Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 20. september 1969 „Stolnar stuntíir1 ime Lost Hours) nefnist brezka sjónvarpsieikritiS, sem sýnt verffur mánudaginn 22. sept. kl. 21.45. Me3 aðalhlutverk fara Herberf Lom, Michael Johnson, Sally Smith, Mary Steele, Mary Yeomans, Leonard Sachs og Ursula Howells. Corder geðlæknir (Herbert Lom) fær til me5- ferðar konu, sem virðist haldin sjúklegri afbrýðisemi. UTVARP f Sunnudagnr 21. september 8.30 Létt morgunlög 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson » dr'. theol. - Organleikari': Páll Hálldórs- sbn. 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Sunnudagslögin 17.00' Barnatími; Guðmundur M. Þorláksson stjórnar a. Spjall um göngur og réttir b. Drengur á fjalli Sigríður Ámundadóttir les kafla úr sögu eftir Guðmund ’ Daníelsson. c. Barnavísur ‘ Ingveldur Guðlaugsdóttir les d. Blástakkur Edda Geirsdóttir les ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. ' e. Framhaldssagan: „Spánska eyjan“ 18.00 Stundarkorn með banda- rísku söngkonunni Grace Bumbry i 19.00 Fréttir 19.30 Ljóð eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi, Þórarinn Björnsson les. 19.40 Gestur í útvarpssal: Gisela Depkat frá Banda- ríkjunum leikur á selló með Sinfóníuhljómsveit fslands Tilbrigði um rokokostef fyr- * ir selló og hljómsveit eftir f Tsjafkovský. ' Hljómsveitarstjóri: Alfred Walter. 20.00 Vísnabók Fríðu og höf- undur hennar. Sveinn Ásgeirs- son talar um sænska tónskáld \ ið Birger Sjöberg og kynnir ✓ 16.15 Klassísk tónlist 17.00 Tónlist eftir Beethoven 18.00 Danshljómsveitir leika 19.30 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson ritstjóri talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 „Hetjan“, fyrri hluti sögu eftir Karenu Blixen Ragnhildur Steingrímsdóttir leikkona les þýðingu Arnheið ar Sigurðardóttur. 20.50 Sónata nr. 1 í C-dúr fyrir flautu, sembal og víólu da gamba eftir Johann Sebasti- an Bach 21.00 Búnaðarþáttur Guðmund ur Jósafatsson frá Brands- stöðum úalar um göngur og réttir. 21.15 Einsöngur Janet Baker syngur ljóðalög eftir Richard Strauss. Gerald Moore leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson byrjar þýðingu sína á sögunni, sem er framhald „Jarteikna“, er hann las framan af vetri í fyrra. 22.15 fþróttir 22.30 Kammertónleikar i' Þriðjudagur 23. september 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Óperutónlist; „Don Giovanni“ eftir Mozart 17.00 Stofutónlist 18.00 Þjóðlög 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar svars við spurningum hlust- enda um hlustunarskilyrði, erlendan sjúkrakostnað, um í Norræna húsinu 11. þ.m. Miðvikudagur 24. september 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Tónlist eftir Sergej Rakhmaninóff 17.00 Norræn tónlist 18.00 Harmonikulög 19.30 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur talar um þrívetnismæl ingar og aldursákvarðanir hveravatns. 19.50 íslenzk píanótónlist: Jórúnn Viðar leikur eigin tónsmíðar. 20.15 Sumarvaka a. Stúlkan á akrinum Vilborg Dagbjartsdóttir les Rutarbók, eitt rita Gamla testamentisins. b. Liljukórinn syngur ætt- jarðarlög. Jón Ásgeirsson stjórnar. c. Um Skálholtsstað Sigfús Elíasson les þrjú frumort kvæði. d. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur tvö íslenzk þjóðlög í útsetningu Johans Svend- sens. Stjórnandi: Sverre Bruland. e. Hvað birta oss draumar? Frásaga eftir Torfa Þorsteins son bónda í Haga í Horna- firði. Baldur Pálmason flyt- ur. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýð- ingu sína (2). 