Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 1
Helga Hálfdanarsyni veitt bókmenntaverðlaun blaðanna: ÞIGGUR EKKI SILFURHESTINN [“] Hugvitssamir náungar í 'Grimsby settu upp fyrr í vik- unni nætur'nólf við banka í borg inni, og rökuðu saman hundruö- 'um punda. Lögreglan gat ekkl orða bundizt, og sagði: ,,Þeir eiga skilið að ciga hvern evri “ Á boxið var letrað: ,,Nætur- Ihólfið er bilað um stundarsak- ir. .Viðskiptavinir eru vinsam- legast beðnir að nota betta b'ox." Þetta gerðu viðskiptavin- komu um nóttina og sóttu feng irnir í góðri trú og þjófarnir inn! — ALÞÝÐUBLAÐIF) HEFUR hSermð AÐ Loftleiðir hafi þegar á- kveðið þotukaup og fyrsti hóp- urinn fari í þotubjálfun í marz. Ekki hefur verið gefið’ upp hvar þjálfunin eigi að fara fram. Southamplon vann Everfon! | | 300 þúsund krónur ca. effl í pottinum hjá Getraunum þessa viku og er það nakkur aukning frá síðustu-viku. Röðin á seðl- inum er þessi: 2x1, 21x, 211, xxx. Úrslit einstakra leikjn er þessi: Arsenal — Chelsea 0:3 Crystal P. — Nott’m For. 1:1 Derby — Sheff. Wed. 1:0 Ipswich —• Burnley 0:1 Leeds — Coventry 3:1 Livervool — West B’-om. 1:1 Man. City — Stoke Citv 0:1 Southampton — F\’er'on 2:1 Sunderland — Tottenhom 2:1 West Ham — Man TT:d. 0:0 Wolves — Novvc'i !> 1:1 Bolton —’Hudder :f:eH 1:1 Það vakti mikla athygli á skákmótinu í gær að Be ióný skyldi ná jaíntefli við stórmeistarann Matulovic. Ingvar Ásmundsscn segir frá þessari sögulegu og skemmtileeu skák á baksíðu í daef. Mvndin er af Benóný og Matulovic að tafli. Mánudagur 19. janúar 1970 — 51. árg. 13. tbl. Q . Helgi Hálfdanarson, sem hiotið hefur Silfurhestinn í ár, mun ekki veita verðlaununum viðtöku. þar eð hann hefur þá reglu að þiggja aldrei neina við urkenningu af neinu tagi og fyr ir nokkrum árum hafnaði hann m. a. verðlaunum úr sjóði Ríkis- útvarpsins.. íFer því ekki fram nein afhendingarathöfn að þessu sinni, eins og verið hefur undan- farin ár. Fyrir helgina voru H.Mn at- kvæði um veitingu vexðlaun- anna, en það eru bókmennta- gagnrýnendur blaðan^o. sem væita þau. Fer atkvæðagreiðsl- an þannig fram, að hver kjós- andi ritar þrjú nöfn á aikvæða- seðilinn og fær ,sá sem efstur er 100 stig, sá næsti 75 stig. en sá þriðji 50 stig. Atkvæði féllu þannig að Helgi HálHanarson hlaut 350 stig fyrir Shokespeare þýðingar sínar, Svrava J.akdbs- dóttir 250 stig fyrir skáldsög- una Leigjandinn og Þorsteinn frá Hamri 175 stig fyrir Himin- bjargarsögu. Önnur verk. sem stig hlutu, eru Innan hringsjns eftir Guðb. Bergsson (50 stig), stig), Mannlífsmyndir eftir Sverri Kristjánsson og Tómas Guðmundsson (75 stig), Anna eftir Guðberg Bergsson (50 stg), og Vér íslands börn aftir Jón Helgason ritstjóra (50 stig6. Þetta er í fjórða :kipti sem Silfurhesturinn er veitríur, en áð ur hafa hlitið hann Snorri Hjartarson, Guðbergur Bergs- son og Halldór Laxness. Það hefur ekki komið fyrir fvrr eu nú að höfundur neili að taka við viðurkenningunni. — Jónafan I Hallvarðsson lálinnj □ Jónatan