Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.09.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 22. september 1969 11 ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði innréttinga í Borgar- spítalann í Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju'dag- inn 30. september n.k. 'k'l. 11.00 f.lh. INNKAUPASTOFNUN REYK1AYÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800. Danskennsla Kennsla í gömlum dönsum og þjóðdönsum hefst mánudaginn 29. september. FHokkar fyrir fullorðna verða í Alþýðuhús- inu við Hiverfisgötu. Barnaflokkar að Fríkirkjuvegi 11. Innritun í alla flokka að Fríkirkjuvegi 11, laugardaginn 27. september kl. 2. Upplýsingar 1 símum 15937 og 12507. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. . i Frá Tónlistarskóla Kópavogs Tónlistarskóli Kópavogs tekur til starfa í byrjun október. Innritun stendur yfir til mánaðiamóta. Tlekið verður á móti uimsókn- um í skrifstofu sfcólans, Félagsheimili Kópa- vog's II. hæð, sími 41066, frá kl. 10—12 f.b. og 4—6 e.'h. nema laugardaga. Skólagjald kr. 6.400,00. Vegna mikillar aðsóknar eru þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist á vetri kom- anda, beðnir að staðfesta umsóknir sínar. Innritun 1 UNDIRBÚNINGSDEILD (for- skó'la) fyrir börn á aldrinum 6—8 ára, fer fram á sama tíma. Skólagjald kr. 2.400,00. Umsóknareyðublöð afhent í bóka- og rit- fangaverzluninni Veda við Digranesveg. Skólastjóri. Öllum þeim mörgu fræ-ndum, vinum og fé- lagasamtökum, sem á einn eða annan hátt gerðu mér 29. ágúst s.l. ógleymanlegan, flyt ég mínar hjartans þakfcir. Lifið heil. LÓA KRISTJÁNS. Öli miðlar Framhald úr opnu. Garrett, og mér er mikið í mun að gera mitt til að stuðla að því, að viðhöfð séu vísindaleg vinnubrögð í þessum efnum, en trúgirni ekki látin ráða. Það er engin ástæða til að vera með leynd eða lodderaskap, nú erum við komin inn í atóm- öldina þar sem þekking tekur við af blindri trú, og fyrr eða síðar munu mennirnir sjá, að trú og vísindi eru ekki ósætt- anlegir andstæðingar, heldur tveir fletir á sama gimsteini". — SSB. Hvað er að gerast? Framliald af 2. síSu. [ Að svo komnu miáii verður elklki tekin afstaða til miögu- leáka Sjelepns, en aðeins lögð á það áherzla, að mieðal friiálslyndra í Ungverjalandi, Té'kikóslóvalkíu og Póllands eru vissar vonir við hann bundnar. MISTÖK Á MISTÖK OFAN En þó að slko'ðanir séu skipt- ar um það, hver verða muní eftirimaður Bresjnevs, bland- ast engum hugur um, hvers vegna veldi hans riðar til falls. Framm'staða hans í Télkkóslóvak'íu-málinu („ann- að hvor.t átrti hann að láta und'an í eit't skipti fyrir öll, eða alls ekki. . .“) hefur eklki aðeins orðið honum til miik- ils 'ámælis, heldur og þau margvlísleigu eifnahagsvanda- miál, sem 'Sovétmenn eiga óleyst. Þær -skýrslur, sem birtar hafa verið um hag- vöxt Sovétríkjanna fyrra helming þessa árs, sýna greiniiega hnignun í iðnaðin um almennt og ekiki sízt inn- an mi'k'.lvægustu greina hans. Undanfarin ár hafa átt sér stað stórstiígar framifarir í sovézikum iðnaði mleð örri framleiðniaukningu, en nú er komið að því að leysa þau vandamá'l, sem sjálfar fraim- farirnar hafa í för mieð sér, stiíga s'krefið 11 fuils. Vanda- miál Sovétríkjanna eins og nú standa sakir er fyrst >og fremst fólgið í þvií, að stjórn máiamennirnir hafa veigrað sér við að stíga það til fulls. Jafnframt er þvlí haiidið fram víða í lönduim Austur- Evrópu, a'ð slkortur sé á brýn ustu nauðsynjavöruim meðal almennings í S'ovétrílkjunum og talið er, að það hafi vaid- ið útibreiddri óánægju. ÓÁNÆGJA Hér á Vesturlöndum er erfitt að leigigja d'óm á sannleiks- gildi flugufregna af þesisu tagi. Menn rugla Mka æði olft saman óánægju meðal frjáls lyndra menntamanna annars vegar og óánægju allmennings hins Vegar (en hið síðara er greini'lega elkki nærri eins út breitt og hið fyrra). En þetta sikiptir heldur ekki svo miklu mál: í sarabandi við Bresjn- ev. Fall Khrusj tejlov&i stafaði ö N N U M S T KÖLD BORÐ snittur og brauð fyrir AFMÆLI, FERMINGAR OG VEIZLUHÖLD til dæmis milkiu fremur af innibyrðis óánægju rílkijandi r'áðamanna en óánœgju al- misnninigs. L E I G J U M S A L fyrir FUNDAHÖLD og VEIZLUR. HAFNARBUÐIR Sími 14182 — Tryggvagötu. Rafmagn i GÓLFTEPPUM Anti-static fjarlægir það. GÓLFTEFPAGERÐIN H.F., Grundargerði 8, sími 23570. (Arfoeider bladiet- Jahn Otto Johansen). Húsmæður! Gerið svo vel að líta inn. — Matvörumark- aðurinn er opi’nn til kl. 10 á kvöldin. Munið hið lága vöruverð. VÖRUSKEMMAN GRETTISGÖTU 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.