Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 20.09.1969, Blaðsíða 16
Alþýd, Maðið AigreiSslusimi: 14900 Ritstjómarsímar: 14901, 14902 VuglvsniKasinu. 14906 ’ostholí .'{20, Reykjavík •rð í lausasölu: 10 kr. eintakið crð í áskrift: 150 kr. á mánuði manna nefndin a stjóra □ Heykiavík — HEH. í gær gekk níu manna nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík og nágrenni á fund borgarstjórans í Reykjavík og sveitarstjóra í nágrenni við höfuðborg- ina og átti viðræður við bessa aðila um kröfugerð ingi Hrafn sýnir í ) □ Ingi Hrafn Hauiksson opn ! ar sýningu í Agogeshúsinu í Vesttmiannaeyýum sunnudalg- inn 20. sept. Sýningin verður •op'n í ndkkra daga frá kl. ! 4—10. Á sýningunni í Vestmanna. eyjum verða 20 veilk, reláief og skissur fyrir stór verk. Þetta er önnur einlkasýning Inga Hrafns, fyrri eimkasýn- ingin var haldin í Galler'e SÚM í vor. Ingi Hrafn hefur •telkið þátt í nokkrum sam- sýningum og um þessar mund Eru það þeir Gestur Ólafs- son og Stefián Jónsson, arlki- tdktar, sem standa fyrir sýn ingunni, en ibælkurnar og gráfilkivinnuna sendi þeim frú O. Ford, brezik kona, sem hélt erindi um hönnun umfoúða á s. 1. ári. Sýning þessi er sendl um allan heim, nema vegg- spjöldin, sem þeir félagar ráðstefnu viðkomartdi verkalýðsfélaga um atvinnu- mál, en áður hafði nefndin gert forsætisráðiherra grein fyrir kröfugerðinni, eins og skýrt hefur verið áður frá. Nefndin átti vinsaimOegar við. ræður >við . þorgarstjóra og syeitarstjórana. Á fundi með þlajðam'önnum í gær skýrði foorgarstjóri. ifrá þvlí, að á 'fundinum hafði komið f"m vilji allra aðila um að tryggja atvinnuástandið á svæðinu. Sveitarstjórarnir Qg hann sjálfur sýndi því fullan sikiln ing, að aúka þynfti atvinnu á höfuðiborgarsvæðinu, þrátt fyrir það, að ljóst væri, að sveitarlfélögin hafi takmark- aðar fjárreiður til að hrinda af stað framkvæmdum tll.at vinnuauikningar og ákorti því ndlilkuð á sveiigjanleilka til að bregðast við óeðltiegu á-1 standi. Á blaðaimannafundin 5 um benti borgarstjióri á, að j Reylkijavökurborg hefði hafið i margar framikivæimdir, sem stuðla ættu að bæ>ltu atvin'nu ástandi í fcorginni. Sagði borgarstjóri, að ráðgerð að- : stoð ríkisvaldsins við bygging ar'ðnaðinn virtist aulka bjiart sýni manna og myndi að öll, um líkindum aulka umlsvif í j þeirri atvinnugrein. Á atvinnuleysisslkxlá 18.1 sept. voru alls 437 í Reýkja- vík, þar aif 59 vörubílstjóxar. | ir' teikur hann þátt í saim- sýnirgu íslenzikra myndlist- armanna og biennale ungra Hstama'nna í Modierne safn- inu í París, en þar sýn r hann relief og skúlptúr verik. Ingi Hrafn Hauiksson er fæddur í R,eylkjavík 30. d'es. 1941. Hann hefur stundað nám við Myndlista- og hand- íðaskóla íslandis og einnig í Kaupimannahöfn, og belzti 'kennari hans í höggmynda- list hefur verið Jóhann Ey- fells — Isarnir - nýlf bridgstéiag í Kópavogi □ Nýlega var s*ofnaS í Kópavogi nýtt bridf'efélag er nefnist ÁSARNIR. Formaður er Þorsteinn Jónsson, ritarl Jóhann Jónsson og srjaldkeri Skúli Guðjónsson. Aðalstjórn andi á spilakvöldun'‘>m í veí- ur (sem verða á miðvikudög- um) er Guðmundur Kr. Sig- . urðsson, sem er þekktur og reyndur spilamaður. Leiðbeinandi verður fyrst um sinn Hjalti Elíasson. semi stjóruaði tvíimienningsikepnni s. 1. miðvikudagskvölld. Úr- slit urðiu fcá: 1. Oddúr A. Sigurjónssoni cg Guðmundur Ó. 143 stig’. 2. Guðmundur Hansen og Guðmundiur Jónass., 131 stig. 3. Gestur Siigurgeirsson og VilhTálimur Þórsson 126 stiig. . Næst verður haldin 3ja Ikvölda tvímenningskeppni og ber að t lkynna þátttöfcu hjá Þorsteini Jónssyni f síma 40901 eða ihifá Jóni Her- imannssyni í síma 40346 fraim til mánudagslkvölds. — a Rómabofgl 19. sept. (ntb- r'eutgfLIUm það bil 80 þús. málmiðnaðarmenn lögðu niður yinnu í iðnaðarborginni Torino í gaör, og lögðu þannig sinn skerf til verkfalls þeirra, sem síðustu daga hafa geisað á ít- alíu. f gær slitnaði aftur upp úr samningsviðræðum milli hinna 1.260.001 málmiðnaðar- manni landsins annars vegar og atvinnurekenda hins vegar. Flórens má heita dauð borg vegna allsherjarverkfalls allra stéttarfélaga borgarinnar. ■ !l BREZK GRAFÍK □ Reykjavík r— I>G. í dag klukkan eitt verður opnuð í húsakynnum arkitektafélagsins að Laugavegi 26 sýning á grafik- vinnu nemenda brezka listaskólans Leicester Poly- teknink, 53 Ibeztu brezku bókum ársins 1969 og vegg- spjöldum (plakötum) eftir ýmsa brezka listamenn. hafa saifnað saman um áttum í erjndi því, sem frú Ford hélt hér á landi, lagði hún mikla áherzlu á að mikiQívæigi þess að vel og fallega sé gengið frá umbúðum vara, sérstafclega þeirra sem ætlað- ar eru til útflutnings, þan- Framh. Dls. 2 Breylingar á herkvaSningu l Washington, 19. sept. (ntb- reuter); Nixon, forseti Banda- ríkjanna, skýrði frá því í dag, að bandaríska ríkisstjórnin hefði ákveðið að afturkalla her útboð 50 þús. manna, sem á- kveðið hafði verið að hefja skyldu herþjónustu í nóvember og desember mánuði næstkom- andi. Samtímis skýrði Melvin Laird, varnarmálaráðherra, frá því, að þeir 29.000 menn, sem til stóð að kveðja í bandaríska herinn í október, yrðu kvaddir út smám saman næstu þrjá mánuðina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.