Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 19. janúar 1970 Götu * - r Gvendur FJORIR ALÞINGISMENN ganga nú fram fyrir skjöldu og vilja 'hefja áróður gegn tóbaks- reykingum, og er ekki nema gott eitt um að segja. Hvaðan- æva Iieyrast raddir um að brýna nauðsyn beri til að stemma stigu fyrir útbreiðslu hassis og annarra fíknilyfja sem eru í þann veg að komast í tízku. En á sama tíma er varla nefndur sá möguleiki að þörf sé á að sporna við áfengisneyMu. Ejn- hverra hluta vegna er hætta sem, stafar af áfengi tabú. Samt sé ég ekki betur — og mun verða þeirrar skoðunar meðan ekki er sýnt framá annað — að •fleirj fari í hundana í heimin- um vegna ofneyzlu áfengis held ur en nokkurra annar.a slikra meðala. ER^ÍKKI BRENNIVÍNIÐ heilög ikýr, af því að það er orðiö iínt. iHas&s er spilfing, marijúana er sþilling, jafnvel tóbak er spill ing^a. m. k. heilsuspiiling, en brejjnivín er viðurkenndur hluti af h{nu viðtekna manniega sam :Eéla|i nútímans. Það.er fínt að skálá í brennivíni ef þaö' cr gert á tiíhlýðiiegan hátt, úr iinu glasj á fínum stað með fínu fólki. Sá sem það gerir ekki er t túrbora, maður sem kann sig ekki. Þannig er brennivin orði S partur af siðmenningunni sem er nú eins og hún er ekki eint imar dyggðir. Viidu lesend- ur rúnir ekki leggja hér orð í baksbrúkun. Mér finnst bezt að vera laus við þdtta allt. saman og á bágt með að skilja- liver.-: vegna menn eru alltaf að heimta einirverja uppbót á það að vera til, einsog ekki sé það takandi í mál nema með ein- hverju bragðgóðu viðbiti — þótt reynslan virðist raunar sýna að í' þeim e'fnum vilji menn helzt af öllu' éta smér með flotinu, þvi þarsém fólki líður bézt er mest ettirsóknin í þessi vellíð- anar meðul. ÞAÐ ER komið í Ijós að börn kunna texta sjónvarpsauglýsing anna betur en námsbækurnar, og það er vafalaust sá áróður sem með þeim dynur á saklausum áhorfendum missir ekki marks. Það er verið að heilaþvo okkur með ýmsum tegundum af þvotta efni, happdrættin hafa í frammi sínar gyllingar fyrir því að við kaupum rniða, alls konar vör- ur eru sýndar og allt á að taka öllu öðru fram. Samtímis þessu 'heyrum við talað um frjálsa samkeppni, raunar hef ég ekki haft allto’f mikið álit á henni um dagana, en það liggur í aug- um uppi að samkeppnin er ekki lengur um það fyrst og fremst að framleiða góða vöru, heldur ibúa til sniðuga auglýsingu. Mátt ur auglýsinganna er geigvænleg ur, og það er mikil spurning hvort eða að !hve miklu leyti á að leyfa vörupröngurum að nota sjónvarpið til að leitast við að ginna fólk með skrumi. Götu-Gvendur. HEYRT OG SÉÐ VIPPU - BILSKURSHURÐIN W/////////////////////////////////////S//////M ■ Ojelg ’ BNGINN SKYLDI IIALDA að ég vilji með þessum orðum draga úr nauðsyn þess að vinna á móti hassis, marijúana og tó- I-koraur Lagerstœrðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Hvað um yður? HAFIÐ ÞÉR athugað að það er hvergi ó- dýrara að auglýsa en í Alþýðublaðinu. Talkið sem dæmi þessa litlu auglýs- ingu, sem þér eruð að lesa einmitt þessa stundina. Hún lætur ekki mikið yfir sér. En hún er lesin. Og eins væri með yðar auglýsingu. menn bíða dauðadóms I I Franskir stórglæpa- I I I I I I I I I I I [M Á mánudag voi-u dregnir fyrir r.étt í París fimm menn í stærsta máli sem höifðað hefur verið gegn glæpamönnum undir heimanna ,í Frakklandi í fimm ár, og er búizt við að réttarhöld in taíci 10 daga. Sá ákærði er Bartholomy Guierini, 61 árs gamall, en hann gengur undir nafninu „Meme“. Verði Ihann úrskurðaður sekur eru lrkur fyrir Iþví að hann verði dæmdur til dauða, en á- kæran hljóðar m. a. uppá morð á þjófi, sem menn ,,Meme“ tóku af lífi í Marssilles árið 1967. Áður en réttarhöldin hófust var stjúpsonur Bartholomy, stungin til bana í Sjúkrahúsinu í. Cavallion í Suður-Frakklandi Lögreglan hefur engar upplýs- ingar gefið um það hvort sam- band sé á miilli þsssa dráps og réttarhaldanna. Bróðir Bartholomy, Pascal. ng þrír aðrir verða líka ákærðir við réttarhöldin fyrir morð og að vera meðsekir um morð. Hinir ákærðu hafa ráðið 18 verjendur, þar á meðal marga af þekktustu lögfræðingum Frakklands. ur Guerinanna, og annar þjóf- anna, Claude Mandroyan sem var 24 ára gamall, var numinn á brott í bíl og fann'st síðar dauður — hafði verið skotinn mörgum skotum. í ágúst 1967 umkringdu 20 vopnaðir lögregluþjónar nætur- klúbþ nokkurn og handtóku þrjá af Guerini bræðrunum ásamt sjö öðrum glæpamönnu'm, sem sátu þar inni og skipulögðu næstu glæpi. Annar bræðranna, Francois, dó úr 'hjartaslagi í desember sama ár, 67 ára gamall, en 'hinir tveir sitja nú í fangelsi og bíð i Fannst dauður Lögreglan leitar nú þess sem drap Mandoloni á s.