Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 13
Ritstjóri: Örn EiÓsson á 1: m Hetmsmet í flmnrtarþraut rq b r'R r as&p H r $ * r “ _ I Fram vann naum- iesa 13:12 □ Reykjavíkurmótið í hand- bolta hófst i gærkvöldi í Laug- ardalshöllinni að viöstöddum eitthvað á þriðja hundrað á- horfendum. Mótið hófst á leik Fram og KR í meistaraflokki karla, en á eftir léku Valur og Þróttur, og Víkingur og ÍR. KRingar mættu mjög ákveðn ir til leiks og héldu jöfnu langt fram í fyrri hálfleik, en þá kom ust þeir þrjú mörk yfir, 7—4. Framarar skoruðu nú tvívegis, KR einu sinni og síðan Fram- arar aftur tvívegis, og staðan var jöfn 8—8. Sigurður Einars- son skoraði svo rétt fyrir hlé eitt mark fyrir Fram, og stað- an í hálfleik var 9—8, Fram í hag. í seinni hálfleik byrjuðu KR- ingar á að jafna, en þá bæta | Framarar tveim mörkum við, i 11—9. KRingar skora, og Þor- steinn Björnsson ver víti, en j stuttu seinna skorar Hilmar Björnsson úr öðru víti, og stað I an er enn jöfn, 11—11. Sigur- bergur skorar laglega fyrir | Fram, og Gunnar Hjaltalín jafn . ar fyrir KR, en Gylfi Jóhanns- j son skorar sigurmarkið fyrir j Fram 13—12. KRingar fengu * tvívegis boltann eftir þetta, en j í fuminu varð ekkert úr sókn- araðgerðum, og lauk því skemmtilegum og jöfnum teik tveggja mjög jafnra liða með sigri Fram 13—12. Leikinn dæmdu Eysteinn Guðmundsson og Björn Krist- jánsson. — □ Heide Rosendahl, V. Þýzka landi setti nýtt heimsmet í fimmtarþraut kvenna um helg- ina, hlaut 5155 stig. Gamla met ið átti Liese Prokop, Austúr- ríki, en það var 5089 stig. Árangur Rosendahl í einstök- um greinum var þessi: 100 m. grindahlaup 13,7 sek., kúlu- varp; 13,95 m., hástökk 1,70 m., lankstökk 6,30 m., og 200 m. hlaup 23,9 sek. Prokop varð Evrópumeistari í Aþenu, en Rosendahl keppti ekki. — Þrír leikir í Bikarkeppninni um helgina VALUR VANN ÞRÓTT OG VÍKINGUR ÍR □ Að loknum leik Fram og KR í gærkvöldi hófst leikur Vals og Þróttar. Má segja að þar hafi orðið leikur kattarins að músinni, slíkir voru yfir- burðir Valsmanna. Þeir tóku leikinn þegar í byrjun í sínar hendur, og áður en varði var staðan orðin 8 mörk gegn 1. Eftir það virtust Valsmenn taka lífinu með ró, en samt sem áður duldist það engum að þar er á ferðinni lið, sem mikils má vænta af. Leiknum lauk með yfirburðasigri Vals, 13 mörkum gegn 6. í síðasta leik kvöldsins var baráttan jafnari. Víkingur, sem vann sig upp úr 2. deild í síð- asta íslandsmóti, sigraði nú hið unga lið ÍR, sem hafði einmitt skipti við Víking, ef svo má segja, og tók sæti í 2. deild. Leikurinn var mjög jafn, en deyfðarlegur þrátt fyrir það, en Víkingur hafði nauman sig- ur þegar yfir lauk, og skoraði 15 mörk gegn 14. □ Þrír leilq'r |fóru fram í bikarkeppni KSÍ um helgina. Á Akureyri sigraði ÍBA ÍAb eftir framlengdan leik, með 3 mörkum gegn 2. f hálfleik var jafnt 1—1, og eftir venjulegan leiktíma var enn jafnt, "2—2. ■Magnús Jónatansson skoraði sigurmarkið fyrir Akureyri eft ir nokkrar mínútur í framleng- ingunni, 3—2. Valur lék á ísafirði og vann nauman sigur yfir Vestra, 2—4, en Valur b sló út Völs- unga frá Húsavík á Melavell- inum í gær með 2 mörkum gegn 1. — ÍBV þakkár □ íþrótitaba ndal ag Vest- mannaeyja óakar eftir að Ikorna á fraimifæri til íþrótta- ráðs Reykj avílkur, þalklklæti fyrlr eftirgjöf á vallarleigu vegna leilks Í.B.V. og Levs'ki Spartalk svo og aillra annarra, er sýnt hafa Í.B.V stuðning mleð fj'árframlöguim og ann- arri fyrirgreiöslu vegná áður ’nefn.dls leiiks. Beztu þalklkir og kveðjur. Vestmannaeyjum, 20. sept. 1969.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.