22.15 Kvöldsagan; „Ævi Hitlers" 22.35 Á elleftu stund ' Séra Gunnar Árnason flytur * þriðja erindi sitt og hið síð- > asta. 20.30 Kirkjan að starfi Þáttur í umsjá séra Lárusar Halldórssonar. Lesari með honum: Valgeir Ástráðsson s’tud. theol. 2lT00 Fyrstu hausthljómleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 21.50 Ljóð eftir Hönnu Krist- jónsdóttur. Nína Björk Árnadóttir les. 22.00 Fréttir 22.15 Kvöldsagan; „Ævi Hitlers“ 22.35 Við allra hæfi 17.00 Á nótum æskunnar 17.50 Söngvar í léttum tón 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamað- ur stjórhar þættinum. 20.00 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 20.30 Leikrit: „Geirþrúður“ eftir Hjálmar Söderberg Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri; Helgi Skúlason. Leikendur; Róbert Arnfinns- sbn, Helga Baehmann, Þóra Borg, Gísli Alfreðsson, Gísli Halldórsson. 22.15 Danslög. UTVARP OG SJÓNVARP lög eftir hann. . 20.45 Píanókvarttet nr. 2 í Es- dúr (K493) eftir Mozart ’ Perter Serkin, Alexander Schneider, Michael Tree og David Soyer leika. 21.15 Kvöld í óperunni Sveinn Einarsson segir frá, 21.45 Sankti-Páls svíta eftir Gustav Holst Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur; George Weldon stj. 22.15 Danslög. Mánndagur 22. september 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp læknisþjónustu í strjálbýli, kristindómsfræðslu o. fl. 20.50 „Hetjan“, siðari hluti sögu eftir Karenu Blixen 21.15 Kórsöngur; Finnski há- skólakórinn syngur finnsk lög 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Gunnar og Kristján Kristjánssyni um ferð Gottu til Grænlands 1929; — ann- ar hluti viðræðnanna. 22.15 Frá Berlínarútvarpinu 22.30 Á hljóðbergi Norsku rithöfundarnir Tarjei Vesaas og Haldis Moren Vesaas lesa úr verkum sín- Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. Fimmtudagur 25. september 12.50 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Tónlist eftir Robert Schumann 17.00 Nútímatónlist 17.55 Lög úr kvikmyndum 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá Þáttur í umsjá Ólafs Jóns- sonar og Haralds Ólafssonar. 20.00 Guðmundur góði Föstudagur 26. september 13.30 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 íslenzk tónlist 17.00 Tónlist eftir Mozart 18.00 Óperettulög 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Kórsöngur: Drengjakór Jóhannesarkirkjunnar í . Grimsby syngur á tónleikum í Háteigskirkju 30. maí s.l. 20.25 Þýtt og endursagt: Hver á sökina? Pétur Sigurðsson ritstjóri flytur erindi. 20.50 Aldarhreimur Þáttúr í urhsjón Þórðar Gunnarssonar og Björns Baldurssonar. 21.30 Útvarpssagan; „Ólafur thelgi“ 22.15 Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" 1 22.35 Kvöldhljómleikar; Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Laugárdagur 27. september 1360 Óskalög sjúklinga 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Tónleik- ar. Rabb. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. I SJÓNVARP Sunnudagur 21. september 18.00 Helgistund Séra Þórir Stephensen, Sauðárkróki. i 18.15 Lassí Klippingin. 18.40 Yndisvagninn. Teiknimynd. 18.45 Villirvalli í Suðurhöfum Sænskur framhaldsflokkur fyrir börn, 7. þáttur. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Myndsjá. í þættinum eru meðal annars kynntar ýmsar tækninýjungar, fjallað um þýzka skólaskipið Gorck Foch og sýndar fréttakvik- myndir. Umsjón Ólafur Ragnarsson. 20.55 Skýrslan. Brezkt sjón- varpsleikrit eftir E. Jack Neuman. Fylkissaksóknari yfirheyrir konu, sem talin er sek um morð á eiginmanni sínum. Yfirheyrslan vekur hann til umhugsunar um hans eigið hjónaband. 21.45 Jazztónleikar í Stokk- hólmi. Cleo Lane, Art Farm- er og fleiri listamenn skemmta. 2245 Dagskrárlok. 1 Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.