Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 7
Mánudagur 19. janúar 1970 7 tns ....ÉS®ÉÉHI8S WmM 8. Hlutabréf. Bita skal nafn félags í les- málsdálk O’g niafnverð bréfa í kr. dálk, ef hlutafé er óskert, en annars með hliutfiailslegri upphæð, miðað vi'ð upphaflegt hlutafé. Hafi framteljandi keypt eða selt hlutabréf á áritnu, -ber að útíylla D-lið á bls. 4 eins og þar segir til um. i 9. Verðbréf, útlán, stofnsjóðs- innstæður o. fl. Útfylla skai B-ldð bte. 3 edns og-eyðubiaðiið segiir tdi um og fæi'a samtalstölu á eignarlið 9. Hafi framítelj'andi keypt eða selt verðbréf á árinu, ber að útfylla D-Mð á bls. 4 eííns og' þar segir til um. 10. Kignir bama. Útfylia skal E-lið bls:. 4 édns og eyðublaðið segir til um og færa samtalstöluna, að firá- dregnum skiattfr j álsum inn- stæðum og verðbréfum (sbr1. tölulið 7), á eignarlið • 1I01.' Etf framteljándi- óskar . þess, að eignir barns séu ekki taldar með sínum ei'gnium, ■ skal ekki færa eignir bamsins í e-iignar- iið 10, og geta þess sérstaklega •í G-lið bls. 4, að það sé ósk framteljainda,. að barniö verði ■ sjáifstæður ska-ttgreiiðandi. < ; ' *•* 11. Aðrar eignir. Hér skal færa ýmsar eignir (aðr-ar -en -fatnað, bækur, hús- gögn og -aðra persónulega muni), svo sem vöru- og efn- iisbirg'ðir, þegar.ekki fylgir efna 1 hagsreikningur, hesta og 'annan búpeniing, sem ekM er talinn á landbúniaðarskýrslu, báta, svo og- hverja aðra skattskylda eign, sem ótal'in er áður. II. Skuldir alls. Útfyllia skal C-lið bls. 3 /eins . og eyðublaiðið segir. til, um og færa s'amtalstölu á þennian li-ð. III. Tekjur árið 1969. 1. Hreinar tekjur samkv. með- fylgjandi rekstrarreikningi. Liður þessi er. því aðeins' út- 6. Laun greidd í peningum. í lesmálsdálk skaí niltia nöín launiagreiðienda og launiaupp- hæð í kr. dálk. Ef vinnutímabil framteljancla -er laðeins hluti úr ári eða árs- l'auin óeðlilega lág, sfcal hann gefa skýriingar í G-lið, bls. 4, ef ástæður koma ektó fnam á 'annan hátt í framtai; t.d. vegna ■náms, aldurs, veikinda o. fl. 7. Laun greidd í hlunnindum. a. Fæði; Rita stoal dagafjölda, sem framtelj-andi (og fjöl- skylda hans) hafði frítt fæði í mötuneytil, mlaltsltófu <eða á heilmiili vimnuvedtanda síns og reikmast það til tekna kr. 90,00 á dag fyrir karlmann, kr. 72,-00 fy.ri-r kvenmann cg kr. 72,0,0 fyrir börn yngri en 16 ára, margfal-da síð-an daga fjöld-ann með 90 -eð-a 72, éftir því sem viið á, og færa út- komu í kr. dálk. Frítt fæði -sjóma-nnia er und- a-nþegið skaitti og færis-t þvi ekki hér. Séu ifæSHs'hluihniitfííIi látin (endurgjaldslaust í té á a-nnan. hátt, skulu þa-u -teljast til tefcn-a á kostnaðarverðí. b. Húsnæði: -HatPi framteljandi (og fjölsikylda ha-n-s) haí-t af- not a-f húsnæði hjá vinnu- vedltanda síniu-m 'endurgjalds- laust, skal- riita hér fjölda herbergja -og -má-naða. Af-not hú.snæði-s í eigu vinnu veiitanda reikna-st til tekna kr. 165,00 á mánuði fyrir hvert