Alþýðublaðið - 10.01.1922, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.01.1922, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Geflð út atf Alþýðufloklmwm 1922 Þriðjudagian ro janúar j tölublað Ifoltakrossinn jíl. 0. Verkamannafélagið Dagsbrún heitíur jolat'ésskemtun fyrir börn féíagsmanna á aidrinum frá 4—14 ára, í Goodtempiarahúsinu, fimtutíaginn 12. þ. m. kl. 6 e. m. Húsið opnað ki. 5V2 — Ath. Féiagar vitji aðgöngumiða miðviku- tíaginn n. þ. m. frá kl. 1—7 i G.t húsið. — Nef ndÍD* I. 1 Morgunblaðinu sl. iaugardag var, aicJrei þessu vant, skynsamieg grein, enda var hún að mestu að eins frásögn um hina heimsfrægu bók eftir euska hagfræðinginn J. M, Keynes, sem reif mest niður ftið- arsamningana í Versölum Er þar réttiiega skýrt frá því, að íjármála fræðingar um allan heim áliti gengisbreytingarnar og millilanda skuldirnar einhverja mestu fyrir stöðu endurreisnar heimsbúskapar ins, að festu þurfi að koma á gengí þjóðanna og gera upp þjóðabúin. Morgunblaðið skýrir rétt frá þessu, enda er hér um eriend dæmi að ræða, en ekki isienzk, en auðvitað hefir ritstjórn biaðsins ekki vit á þvi, að heira- færa þessar kennicgar upp á ís land. Eftir að eg skrifaði grein mína <im íjárhagskreppuna í Aiþbl. fyrir jóiin, hefi eg fengið frá Eoglandí og ledð þessa heimsfrægu bók Keynes (The econoœic Conse quenses of the leace) og þar hefi eg séð, að hann skrifar um gengið og gengisbreytingarnar mjög svip að grein minni um fjárhagskrepp una, en auðvitað ítarlegar og með öðrum dæmum. Hann leggur eins og eg sérstaka áherziu á, hvernig geogisáhættan komi í veg fyrir að lánstraust atvinnufyrirtækja komi að notum i millilandavið skiftum, og hvernig ekki einucgis ríkisskuidir, heidur einnig sknldir fjölmargra fyrirtækja haldi niðri iramleiðslunni. Ef ritstjórn Morg- unblaðsias hefði iesið þessá bók, en ekki farið eftir útiendum rit* dótnum, er ekki ósennilegt, annað* aðhvort að hóigreinin um hana hefði aldrei birzt, eða hitt, að fjármálafroðusnakk Mortens nokk urs Ottesens þar í biaðinu hefði ekki fersgið Ieyfi til að birtast at- étugasemdalaust. Morgunbl. hífir nú samt setn áður fengið umræddan hr. M. O. til að gera ádeilu á grein mina, þar sem hann rangfærir hvað eftir annað það sem eg segi, kemur með órökstudda sleggjudóma og endar með úrræðaieýsi undirmáls mannsins. Áður en bent er á sumar að alvitieysuroar f greinum haus, er rétt að skýra frá hvað hieypir honum fram á ritvöilinn. Það eru 2 ástæður, önnur sú, að hann hefir gengið eitt ár í verziunar- skóia í Danmörku og þar hefir verið troðið inn i hann hæfilega miklum vaðii um .frjíisa sam kepni" og .framtakssemi einstakl- ingsins" tii þess að gera hann ruglaðan í ríminu, svo að hann álítur sig færan í flestan sjó. Hin ástæðan er sú, að hr. M O. er umboðsþjónn dansks vfxiara og llfir þess vegna á braski með fs ienzkau gjaldeyri (auk einhverrar smávægilegrar kartöflusölu), en þess vegna heimta hagsmunir hans að barist sé á móti hömluoi á gjaldeyrisbraski útiendinga. Þá sjá menn hvar fiskur Iiggur undir steini. II. Hr. M. O gefur f skyn, *ð ýmsir álfti að festa á gengi sé óhagstæð smáþjóðum, en segir ekki álit sitt um það, þó að ann ars sé hann óspar á áliti sínu. Um þetta atriði ætia eg ekki að deila, heldur halda fast við að gengisbreytingarnar séu eitthvert mesta verziucarmeinið nú, og iofa hr. M. O. annars áð deila um þetta at iði við ofannefnda grein um Keynes ( Mgbi. Hr. M. O. neitar því hvergi, að skráning fslenskrar krónu ein muudi engin fjárhagsvandræði leysa, né stöðva gengisbreyting- arnar, né leysa viðskiitaforráðin úr höndum útlcndioga, né að það sem mestu varði i viðskiftamálum nú sé að halda gengi íslenzkrar krónu sem stöðugustu og sjá um að nægilegur gjaldeyrir verði fyrir hendi til brýnasta inniutnings. Hið eina sem hann hefir fram að færa er, að menn kaupi og sclji gjaldeyri ait árið og „hanu" sjái þvf snga ástæðu til þess að hrseð ast frekar gjaldeyrisskort frá febrú- ar til hausts, heidur en aðra árs tfma. Á hið mikla lácstraust Iands* manna, sem verður ónotað vegna reikuis gengis, drepur hann varla. Það mun nokkum vegin standa á sama hvað „haan“ hyggur um nægi- legt gjaldeyrisframboð, þvf að hver og einn kaupsýslumaður veit að nú er svo að segja ófáanlegur eriendur gjaideyrir.. Lftilsháttar framboð hr. M. O héfir enga þýðingu, þar sem um er að ræða allan vöruinnflutning til næsta hausts. Edendir kaupmenn gera nú ekki að gamni sfnu, svo að nokkru semi, að „spekúlera* með eri gjaldeytirinn mörgum mártuð- um áður en þeir geta fengið fyrir hann útflutningsvörur. Og það lft- ið, sem þeir seija, er auðvitað með okurverði vegna aðstöðu þeirra og þannig fleytist ágóðinu af atvinnuvegum þjóðarinnar tii þeirta Hitt er þó frekar, að út- Íecdu kaupmennirnir flytji hingað inn vörur, en þá hverfur verziun-- in aftur til útlendinga, sérstaklega Dana. Þessi ástæða M. O. gega i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.