Alþýðublaðið - 01.11.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 01.11.1969, Qupperneq 4
4 Aíl'þýðublaðið 1. nóvember 1969 MINNIS- BLAD ÝMISLEGT Dansk Kvindeklub afholder sin næste sammen- komst i „Nordens Hus“ tirsdag d. 4. november kl. 20,30 præ- cist. — Bestyrelsen. Basar verkakvennafélagsins Framsóknar verður 8. nóv. n.k. Vinsam- lega komið gjöfum á skrifstofu félagsins, sem allra fyrst. Ger- um ibazarinn glæsilegan. Skrifstofan opin frá kl. 1—7, alla • virka daga nema laugar- daga frá kl. 10—12. 1-I.OKKSS I III11 n — | GUMI MÁNUDAG 3. NÓV. f sama stað, sama tíma. GESTUR: j dr. Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins. ALÞÝÐUFLOKKSKONUR í REYKJAVÍK . Hinn árlegi bazar félagsins verður í INGÓLFS- KAFFI laugardaginn 1. nóvember. Stjóm kvenfé- lagsins hvetur allar félagskonur að leggja sitt af mörkum til að gera bazarinn sem glæsilegastan. Tek- ið er á móti bazarmunum á skrifstofu Alþýðuflokks- ins kl. 9—5 fram a laugardag og í Ingólfskaffi á laug- ardagsmorgun. STJÓRNIN □ Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna í Reykja- vík verður haldinn sunnudaginn 2. nóvember n.k. kl. 4 e.h. Fundarefni: 1. Lagabreytingar. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FLUG t Flugfélag íslands. Laugardaginn 1. nóv. 1969. Millilandaflug. FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR. Flokksstjórn Alþýðuflokksins er kvödd saman til fundar í Reykjavík dagana 15. og 16. nóvember n.k. Fundurinn verður nánar tilkynntur síðar bréflega og með auglýsingu í Alþýðublaðinu. Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 9 í dag, og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19 á sunnudags- . kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9 á mánu dag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Egilsstaða og Sauð- árkróks. — Á morgun er á- ætlað að fljúga til Ákureyrar og Vestmannaeyja. FIMM KRÓNA Ffamhald af bls. 1. 35 persónur koma- við sögu í leikritinu, en höfuðpersónurn ■ar 'eru Natan Ketilsson, sem Erlingur Gíslason leikur og Blöhdal sýslumaður, sem Ró- bert Arnfinnsson leikur, en Blöndal dæmdi morðingja Nat- ans. Þá er hlutverk skrifara sýslumanns nokkuð viðamikið, en það leikur Jón Aðils. Agnesi leikur Helga Bachmann. Leikritið er í 6 þáttum. Jón Ásgeirsson hefur samið tón- listina. Upptöku stjórnar Guð- mundur R. Jónsson, en leik- hijóð sér Máni Sigurjónsson um. „Börn dauðans“ verður flutt á sunnudögum, en endur- tekið kl. 8.30 á miðvikudags- kvöldum. Þetta er 1. leikrit Þor geifs Þorgeirssonar, sem einna kunnastur er fyrir kvikmynda- gerð. — Ekkert skil ég í þeim gæjum, sem verða hálffullir um leið og bckk- urnar þeirra Alltaf getum við fundið til með náunganum, þegar hann á um sárt að binda. En það gengur öllu erf- iðara að samgleðjast honum, þeg ar alít gengur að óskum hjá hon um. Asina érabelgur — Auðvitað geri ég ráð fyrir, að það sé prentvilla í annarri hverri uppskrift .... BRIDGE Framh. bls. 5. Eftir að hafa tekið á tígul ás tekur Suður þrívegis tromp og spilar því næst laufatvist. Segjum, að Vestur eigi slaginn á drottningu og breyti yfir í hjarta. í því tilfelli má ekki taka á ásinn í blindum, heldur er lítið látið. Austur kemst inn á annað hvort háspilið, en hann getur ekki spilað hjarta nú án án þess, að gefa sagnhafa tvo slagi. Segjum því, að hann spili tígli. Suður trompar og spilar laufi. Vestur fær slaginn á ás- inn og þegar hann spilar nú hjarta er tekið á ásinn í blind- um og einu hjarta úr blind— um er kastað á laufið. Suður fær því sex slagi á tromp, tvo á lauf og slagi á rauðu ásana og það gera 10 slagi. - hsím. KVIKMYNDIR Framhald bls. 6. breytist yfir í tortnyggni, sem að Idkum verður örvænting og barátba um Œlíf og dlaiuða og állt veltur á sálarþréki henniar. Mieð hluitverk blimdiu stúlk unniar fer Audrey Hepburn 9g sérst&klega ber að netfna deilk Alans Arkins, sem marg ir mumu kammasit við m. a. fyrir stórskemimltillegam leik í myndinni Rússarnir koma. —< Héraðsbókasafn Kjósarsýslu fflégarði □ Bókasafnið er opið sem hér segir,- Mánudaga kl. 20.30 —22 00, þriðjudaga kl. 17—< 19 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. — Þriðjudags- tíminn er eimkuim ætlaður börmum og unglingum. Bókavörður VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIM Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 BARNASAGAN ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. um þá, hvað uim þá verður. Ég skal — ég skal strax á morgun! grenjaði Björn. j (fi'Ágj Guðrúnu sortnaði fyrir augum. En Björn hló hátt og trylling'slega. # 9. kafli Þegar Guðrún vaknaði morguninn eftir, var Björn steinsofandi. —Nú er Björn bróðir lúinn, hugsaði hún með sér og klæddi sig hljóðlega til að vekja hann ekki. ; Þaá( var fyrsta verkið hennar, þegar hún kom á fætur að bera út grjótið. Hún ,gerði það eins ih’ljóðlega og hún gat en kepptist samt við, því að hún vildi vera búin að því, þegar Björn vaknaði, svo að það minnti IhanV^ e'kki á hrakfarir 'harís og vekti upp i honum reiðina og hendarhuginn. Og er hún haði borið það allt í burtu fór hún að hita morgunkaffið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.