestanieftir hafi og sieint í gærkvöldi dýplkaði hún skyndiílega, og fór Iþá að hvessa að suðaustan, aðallega íá suðvestuilhluta landisins. Þsigar lægðarm'iðja.n var kom in norðuryfir, hvesst: af suð vestri, á sjöunda, tímanom í morgun, og gerði aftafeaveð- ur, eða 9—10 vindstig í Revfeiavífe og víða var úr- heiTisrigning. stóð bessi aif- spyrna uim stund, en fór síð- an að lægja. Þessar upplýsingar féfefe A1 þýðufclaðið. hjá veðurstofunni í morgun, og því má bæta við, að klufefean 9 í morgun var þessi lægð k:o,min norður yfir utanverðari Skagafjörð, og hún færiyt hratt norðaustur- eftir. Fer þá heldur hvess- andi fyrir norðan, en hérna h’lá ofefcur Sun’rilenidingum er búizt við lygnandi veðri og skiúrum í daig oig nótt. Þrátt fyrir ofsann í morg- u'n, er eklki vitað til þiess, að tión hafi orðið á .mannvirfcrj- um né slys á mönnium. Þó sagði lögreglán í Kópavogi, að eitthvað ha,fi fofeig af þak járni af byggingum, og tveir fc'átar slitnuðu upp. á Foss- vogirium. Var annar þeirra þ.rafifciá'tur. sem lögregOunni tck'.t að bjarga, en hitt var uim tvcggja tonria tr'lla, semi eigandinn, eða umþoðsmaðlur hans fcom til bjangar. — □ I forystugreirr ÞjóSvrljans í dag umturnast leiðarahöfundur i vonzku sinni og biturleik vegna þeirra 470 milljóna, sem ríkisstjórn in mun veita til byggingafram- kvæmda á næstu níu mánuðum. Hið gamla ofsóknaræði kommún- ista gagnvart andstæðingum sínum hefur brotið sér brautina fram og til þess að því verði svalað, skal ekkert í veginum standa, ekki hags munir húsbyggjenda, ekki atvinnu- möguieikar starfsfólksins í bygg- ingariðnaoinum, ekki ábyrg afstaða verkalýðshreyfingarinnar, sem kepp ir að því, að atvinnuleysisvarrdinn verði leystur með góðu samstarti ríkisstjórnarinnar pg launafólksins í landinu. .Lygi, — lygi, — lygi hrópar Þjóðviljinn, ríkisstjórnin lýgur, Al- þýðublaðið lýgur, Morgunbluðið lýg ur. Öll aðstoð ríkisvaldsins við hús byggjendur er lygi, allar horfur á því, að hinar 470 milljónir króna, sem byggingarsjóður mun fá til ráð stöfunar, verði lyftistöng bygging- ariðnaðarins í landinu, er lygi, allar líkur til þess, að sú aðstoð muni leysa úr atvinnuleysisvanda bygg. ingariðnaðarmanna eru einber lygi. 1 bræöikastinu gleymir Þjóðvilj inn því, hvað þessar lygaákærur bera með sér gagnvart húsbvgg'- endum, gagnvart starfsfólki í bygg ingariðnaði. Þjóðviliimi er að skora á húsbyggjendur að taka ekk- ert nriark á því að liinar 470 milljónir numu leysa nokk- Frarnh. á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.