Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 3
Alþýðubl'aðið 29. septem’ber 1969 3 Reykjavík — HEH □ Lögreglan á Selfossi tjáði blaðinu í morgun, að undan- farna daga hafi bændu-r þar í nágrenninu kivartað tals- vert undan ágangl gisesaveiði nsanna og kvaðvt lögreglan haf-j teikig af veiðimönnum nckkrar byssur og veiði, þar sem þsir hafðu eklki haft heiimiid hj’á landeigendum til ag stunda veiðarnar. Flest r veiðimennirnir hafa byssu- leyfi, en margir þeirra láita hjá líða að verða sér úti um he miid til veiðanna hjá við- 'komandi landeigendum. Benti lögreglan á Selfossi á, að ágengni gæsaveiðimanna væri alla jafna mest á bökik- uim Þjórvár, cg Ihefði það gerzt- i fyrra að gæsave ði- menn drápu fcúfé þar á fcökk- unurn. Vert er að benda gæsaveiði imönnum á að afla sér heim- iidar til veiða hjlá landteig- endum. áður en þeir hefja skolhríðina. — STÓRSALA HJÁ RRI OG MIK BL HRIFNING Reykjavík — SJ. □ Sýning Sverris Haralds- sonar í Casa Nova hefur vakið mikla hrifningu og seldust nú um helgina 18 olíumálverk og 3 teikningar. Þegar í stað seld- ist mynd sem kostaði 120 þús- und krónur (keypt af fyrirtæki) og önnur mynd á 100 þúsund krónur (keypt af einstaklingi). Þá fór strax mynd sem kost- aði 70 þúsund krónur. Flestar olíumyndanna eru á lægra verði, eða frá 15 til 65 þúsund krónur, og teikningarnar kosta um 10 þúsund krónur. — ingi Hrafn seldi allar myndirnar! Rvylkjaivík — SJ □ Þáð var eng'n fýluferð sem Ingi Hrafn listmálari fór til Vestma'nnaeyja á dögun- um. Hann setti þar upp sýn- ingu með 20 reliefmynduim, sem kostuðu að jafnaði 3000 ’krónur, og seldi hann allar mynd rnar — fyrir utan eina, íiam maður nokkur tók ó- frjálsri h 67101. Aðscknin var einnig mjög góð; á þeim 6 dög uim sem sýningin stóð komiu á 6. hundrað manns til að skoða sýninguna. — Snjórinn verður ekki lengi o FYRSTA LISTRÆNA BÓKIN.SEM REYKVÍKINGAR EIGNAST UM BORG..SÍNA. BÓKj SEM REYKVÍKINGAR MUNU GEFA VINUM íý SÍNUM HVAR SEM ER INNÁNLANDS OG UTAN. REYKJAVÍK Sérútgáfur á fjórum tungumálum: íslenzku, dönskuj ensku og þýzku. Fteykjavík fyrri daga — Reykjavík<, vorra daga —. Listræn og nýtízkuleg bók, sem leiðlT- í Ijós ýmis sérkenni Reykjavíkur, sem fáir hafa tekið eftir áður. Lifandi bók, segir því meira, sem menn skoða hana betur. Höfundar: Björn Th. Björnsson: texti. Leifur Þorsteins- son: Ijósmyndir. Gísli B. Björnsson: teiknun. JDEIMSKRIIVGLA Fæst í öllum bókaverzlunum. ; . ýý Pantanir sendist tií - v Máls og Menningar, Pösthólf 392, ' Reykjavík. - v DANSSKÓLI Innritun nýrra nemenda ASTVALDSSONAR SIMAR: Reykjavík 10118 Kópavogur 38126 Hafiiarfjörður 38126 Keflavík 2062. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS Reylkjavík — ÞG □ Það er mjög óva'nalegt, að það nái að bólna sivo m;k ið í auistanátt, að hann snjói, sagð. Páll Bergþónsson, er A1 þýðufclaðið hafði sam'band' við veðurstofuna í m'orgun. Annars sagði Fáll, að þessi snjór, yrði ekki lengi, hann imundi að öllum líkindum talka upp seinnipartinn í dag. Þó koma þá engin varanleg hlýindi, því aff norðanáttin er á næsta leiti ag sennilega kemur frcst aðra nótt. Þetta ræður Pálli af því, að urn 20 sjcmiíliur suð-suð-vesfan und an Reylkjanes’i er 7 stiga hiti. og er ósennilegit annað en hann haíi áhrif hér næsta sólarhring. í Reýkjavík fór að snjóa um níujleytið og 'klukkan tfu var jörð orðin alhvít. í Kefla ví'k fór að snjóa um ki. 8, og var að stytta upp um aþð leyti, sem fór að snjóa hér. Um veðrið an-nars staðar á landinu er það að segja, að snjó'koma var á allri suður- ströndinni í nótt, allt frá Ör æfum og vesturfyrir Reykja- nes, og á Snæfelllsnesi var éljagangur í nótt. Á Veslfjörð urn snjióaði einnig í nótt, en fyrir norðan snjóaði ek'kert, nema éljagangur vará annesj um. Bezta veðrið var í morg un - á Austf j öi’ðum, þar var léttskýjað. —•

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.