Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.09.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 29. september 1969 15 hinn vingjarnlega og skarp- ákyggna geðlækni sem kafar ofan í djúp undirvit'undar sjúlkl nga sinna og telkst þann ig að leysa flokna sálrænar truflanir *er ógna velfterð jafnt sjúklinganna sjálfra ættmenna þeirra og vina. — Juku fylgið Frh. af 1. síðu. á þingi. Menn anda léttar, en með naumindum tókst að af- stýra stóráfalli. Nýnazistar fengu 4,3% atkvæða. Kosningaþátttakan var ágæt. Veður var gott og áhugi á kosningunum almennur. Af þeim 38,6 milljónum manna, sem á kjörskrá voru, greiddu 33,5 milljónir atkvæði — eða 86,8% kjósenda —. Eins og ljóst er, hefur hvorugur stóru flokkanna hlotið hreinan meiri- hluta á þingi, en þó að Frjálsir demókratar hafi goldið mikið afhroð í kosningunum, hafa þeir samt lykilaðstöðu til stjórn armyndunar. Þrír möguleikar eru nú tald- ir til stjórnarmyndunar: í fyrsta lagi: Áframhaldandi stjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna. í öðru lagi; Stjórn Frjálsra demókrata og Kristilegra demó- krata. f þriðja lagi: Samsteypu- stjórn Frjálsra demókrata og J af naðarmanna. Margir telja miklar líkur á, að síðasttalda afbrigðið verði ofan á, enda þótt meirihluti Frjálsra demókrata og Jafnað- armanna yrði ekki stórvægileg- ur aðeins 12 atkvæði á þingi. Þá yrði Jafnaðarmaður kanzl- ari á ný eftir 39 ára fjarveru en Kristilegir demókratar í fyrsta sinn í 20 ár í stjórnar- andstöðu. Willy Brandt, formaður Jafn- aðarmannaflokksins, hefur þeg- ar boðið frjálsum demókrötum til viðræðna um stjórnarmynd- un. Á morgun munu formenn flokkanna þriggja halda fund með blaðamönnum hér í Bonn og ræða úrslit kosninganna og pólitískar horfur.“ JUDO Frh. 12. síðu. verður kennt sem undirstöðu atriði. Á þennan hátt reynir Judo- félag Reykjavíkur að koma til móts við óskir sem flestra. Fyrirhugað er, að halda fyrsta meistaramót félagsins í vetur og verður væntanlega keppt samkvæmt alþjóðaregi- um í 5 þyngdarflokkum og opn um flokki. Judofélag Reykjavíkur hefur haldið uppi æfingum í allt sum- ar og nú í september hefur Syd Hoare, 4. dan, aðalþjálfari Budokwai í London dvalið hér og kennt hjá félaginu með mjög góðum árangri. — KVIKMYNDIR Framhald af bls. 7. raunverúlerkamuim fyrir fram an fjölda áhorfenda?. „Því eklki“, segir Richard Johnson „því minni leyndar- dómur, sem er kringum kyn lífið, því betra“. E'n Br.an Rix, konungur trúðanna og stundum leik- stjóri alvarlegra verlka, er á annarri s'koðun. Hann segir: „Það er engin listræn fegurð í slíkum atriðum á leiksvið.. Ég er kannski gaimaldags, en ég he'Id að flestir séu þó á sama máli“. Já, og það eruim við. (Lausleg endursögn). — SÁLARLÍF Framhald úr opnu. izt mestmegnis í Englandi seinustu þrjiátíu árin og leifc ð í fjclimörguim brezJkum kvilk- myndum. Auk þess hefur hann leifcið aðulhlutverkið í a thyglisverðri sj ónvarpsseriiu, „The Hutnan Jungle“, sem íslenzíka sjónvarp ð befur verið að sýna að undanförnu á miáinu'daigakvöld'um, en mun verða flutt til á 'næstiunni og sýnd h álfsm'ánaðarlega á sunnu'díögum í staðinn. Mynd in í kvöld (sýnd kl. 21.15) 'heitir „Kapp er bezt með forsjiá“ og fj'allar um enfið- leika þá sem olf m fcilli mletn- aðargirnd eru samfara. Eins ag áður leikur Herbert Lom Bílskúr til sölu Bílskúr mieð álklæðingu til sýnis og sölu í dag. Stærð 3x5 m. Til'búinn til festingar á grunni. GEISLAPLAST s.f. v. Miklatorg, Sími 21090. . TILKYNNING frá lönlánasjóði Stjórn Iðnlánasjóðs hefur ákveðið, að skil'a- frestur umsókna um lán úr Iðnlánasjóði á árinu 1970 skuli vera til 31. okt. 1969. Lánsumsóknir skulu vera á 'þar til gerðum eyðublöðu'm, sem fást í Iðnaðarbanka í's- lands h.f., Reykjavík, og útibúum banls á Ak- ureyri og í Hafnarfirði. Þess skal gætt, að í umisókn l^omi fram allar umbeðnar upplýsingar og önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi umsókninni. S&mþykktar lánaibeiðnir þarf eigi að endur- nýja, og eigi heldur lánbeiðnir, sem liggj'a fyrir óafgreiddar. Reykjavílt, 26. sepiember 1969, Stjórn Iðnlánasjóðs. TILBOÐ ÓSKAST í mokkrar fóillks'bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðviku'dúginn 1. dktóber frá II.. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. \ Ö.ú S Vinsældarlistinn 1 Frh 5. síðu. (20) 18 Birth Peddlers (27) 19 It‘s Getting Better Mama Cass (24) 19 Put Yourself in My PLace Isley Brothers (23) 21 I‘m a Better Man Engelbert Humperdinck (19) 22 Clean Up Your Own Back Yard Elvis Presley (12) 23 Early in the Morning — 24 Lay Lady Lay (18) 25 Wet Dream — 26 I‘m Genna Make You Mine — 27 A Boy Named' Sue — 28 Hare Krishna Mantra — 29 25 Miles — 30 Vantiy Fare Boh Dylan Max Romeo Lou Christie Johnny Cash Raudha Krishna Edwin Starr Soul Deen Box Tops □ „Honky Tonk Women“ með Rolling Stones er þriðja gullplata þeirra í Bandaríkjun- m, en hún hefur verið seld í l'500,ö00 eintökum þar vestra. Hin tvö eru „Satisfaction“ og Ruby Tuesday. □ Orðrómur hefur verið uppi um, að Ginger Baker trommu- leikari í Blind Faith ætli að hætta hjá þeim. Umboðsmenn Blind Faith, Robert Stigwood Orginisation, segja að orðróm- urinn sé ekki á rökum reistur. □ The Hollies hafa breytzt mikið síðan Nash hætti hjá þeim og stofnaði sína eigin grúppu með Crosby og Stills. The Hollies hafa nú gefið út plötu sem heitir „He aint heavy .... Hes’ my brother" og er mikill blueskeimur af lag- inu. — □ Eins og kunnugt er ráku bræðurnir Maurice og Bary Gibb Colin Peterson úr Bee Gees og er hann af skiljanleg- um ástæðum miður sín. Hann hefur nú stefnt bræðrunum fyrir að nota áfram nafnið Bee Gees, þar sem hann heldur þvi fram að nafnið standist ekki eftir að hann er farinn úr hljómsveitinni. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.