Alþýðublaðið - 01.11.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 01.11.1969, Side 5
Alþýðublaðið 1. nóvember 1969 5 Útgcfandi: Nýja útgáfufclagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Ritstjór larfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhclm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alþýðublaðsins Sterk rök Á síðasta þingi Verkaanannasambands íslands, sem nýlega er lokið, var meðal annars gerð samþykkt þess efnis, að freilsta bæri þess að verkamannafélög- in gerðu sérsamninga við atvinnurekendur. Þes’si afstaða verkamannasam'bandsins er studd mörgum, sterkum rökum. Það er á allra vitorði, sem eitthvað 'hafa fylgzt ,með atvinnumálum á Íslandi síð- ustu misseri, að verfkamenn og verkakonur hafa orð- ið einna harðast úti af öllum launþegum í þeim at- vi’nnuerfiðleikum, sem íslendingar hafa átt við að etja á þessu tímabili. í skýrslu Eðvarðs Sigurðssonar, formanns sam- bandsins, var m.a. tekð frarn, að hlutur tv'eggja fé- laga sambandsins, Dagsbrúnar og Framsóknar í greiddum atvinnuleysisbótum fyrstu níu mánuði þessa árs hafi numið um 44%, en þessi félög hafa innan vébaridá sinna aðeins um f jórða hluta meðlima ver'kalýðsfélaiganna 1 Reykjavík. Á árinu 1968 nam hlutur Dagsbrúnar um helmimgi greiddra atvinnu- leysisbóta Þessar tölur sýna ljó'slega, hve atvinnuerfiðléikarn- ir hafa bitnað Iþungt á félagsfólki verkamannasam- bandsins, læ'gst launaða fólkinu á vinnumarkaðnum, og hvaða ástæður liggja að baki þeirrar ákvörðunar, sem þing verkamannasambandsins tók í kaup- og kjaramálabaráttu sinni. Wilson vex fylgi Brezki verkamannaflokkurinn hefur undanfarin ár farið með stjóm Stóra-Bretlands. Flokkurinn hef- ur þar um margt átt erfitt hlutskipti og hann hefur orðið að taka ýmsar ákvarðanir, sem fyriríram var vitað, að ekki yrðu til að auka honum eða íorystu- mönum hans vinsældir. En brezkir jafnaðarmenn hafa ekki látið það hafa of mikil áhrif á sig; þeir hafa gert það, sem þeir voru sannfærðir um, að óhjá- kvæmilegt væri að gera. Trúin á það, hvað yrði fyrir foeztu, er til lengdar léti, hefur hjá þeirn verið yfir- sterkari umhugsuninni um stundarhag. Aukako'sningar, sem fram hafa farið á kjörtímabil- inu, hafa yfirleitt gengið Verkamannaflokknum í ó hag. Upp á síðkaStið sjást þess þó merki, að þessi þróun er að snúast við. í gærmorgun voru tilkynnt úrslit í aukakosningum í fimm kjördæmum, og að vísu tapaði Verkamannaflokkurinn þar fylgd, en þó langtum minna en búizt hafði verið við fyrirfram. En það, sem eykur þó riiest sigurmöguleika Verka- mannaflokksins við næ’stu reglulegu þingkosningar í IBretlandi er sú staðreynd, að flðkkurinn á sér mik- Snn hljómgrunn hjá ungu fólki. Btetar hafa nýskeð lækkað fcosningaaldurinn niður í 18 ár, og af þeim Ikjósendum, sem bætast við á þes'sum aldri, hefur veru legur hluti þjóðfélagsskoðanir, sem í grundvallarat- yiðum eru í anda Verkamannaflokksins. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I BRIDGE Umsión: Hallur Símonarson Ég er að hugsa um að bregða svolítið út af venjunni hér í þáttunum og leggja fyrir ykkur tvö létt dæmi, eða ef til vill getum við kallað þau þrautir, sem ég vona að þið leysið áð- ur en þið lesið síðari hluta þessa þáttar. Það er ágætt að reyna hæfni sína við slík spil — og ef þið leysið þau bæði á nokkrum mínútum, þá er lítið við úrspil ykkar að athuga. Og þá er það fyrra spilið. Norður S G4 H DG985 T 763 L ÁG7 S Á H ÁK6432 T ÁD5 L KD4 Suður Suður spilar sex hjörtu á þessi spil. Útspil hjá Vestri er spaðakóngur. Hvernig á Suður að spila? Gefið ykkur góðan tíma, ekkert liggur á. Dæmi nr. 2 er þannig: Norður S 7642 H ÁG6 T Á83 L 964 S ÁKD108 H 1093 T 4 L KG102 Suður Suður opnar á einum spaða, Vestur tvo tígla og Norður tvo spaða. Austur passar og Suður stekkur í fjóra spaða. Vestur spilar út tígulkóng — og þess má geta, að Austur á þrjú tromp. Hvernig á Suð- ur að spila? — Aðalatriði er að vinna sögnina — það er að fá tíu slagi. Jæja, ég