Alþýðublaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 03.01.1970, Blaðsíða 10
.10 Alþýðublaðið 3. janúar 1970 Stjörnubío Slmi 1«936 Nótt hershöfðingjanna (The Night of the Generals) íslenzkur texti. Afar spennandi og snilldarlega gerð ný, amerísk stórmynd f technicolor og Panavision. Byggð á samnefndri skáldsögu eftir Hans Hellmut Kirst. Framleiðandi er Sam Spiegel og myndin er tekin á sögu frægum stöðum í Varsjá og París f samvinnu við enska, pólska og franska aðila. Leikstjóri er Analote Litvak. Aðalhlutverk: Peter 0‘Toole og Omar Sharif o.fl. Sýnd annan í jólum kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Kópavogsbíó fi Sfmi 41985 v . JUNDUR ÁSTARINNAR j Míslenzkur texti. | (Das Wunder der Liebe) Óvenju vel gerð, ný þýzk mynd, er fjallar djarflega og opinskátt um ýmis viðkvæmustu vandamál í samlífi karls og konu. Myndin hef ur verið sýnd við metaðsókn víða um lönd. Biggy Freyer — Katarina Haertel Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. INNIHURÐIR rramieiðum allar gerðir af ínnitiuröum fullkomínn vélakostur— ströng vöruvöndun SIGURDUR ELIASSON ilf. Auðbrekku S2 - símí4138U wm íjp- MÓÐLEIKHÓSIÐ BETUR MÁ, EF DUGA SKAL Sýning í kvöld kl. 20. 'UjuOAM Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðar frá 30. des. gilda að bessari sýningu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 1200. Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðar frá 2. jan. gilda að þriðjudagssýningu. Hafnarfjarðarbíó Sfmi 50249 SAGA STUDIO PRÆSENTERHft DEN STORE DANSKE FARVE FOLKEKOMEDIE-SUKCES STYRMANU frit efter »styrmahd karlsens flammer« ascenesat af aniheuse reenbers mea OOHANNES MEYER FRITS HELMUTH DIRCH PASSER ™ OVE SPROG0E EBBE LAMGBERQ og mange flere ,„Eh Fuldtræffer -vilsamleet Kœmpepublihum' shrev Pressen ;■ í m TOYKJAVÍKD^ Tobacco Road, í kvöld. Einu sinni á jólanótt, sunnud. kl. 15 — Næst síðasta sinn. Antigona, sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl 14 sínii 13191. ÚTVARP SJÓNVARP Alie Tiders dansbe Familiefilm Karlsen stýrimaður Hin vinsæla mynd, sem var sýnd ' hér fyrir 10 árum frá öðrum degi jóla til hvítasunnu. Sýnd kl. 9. HEILSUVERND Námskeið í tauga- og vöðvasiökun, öndunar- og léttum þjálfnnar-æf ingum fyrir konur og karia, hefj- mánud. 5. janúar. Sími 12240. rfgnir Andrésson. Laugarésbíó Slml 38150 Greifynjan frá Hongkong . 7 Heimsfræg amerísk stórmynd í lit- um með íslenzkum texta. Fram- leidd, skrifuð og stjórnað af Charlie Chaplin. Aðaihlutverk: Sophia Loren Marlon Brando Sýnd annan jóiadag kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sfmi 31182 íslenzkur texti. Hve indælt það er (How Sweet It is) Víðfræg og mjög vel gerð ný, am erísk gamanmynd í litum og Pana vision. Gamamnynd af snjöliustu gerð. James Garner — Debbie Reynolds Sýnd kl. 5 og 9 Háskólabíó SlMI 22140 Stúlkur, sem segja sex (Some Girls Do) Some Girls Do) Brezk ævintýramynd í litum frá Rank Leikfélag Kópavogs Sýnir LÍNU LANGSOKK í Kópavogsbíói laugardag ki. 5 sunnudag kl. 3. Miðasala í Kópavogsbíói frá kl. 4.30—8.30. Sími 41985. SMURT BRAUÐ « Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. | Pantið tímanlega í veizlur. I Brauðstofan — Mjólkurbarinn Laugavegi 162,, sími 16012. Sunnudagur 4. janúar 1970. 9.15 Morguntónleikar 830 Létt morgunlög. 10.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteiirsson fil. lic. ræðir við Sigurð Sigur- mundsson bónda í Hvítárholti. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorlákss. Organieikari Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Franska byltingin 1789 Loftur Guttormsson sagnfræð- irrgur flytur fyrra erindi sitt: Bylting og gagnbylting í Evrópu 14.00 Miðdegistónleikar: Bernska Krists eftir Hector Berlioz, 15.35 Kaffitíminn 15.50 Endurtekið efni: ldarminn- ing Guðmundar skálds á Sandi. 17.00 Barnatími: Sigrún Björrrs- dóttir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna. 18.00 Stundarkorn með spænska gítarleikaranum Andrés Segovia 19.30 Innan hringsins. Hulda Rurrólfsdóttir les úr síð- ustu Ijóðabók Guðmundar Böðvarssonar, skálds. 19.45 Gróður jarðar. Ivar Eskeland forstjóri Norræna hússins flytur erindi um Ham- sun og verk hans. 20.15 Kvöldvaka. a. Hér er kominn Hoffinn. Þorsteinn frá Hamri tekur sam- an þáttinrr og flytur ásamt Guð rúnu Svövu Svavarsdóttur. b. Tveir prestar, ein kona. Oddgeir Guðjónsson bóndi í Tungu í Fljótshlíð flytur frásögu þátt. c. Ljóð Kristín M. J. Björnsdóttir flytur nokkur frumort kvæði. d. Samsöngur. Söngfélagið Gígjan á kureyri syngur við undirleik Þorgerðar Eiríksdóttur. Söngstjóri Jakob Tryggvason. e. Þrjár dulrænar sögur. Margrét Jónsdóttir flytur. f Heimleiðis fyrir jólin. Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur jólasögu. g. Þjóðfræðaspjall. Árni Björnsson cand. mag. flyt ur. /7 Jinn inqarSnjöltl sM.s : Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Ágústs Guðmundssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sírni 12826. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 . SÍMI 21296 Afgreiðslu- síminn er 14900 VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.