íúkra'húsinu í Cavaillon. Mandoloni slasaðlst í umferðarslysi og lá meðvitund- arlaus á sjúkrahúsinu. Felix Gu erini, sonur Antonie, fyrirliða samtakanna, sat á rúmstokknum hjá 'honum er þrír menn rudd- ust inn á sjúkrastofuna. Á meS an tveir héldu Felix í skefjum stökk sá þriðji uppí rúfnið og keyrði hníf á kaf í hjarta Mando linis, segir lögreglán. & Slysatrygging aukin við notkun öryggísbelfa Ljúgvilni! Þrátt fyrir að morðið var fram ið í Marseilles hefur franski hæstirétturinn fyrirskipað, að réttarhöldin skuli fara fram í París. Það var óttazt, að hin vodd ugu Guerinisamtök mundu þvinga vitnin til að bera ljúg- vitni, færu þau fram í Marseill- es. Aðdragandinn að morðmáli þessu hófst þegar Antoine Gu- erini, forspiakki glsapamanna- flokks sem stundaði veðmál, eit- urlyfjasmygl og önnur lögbrot, var skotinn til hana 23. júní 1967, og voru það tveir grímu- kl’æddir menn sem frömdu mnrð ið. Bróðir Antoines, Barthelemy tók þá við stjórn samtakanna, segir lögreglani 12 dögum eftir að Antoine vsr drepinn brutust tveir þjófar inn í íbúð hans og stálu skartgrip- um, rem metnir voru á 188.000 franka inærri 3 miílj. ísl kr.). Þjófunum var ráðið af glæpa mönnum undirheimanna að skila skartgripunum, og segir lög reglan, að ekkja Antoines hafi fengið mest af þeim til baka. Á rúmslokknum En hér var um að ræða heið- Með 1 'eiiinkiuniaTO’nðunum „Ábyrgð óskar tryggje'ndum sínum laniglífiis“ hefur trygg- in'gafélaigið Ábyrgð í diag (leug- ardag) áróður fyriir aukinni . Ti'otlrun öiYggisbelta í bílum. Þessi’ áróður 'kem'ur fflram í laiujkilrmi ölys.?(tnyigH'inigu! j'yriir' þá, sem nota öryggfebedti og er þessi njljung kynnt í dag með auglýsin'gum í daigblöðum og útvai'pi. Samkvæmt umfangsmikilli kciranun um nytsemii öi’yggis- belta, sem fraimkvæmd var I Svíbjúð iaf Volvo bifreclðaEþrii'Si unum, kom fraim, ia'ð laðeins einn af hverjum þremur notar öryggiisbelti á len'gTÍ ferðalög- um, aðei'ns einn 'af hveirjum átta i stvttirí ferðum og 'að'ein'S’ einn af hverjum toiittugu í iiniraan- bæjarakstri. Af ihveTjum fimm sem deyja í áfökstri, munclu fjórir h'afa komltet lífs af, ef þeir hefðu nöt'að öryggisbelti. Á_ bessum grundvelli innleið- ir Ábyrgð nú, fyrst trvgginga- fél'a'ga á fsian'd { jirj/k'llvæga tryggín'garnýjunig. Án nok'kur.s viðbótariðgjialds 'greiðir Áby.rgð 'aukabætur til þeirra, sem slas- iast alvarlega 'brátt fyriir notk- un öi'yggisbelta, í eiwkabílum með ökumanns- og fairþega- trvggineu Ihjá Ábyrgð. Framyfir 'Sðrar tiryggingar igireiðir Ábyrgð SO.OO'O krón'ur við dauðsfall og 'allt að lðO.OOO krónur við örorkuslys. — Klrkjusandur ' seldur 1 h □ K'irkjusandur h.f. Ólafsvík hefur se.lt hraðfiystihús si+.t í Ólafsvík ásamt öðmm eignum þar Hraðfrystiihúsmu Hól'avell- ir h.f., sem stofnað hefur verið í þeim tilgangi iað anniast fram-i tíðar rekstur fi-ystihússins. —< Mun hið nýstofniaða féla'g hefja starfserrti sína n'ú. þegar. Samnin'gar um sölun'a vori| undirritaði'i' 30. des. 1969. 1! Norðmenn búasl | við góðu verði á bolfiski í vetur •1 | | Figkaren skýrir frá því ný. lega, að sjómenn og útgsrð. menn séu bjartsýnir á að boi- fiskveiðar í vetur verði ábata- samar, þar sem markaðsverð sá nú með hæsta móti, einkum saltfiskverð. Blaðið bendir a, að það sé undir lánamöguleilcum, og lengd lánanna komið, hvafS ffekkauyendur leggi í mikla fjáp festingu. — Veiia lán til smíði þriggja skutfogara 1 [□ 'Ríkisráðið norska samþykkti nýlega tillögu frá norska dreif- 'býlissjóðnum að veita lán til smíði þriggja nýrra skuttogara fyrir útgerðarfyrirtæki í Norður Noregi. Er þarna um að ræða eitt 135 feta skip og tvö 145 feta skip. Lánin nema alls 3,8 milljónum norskra króna. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.