Haillv'artíi'so.ni hæstaréttardómari. er látirrn 66 ára gamall. Jónatan fæddist I 14. októbor 1903 í Skutulsey á | Mýrum, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík j 1925 og lö'gfræðiíprófí frá Há- skóla íslands 1-930. Hann starf- | aði sem lögreglufulltrúi í ’ Reykjavík 1930—36, var lög- ; reglustjóri 1936—40, sakadóm- ■ ari í Reykjavík 1940—45, cn I þá var hann skipaður hæstia-1 réttardómari og ge'gndi hann' því embætti þair tól aiú fyrir j skömmu, að hámn lét af störf- um vegna heilsubrests. — Auk j löggæzlustairfa vainn Jónatan j að 'ýmsum öðrum málum, var lengi formaður ríkis'skatta- inefndar o-g rikissáttasemj ari um skeið. Hann var kvæntur | Sigurrósu Gísladóttur úr j Reykjavík. Snjallir þjófar! Yfirvöld Nígerín halda fasf vi^ „svarta lisfann" DÖNSK HJÁLPARFLUG- VÉL REKIN HEIM □ Hjálparstofnanir á Norðnr- löiídum eru enn á svörlum lista hjá yfirvöldum í Nígeríu og í gær var danskri flugvél synjað um lendingarleyfi í landinu og sneri hún aftur til Kaupmanna- hainar m.eð 11 tonn af lyfjum, sem fara áttu til Nígeríu. Flug- vcl þessi var á vegum Rauða Iircssins í Danmörku. Flugv’élin kom til Geneve á laugardaginn og átti að hnlda áfram til.Nígeríu í gær. Þá aft- urkölluðu yfirvöldin 1 Lagos ■hins vegar lendingarleyfið sem vélin hafði áður fengið, og bað Alþjóða Rauði krossinn þá dahska Rauða krossinn að láta vélina snúa heim aftur til þess að koma í veg fyrir að samstarf Alþjóða Rauða ;krossins og Rauða kross Nígenu við hjálp- ar.starfið færi út um þúfur. Af þessu máli Tvirðist ljóst að hvorki danski ítauði kross- inn né aðrar norrænar hjálpar- stofnanir geta veitt aðstoð beint til Nígeríu, en hins vegar virð- ist óbein aðstoð geta átt sér stað, fyrir milligöngu Alþjóða Rauða krossins í Geneve. U Thant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er nú kom inn til Nígeríu, og í dag mun hann heimsækja hafnarborgina Port Harcourt í Austur-Nígeríu, en hún var á því landi sem var Biafra í byrjun borgarastyrjald arinnar. Þrír formenn drukkna við Sfokkseyri: 60 manns leita á f jörum □ 50—60 manna leitarflokkur hóf í gærkvöldi leit á fjörum við Stokkseyri að formönnunum þremur sem fórust af árabáti í innsiglingunni í gærmorgun. — Leitin hófst aftur í morgun, og þegar blaðið hafði samband við Ásgrím Pálsson frystihússtjóra í morgun hafði leitin engan ár- angur borið, en að sögn hans var von á þyrlu austur til leit- ar. Eins og komið hefur fram í fréttum sjónvarps og útvarps Ifóru fjórir sjómenn á árabáti á sunnudagsmorguninn til að huga að innsiglingamerkjum. — trekkingsvindur var, en eng- inn veit hvað varð til þess að þátnum hvolfdi með þeim af- leiðingum að þrír mannanna, sem allir voru formenn á Stokks eyrarbátum, drukknuðu, en sá fjórði, Tómas Karisson, komst af og er honum var bjargað var íiann aðframkominn og h’efur blaðinu ekki tekizt að afla vit- neskju um líðan hans. Nöfn mannanna þriggja sem drukknuðu eru: Arilíus Óskars- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.