Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 1
Mánudaginn 29 september 1969 — 50. árg. 210. tbl. Ltktir tílj s@. jafliáðarmenfi eigi fr um- kyæÍIS' eM stjárstaronyndun eftlr þýzk&i. ko'snlngsrnar: Jukufylgið l um 3.4 prósJ ? Enginn ílokkur hlaut hrein an meirihluta atkvæða í þing- kosningunum í gær. Kristilegi demókrataflokkurinn hlaut flest atkvæði og fékk 242 þing- sæti af 496, hafði áður 245. Jafnaðarmenn juku fylgi sitt, töluvert, þeir hlutu nú 224 þing sæti, en höfðu 202. Flokkur frjálslyndra demókrata tapaði hins vegar fylgi, hlaut 30 þing*-. sæti, hafði áður 49. Flokkur þjóðernissinna, sem nefndur hefur verið flokkur nýnazista. hlaut 4,3 af hundraði og nægði ekki til að hann fengi þingsæti. Fréttaritarar segja, að jafnaðar menn og frjálslyndir demókrat- ar geti hugsanlega myndað samsteypustjóm og yrði það í fyrsta skipti í 39 ár sem jafn- aðarmenn ættu frumkvæðið að stjórnarmyndun. Einnig sé' mögulegt, að kristilegir og f rjálslyndir demókratar taki höndum saman um stjórnar- myndun en líklegast þykir, að" tveir stærstu flokkarnir: jafn-1 aðarmenn og kristilegir demó-1 kratar myndi áfram samsteypul stjórn en þeir hafa verið saman í stjórn frá 196^. Formlegar viðræður um stjórnarmyndun hefjast ekki fyrr en á morgun.. Boðaður hefur verið stjórnar- fundur í dag en núverandi stjórn situr til 19. næsta mán- aðar. WiIIy Brandt, leiðtogi jafnaðarmanna kveðst ætla að; reyna stjórnarmyndun með frjálslyndum demókrötum, en! jafnaðarmannaflokkurinn jók; f ylgi sitt um 3,4 af hundraði, frá' því í síðustu kosningum | 1965. — | Arnbjörn Kristinsson fráBonn: r iiKur a s ? Arnbjörn Kristinsson, sem fylgzt hefur með þingkosning- unum í Vestur Þýzkalandi fyr- ir Alþýðublaðið, sagði í símtali við blaðið frá Bonn í morgun:' „Sigurvegararnir í þingkosn- ingunum hér í Þýzkalandi eru Jafnaðarmenn, sem fengu nu einni milljón fleiri atkvæði en í þingkosningunum 1965, og bættu við sig 22 þingsætum; fengu 224 menn kjörna, en höfðu 202 áður. Jafnaðarmenn fengu nú 42,7% atkvæða, en í kosningunum 1965 hlutu þeir 39,3%. Kristilegir demókratar töp- iittðu4H<eHror- þingsætum, -fengu ;S43 meaa kjöma, eOa 4S,i% atkvæða, og verða áfram stærsti flokkurinn.. í síðustu þingkosningum, 1965, fengu þeir 47,6% atkvæða og 245, menn kjörna. Frjálsir demókratar urðu fyr- ir miklu áfalli að þessu sinni og munaði minnstu, að þeir féllu út af þingi, fengu aðeins 5,8% gildra atkvæða og 30 menn kjörna. í kosningunum 1965 féngu Frjálsir demókratar 9,5% atkvæða og 49 menn i kjörna. . ; ' Hér í Bonn þykja það mest * gleðitíðindi í þessum kosning- um, að nýnazistar fengu ekki tilskilinn 5% til að fá-'Sötfestu'. Frh. t^IS. jbíSuu ¦ ¦ D Fljótt skipast veSur í lofti. í gær var fagur haustdagur og mátti ví9a sjá fólk við heyskap, kartöflu upptöku e9a í byggingarvinnu. Sum ir skruppu út fyrir bæinn til að njóta haustfegurðarinnar, h.á.m. þessir tveir drengir, sem oengu úr Kópavoginum í Heiðmörk. Þar komu þeir sér fyrir í rjóðri og voiu að steikja fiskbollur, þegar frétta- maður blaðsins gekk fram á þá. ? Og í dag var veðrið svona. Á örskómmum tíma hlóð niður syo miklum snjó, að bílar lentu í mestu vandræðum í brekkunni fyrir fram an Ailþýðuhúsið, og strætisvagn lokaði um tíma umferSinnt um Laugaveginn. Um 11-leytið var bú. ið að setja keðjur undir hehning strætisvagnaflotans ng féllu niður ferðir meðan verið var að igera hvern strætisvagn ökufæran á verkstæðinu. Skiljanlega fór allt úr skorðum á strætisvagnaleiðun- um við þessi óvæntu veðrabrigð'í. r Urslilin í hafnfirzku kosningunum U JÁ ? Reykjavík— HEH. ! Þeir Hafnfirðingar, sem hlynntir eru því, að veitingahúsið Síéiphóll fái vín- veitiagaleyfi, báru sigur af hólmi í kosningunum í gær. 3.580 kusu, eða tæplega 74% þeirra, sem voru á kjörskrá, og af þeim sögðu 2.037 já, en 1.5Í9 sögðu nei, 18 seðlar voru auðir og 6 ógildir. Má því.j;era ráð fyrir því> að veitingahúsinu, SkiphólL xexði VÆÍtt vínveitI»galej6£b^Jmiaik,skajaimSa ' íi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.