vona að þið séuð búin að athuga spilin vel og mynda ykkur ákveðnar skoð- anir hvernig bezt sé að spila þau. Ef svo er, getum við les- ið áfram. Svar við spili nr. 1. Suður spilar sex hjörtu og út- spil var spaða kóngur. Eftir að hafa tekið á spaðaásinn tekur Suður trompin og síðan tekur hann á kóng og drottningu í laufi og spilar laufa fjarkanum og tekur á ásinn í blindum. Þá er spaðagosa spilað og ef Aust- ur getur ekki látið drottning- una á hann, gefur Suður ein- SKÁK Umsión: Ingvar Ásmundsson □ Eftirfarandi skák tefldi Guð mundur Sigurjónsson við Tékk ann Smejkal á svæðismótinu í Austurríki, en frammistaða hans þar hefur vakið mikla at hygli. Hvítt: Guðmundur Sigurjónss. Svart: Smejkal, Tékkóslóvakíu 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 a7—a6 4. Bb5-.-a4 Rg8—f6 5. 0—0 Bf8—e7 6. Hfl—el b7—b5 7. Ba4—b3 d7—d6 8. c2—c3 0—0 9. h2—h3- (Fram að þessu fylgir skákin algengasta afbrigðinu í spænska leiknum en næsti leik ur svarts er upphaf á afbrigði ■sem verið hefur í tízku um nokkurra ára skeið). 9. ---- h7—h6 10. d2—d4 Hf8—e8 11. Rbl—d2 Be7—f8 12. Rd2—fl (Svartur beinir spjótum sín um að peðinu á e4, en það er óbeint valdað því 12. — e5xd4 13, cxd4 Rxe4 svarar hvítur með 14. Bd5 og vinnur mann). 12.------- Bc8—d7 (Svartur hótar nú að drepa faldlega niður tígul fimmið, og Vestur fær slaginn á spaða drottningu. Og nú er Vestur í laglegri klemmu. Hann verður annað hvort að spila tígli upp í gafall Á og D Suðurs eða öðrum hvorum svarta litn- um í tvöfalda eyðu. í því til- felli trompar Suður í blindum og kastar tígul drottningu að heiman. Einfalt og gott og ör- uggt. I. Svar viS spili nr. 2. Suður spilar fjóra spaða og Vestur spilar út tígul kóng, sem tekinn er með ásnum. Og nú er spurningin. Á Suður að reyna laufa-svíningu meðan hann er inni á tígulás? Eða á hann fyrst að taka trompin. og reyna síðan tvöfalda svín- ingu í hjartanu? Og svarið er. Hann á'hvor- ugt að gera. Laufa-svíningin er hættuleg, því Vestur gæti átt Á og D fimmtu í laufi, og Aust- ur hefði því möguleika: á að trompa lauf. Og tvöfalda svín- ingin í hjartanu getur vel mis- heppnazt — þrátt fyrir sögn. Vesturs — og Austur átt bæði K og D í hjartanu. Nei, það sem Suður á að gera — og það vona ég að þið hafið gert — er að telja slagi sína. Hann getur fríað tvo laufaslagi án svíningar og á fjórða;lauíið er hægt að kasta hjarta úr blindum. Þá gefur Suður að- eins tvo laufaslagi og einn á hjarta. Framh. á bls. 4 (Þetta er ekki fallegur leikur en ekki er auðvelt að benda á góða leiki, en svartur hefði get að komið í veg fyrir opnun b- línunnar með 22. — cxb3) á d4). 13, Rfl—g3 Rc6—a5 14, Bb3—c2 c7—c5 15, b2—b3 Rb8—c6 (Nú hefði verið eðlilegra, að svgrtur léki 15. — c5xd4 16. cxd4 Rc6 17. d5 Rb4 til þess að skapa sér möguleika til gagn aðgerða á drotningarvængnum) 16, d4—d5 Rc6—e7 17, Bcl—e3 g7—g6? (Þessi leikur veikir svörtu kóngsstöðuna og tekur g6 reit inn af riddaranum á e7 með þeim afleiðingum, að svörtu mennirnir troða nú hver öðr- um um tær. Eftir 17. — Rg6 hefði svartur átt þrengra tafl en vel teflandi.) 18, Ddl—d2 Kg8—h7 19, Rf3—h2! (Hvítur leikur riddaranum burt af f-línunni til þess að geta ráðizt á víglínu svarts á miðborðinu með f2—f4) 19. — Bf8—g7 20. f2—f4 e5xf4 21. Be3xf4 c5—c4 (Þessi leikur veikir enn sv. stöðuna, þar eð hann tekur valdið af d4 reitnum en hann valdar d6-peðið óbeint því 22. Bxd6 strandar á 22. Db6f) 22. Rh2—í3 Bd7—c8 23. Kgl—hl 24. b3xc4! 25. Hal—bl 26. Hbl—b4 27. Bc2—a4 Re7—g8 b5xc4 Ha8—a7 Ha7—c7 Bc8—d7 (Örvænting svarts leynir sér ekki, en staða hans er ekki björguleg eftir 27. — Hf8 28. Rd4) |, 28. Bf4xd6 Bd7xa4 29. Bd6xc7 Dd8xc7 (Ef hvítur drepur á a4 og svartur á g3 fengi svartur möguleika á gagnaðgerðum á svörtu reitunum á kóngsvængn um, en Guðmundur kemur í veg fyrir þetta.) 30. e4—e5! Ba4—d7 31. d5—d6 Dc7—c6 32. e5xf6 He8xelf 33. Dd2xel Rg8xf6 Framhald á bls. 3. J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.