h-erbergi í ka-upstöðum og kau-p-túnum, en kr. 132.00 á mánuði í sveitum. Marg- falda skal herberigjiatfjöldia, þar með talið eldhús, me-ð- 165 eð-a 132, eftir-því sem við á, og þá upphæð síðan með mániaðiafjölda og færa ú.t- komu í kr. dálk. Sama skal ig-ilda um hús- næð-i, sem ektó er í ei'gu viimuveitanda, en hamm læt- ur friamteljanda í té án end- ur'gjiálds, ef upplýsingar liiggja eklki fyrii- um verð- fylltur, -að reksti'arreiíkningur fylgi fnamtali. 2. Tekjur samkv. landbúnaðar- ..■ eða sjávarútvegsskýrslu. . W íjf^C .Liðui’ þessi er því aðeins út- fylltur, að . ]:andbún-aðar- eða sjávarútve-gsskýrs-l'a fylgi fram- ta-li. * í ^ V v mæti hliu-nnindainnia. Sé vitað um -kostnaða-rvérð hlun-nind- -anna, skulu þa-u telj'ast til te'kna á því verði. c. Eatnaður eða önnu-r hlunn- ilndi: Til tekna skal fæ-ra fat-nað, sem vmnuveit-andi lætur framteljanda í té án endurgj-alds, og ekki er reikn -að til teknia í öðrum launum. T'ilgreina skal, hver fatnáður er og útfæra í kr. dálk sem hér segi-r; Heimilt er að fresta töku elli- lífeyris og fá þá þeir, sem það gera, hækkandi lifeyri, eftir því -se-m lengur er írestað að taka lífeyrimn. Almennur -ellilífeyrir allt árið 1969 var sem hér segir: Fyrst tekinn; Einstaklingar frá 67 ára- aldri kr. 43.044,00 frá 68 ára aldri kr. 46.716,00 frá 69 ára aldri kr. 52.104,00 frá 70 ára aldri kr. 57. 480,00 frá 71 ára aidri kr. 64.560,00 frá 72 ára aldri kr. 71.928,00 Ein-ksnnisföt karlia .....;. . ................ kr. 3.500;00 E-Lnkannisföt kvenna .......................... — 2.400,00 Einkennisfraktó kairlia ........... . . ....... — 2.700,0-0 Eiinlk-enniisikápa kvensna ......................... — 1.800,00 -Einkennisfatnað flugáhafna skal þó telja sem hér s'egir: Einkennisföt kar-lia . . . . ;.................. kr. 1.750,00 Einkennisföt kvennia ........................... — 1.200,00 Bitnkenni-sfraktó 'karla ...................... — 1.350,00 Ei.nkenniskápa kvenna ......................... — 900,00 Fatmaður, sem ektó telst Hjón ein-kennisfatnaður, skal tal- kr. 77.484,00 þ.e. 90% iatf líf- iinn til tekna á kost-maðar- eyri tveggja einst-akliiniga, sem verði. bæði tóku lífeyri f-rá 67 ára- Sé greidd ákveðin fjárhæð aldri. í stað fatniaðar, ber að telja ) hana til tekna. ! Önnur hlunnindi, sem lát- Ef hjón, annað eða bæði, in eru í té fyrir vinn-u, ber -frestuðu töku lífe-yris, hækkaói -að meta til peninga-verðs eft- Hfeyrir þeirra um 90% af ald- iir gangverði á hverjum stað urshækkun einstakl. — Ef t. d. og tíma og reikma til tekna. anna-ð hjón'a- frestaöi töku Hf- Fæði, húsnæði og annað eyris til 68 ára a-ldurs, en hitt framfæri fmmteljamda, .sem til 69 ára aldu-rs, þá var -lífeyr- býr í foreldrahúsum, telst ekki ir þeirra árið 1969 90% af kr. til tekna og færist þvi ekki á 46.716,—-— plús kr. 52.104,00 þennsn lið, nema foreldri sé eða kr. 88.938,00. atviinnurekandi og telji sér Örvrkjar, sem hatfa örorku- n-eínda liöi til gjalda. stig 75% eða m-eira, fengu j sömu upphæð og þeir, sem byii 8. Elli- og örorkulífeyrir. uðu a-ð taka elililiífeyri st-ra-x frá ■Hér skaltelja elli- o-g örorkn- 67 ára aldri. lífeyri úr 'almaminiatryggim-gum, Færa skal í br. dálk þá upp- þar með örorkustyrk og efckju- hæð, sem framtelj'amdli fékk lífeyri. greidda á árinu. Upphæðir geta verið mis- mu-namdi af ýms-um ástæðum. > T.d. greiðist ellilífeyrií' í fyrs-ta 1-agi fyrir næsta mánuð eftir að 9. Sjúkra- eða slysabætur (dag lífeyrisþegi varð fullra 67 á-ra. peningar). Hér skal fær-a sjúfcra- og slysa da-gpeninga, Ef þeir eru tfrá al- mannatryggingum, sjúkr-aSam- 'lögum jeðh- (úr Cjúkr'alsijióðium stéttarfélaga, þá koma þeir eisrmiíg ti'l frádráttar, sbr. frá- drátt-aiTið 14. 10. Fjölskvldubætur (og mæðralaun). Grei-ðslur úr -'almlainniaítrygg- Jngum vegna barna ('aiðriar en barnalífeyrir og meðliag) nefn- ast fjölskyld-ubætui' og mæðra- laun. Fjölskyldubætu-r skulu færð-ar ti-1 te-kna undir lið 10. Einnig má færa þar mæðra- l'aun og skal þá bæt'a viði í les- málsdálk. orðunum „o-g mæðra- Iaun“. Armars sfculu mæðra- ]aim færð til tebnia undilr lið 13 „Aðrair tekjur“. Fjölskyldubætur á árinu 1969 voru k-r. 4.356,010! fyri-r hvert barn á framfæri ail'bt árið. Margfa'lda skal þá upphæð með baimatfjöld-a og færa hróMa-r- upphæð fjölskyldubótai ;í kr. dálk. . i Fj'rir böm, sem bætast við á árinu, og börn, se-m n>á 16 ára aldri á áriinu, þarf að reikn-a bætur sérstakleg-a. FjölSkyldu- bætur fyrir bam, sem fæðist á áriinu, eru greiddar frá 1. næSta mánaðar eftiir fæðiin'gu. Fyrir barn, sem verður lg ára á árinu, eru bætur igi'feilddai* fyrir afmæli9mán«ðinn. 1 Fjölskyldubætur árið 3 1969 voru kr. 363,00 á máouði. Mæðralaun eru greá-dd' ekkj- um, ógitftum mæðrum Jog frá- skildum konum, sem hatfa böm undir 16 ára á framfæri sínu. Á árinu 1969 voru mæðra- laun sem hér segdir: Fyrir 1 barn kr. 3.780,00, 2 börn kr. 20.496,00, 3 börn og fleiri kr. 40,992,00. Ef barn bætist við á árinu eða bönnum fæfckar, verður að reifcna sjálfstætt hvert tímabil, sem móðir nýtur bóta.fyri-r 1 bam, fyri-r 2 börn o.s.fr-v., og leggja saman bætur hve-rs tíma Framhald á bls. 11. 3. Húsaleigutekjur. Um útfyllingu þessa lliðar sjá ..Húsaleigu-tekjur11 í 1-eiiðbeiin- inigum um útfyllin'gu e-iigrtarlið- ar 3. Fasteiignir. ■ t 4. Vaxtatckjur. Hér Skal færa -skattskyldar vaxt-atekjur sa-mkv. A- o-g B- lið bls. 3. OÞiað athu-giist, áð undanþegniir framtailsskyldu o-g tekjusfca'tti -eru al'Br vextir -af éfilndrskáttsifrj'sBIrum i'h.instæð'- um og vé-rðbréfum, s-br. tölu- líð 7, I. um eignir. i 5. Arður af lilutabréfum. Hér sfcal fær-a arð, sém fram- teljandi fékk úttilutaðan á ár- inti a-f hlutabréfum sínum. BRAUTRYÐJENDUR sanngjarnra IÐGJALDA n» HAGTRYGGING TRYGGIR BEZTU ÖKUMÖNNUNUM BEZTU KJÖRIN Hagtrygging hf. Eiríksgötu 5 sími 3 85

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.